Morgunblaðið - 15.07.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.07.1978, Blaðsíða 1
36 SÍÐUR 150. tbl. 65. árg. LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Shcharansky-dómurinn hvarvetna f ordæmdur Sovézki andófsmaðurinn Andrei Sakharov og frú Ida Milgrom, móðir andófsmannsins Anatoly Shcharanskys, fyrir utan dómshúsið í Moskvu þar sem Shcharansky var sek- ur fundinn um njósnir. Korchnoi segir reidi hjálpa sér í einvíginu Rússi fær dauðadóm Moskvu 14. júlí. Reuter. SOVÉZKUR herdómstóll dæmdi í dag til dauóa rússneskan skrif- stofumann, Anatoly Filatov. fyrir njósnir í þágu erlends ríkis. Að sögn fréttastofunnar Tass verður Filatov leiddur fyrir aftökusveit. Réttarhöldin gegn Filatov hófust á mánudag án þess að þau höfðu verið hoðuð fyrir- fram. Andófsmenn telja að ekkert samband sé á milli máls Filatovs Framhald á bls. 20. Ovinum Arafats „útrýmt” Beirút 14. júlí. AP — Reuter SK/ERULIÐAR Yasser Arafats úr samtökunum A1 Fatah héldu því fram í dag að þeir hefðu „útrýmt" skæruliðasamtökum sem fylgja íraksstjórn í skotbar- daga sem 19 féllu í eða særðust á svæðinu umhverfis hafnarborg- ina Tyros. Talsmaður Frelsissamtaka Palestínu (PLO) segir að skærulið- ar A1 Fatah hafi tekið til fanga 45 liðsmenn Palestínsku frelsisfylg- kingarinar (PLF) í árás á flótta- mannabúðirnar E1 Buss. Baguio Filippseyjum, 14. júlí — AP SOVÉZKI skákmeistarinn Vik- tor Korchnoi sagði í dag að sú ráðstöfun Rússa að halda fjöl- skyldu hans „í gíslingu" hefði gert hann reiðari og veitt honum aukinn kraft sem myndi auðvelda honum að hreppa heimsmeistaratitilinn frá Ana- toly Karpov frá Sovétríkj- unum. Korchnoi kvaðst hafa skrifað sovézka forsetanum Leonid Brezhnev bréf fyrir hálfum mánuði og skorað á hann að leyfa konu sinni og 19 ára gömlum syni að flytjast til Vesturlanda en hann sagðist ekkert svar hafa fengið. Hann sagði að afrit af bréfinu hefði verið afhent rússneska sendi- áhrif á taflmennsku hans væri að halda fjölskyldu hans í gíslingu í Sovétríkjunu.. Þegar hann var að því spurður hvort það mundi hafa áhrif á tafl- mennsku hans sagði hann að tvær hliðar væru á því máli. „Ég óttast að sonur minn verði kvaddur í herinn og að hann verði fangelsaður ef hann neit- ar. Hins vegar fæ ég aukinn þrótt ég verð reiðari. Ég get ekki fyrirgefið þeim.“ Karpov hefur ekkert viljað segja um fjölskyldu Korchnois en Viktor Baturinsky varafor- seti sovézka skáksambandsins sagði í öðru viðtali að þetta mál heyrði ekki undir sovézka skák- sambandið. Hann kvaðst aðeins vilja segja að eftir því sem hann Framhald á bls. 20. Moskvu 14. júlí. Reuter. AP. DÓMSTÓLL í Moskvu dæmdi í dag andófsmanninn Anatoly Shcharansky í þriggja ára fang- elsi og 10 ára þrælkunarvinnu fyrir að láta vestrænum rikjum í té hernaðarleg og visindaleg leyndarmál og Carter forseti sagði í Bonn að örlög hans væru öllum heiminum hryggðarefni. Öll níu aðildarriki Efnahags- Anatoly Shcharansky. Myndin er siðan í tyrra. ráðinu í Manila en því hefði Brezhnev og leynilögreglan verið skilað. KGB hafa komizt að þeirri nið- Að dómi Korchnois virðast urstöðu að bezta leiðin til að hafa handalagsins fhuga þann mögu- leika að birta sameiginlega yfir- lýsingu til þess að fordæma réttarhöldin. í Washington og Jerúsalem var hvatt til þess að gripið yrði til efnahagslegra reísiaðgerða gegn Rússum. Carter forseti sakaði Rússa um að svíkja loforð sín um að virða mannréttindi með málaferlunum gegn Shcharansky og Alexander Ginzburg sem í gær var dæmdur í átta ára fangelsi fyrir andsovézk- an áróður. „Baráttan fyrir frelsi mannsins er löng og ströng en sigur veröur unninn í þeirri baráttu. Enginn mannlegur mátt- ur getur lengi tafið þá þróun,“ sagði Carter. Kanzlari Vestur-Þjóðverja, Helmut Schmidt, flýtti sér að lýsa yfir stuðningi við ummæli Carters. í Jerúsalem hét Menachem Begin forsætisráðherra Ísraels því að gera allt sem í hans valdi stæði til þess að tryggja það að Shchar- ansky öðlaðist frelsi . og kallaði hann fórnarlamb „builandi Gyð- Framhald á bls. 20. Starfsmaður réttarins sem dæmdi í máli Shcharanskys, Magomet Pinbudagov, gefur fréttamönnum daglega skýrslu um gang réttar- haldanna. Carter segir Rússum að virða mannréttindi Bonn, 14. júlí. Reuter. CARTER forseti sagði Rússum í kvöld. að þeir yrðu að hafa mannréttindi í heiðri og hafa hemil á hernaðarmætti sinum ef þeir vildu raunverulega slökun spennu í sambúðinni við Banda- rikin. Ilann sagði í kvöldverðarboði hjá Walter Scheel forseta að Bandaríkin vildu samning um takmörkun kjarnorkuvígbúnað- ar vegna nauðsynjar þess að varðveita friðinn og að það væri takmarkið þrátt fyrir önnur vandamál í samskiptum Sovét- ríkjanna og Bandarikjanna. Áð- ur hafði forsetinn fordæmt dóm inn yfir andófsmanninum Anatoly Shcharansky í Moskvu og sagt að enginn mannlegur máttur gæti lengi tafið baráttuna fyrir frelsi. „Ef Sovétríkin kjósa að taka höndum saman með okkur um víðtækari og gagnkvæma slökun verður það heiminum til ómetan- lags gagns,“ sagði Carter. „En hvað svo sem Rússar ákveða munu Vesturveldin gera allar nauðsyn- legar ráðstafanir til að verja Framhald á bls. 20. Korchnoi (til vinstri) og Karpov ræða við fréttamenn á Filippseyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.