Morgunblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framkvæmdastjóri í framleiðslufyrirtæki Viö höfum veriö beönir aö ráöa framkvæmdastjóra í rótgróiö framleiöslufyrirtæki í Reykjavík, 'á sviöi matvælaiönaöar. Verkssviö: 1. Umsjón meö daglegum rekstri (þó ekki framleiöslu). 2. Fjármálastjórn, þar meö talin færsla bókhalds, innkaup, innheimta og útreikningur vinnulauna. Starfsmannfjöldi 5—7. Skriflegar umsóknir, ásamt kaupkröfum og upplýsingum um fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 31. júlí n.k. BJÓRN STEFFENSEN OG ARIQ 7HORLAOUS ENDURSKDOUNARSTOFA KYXWX - PÓSTHÓf 494 SÍM 222» Skrifstofustarf Stór og traust fyrirtæki í miöborginni óskar aö ráöa stúlku til aö annast vélritun, verölags- og tollamál. Verslunarpróf eöa sambærileg menntun nauösynleg. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Tilboö merkt: „Áreiöanleg — 3774“ sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. Offsetljós- myndari óskast til starfa, þarf aö hafa staögóöa þekkingu í meðferö filma svo og plötugerö. Umsóknir sem greini menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 25.7. 78 merkt „Algjört Trúnaöarmál — 3860“ Járniðnaðarmenn Viljum ráöa plötusmiði og vélvirkja strax. BÁTAIÓN sími 52015 og 50168. Hreppsnefnd Breiðadalshrepps óskar eftir aö ráöa sveitastjóra. Tilboöum sé skilaö til Guöjóns Sveinssonar, Breiö- dalsvík, fyrir 1. ágúst n.k. í þeim, skal umsækjandi taka fram aldur, menntun og fyrri störf, svo og launakröfur. Nánari upplýsingar í síma 97-5633. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Staöa VIÐSKIPTA- FRÆÐINGS hjá fjármáladeild er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfsmannadeild. Járnsmiðir — lagtækir menn Vegna mikilla verkefna og sumarleyfa óskum viö eftir mönnum á ýmsar deildir okkar. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra == HÉÐiNN = Seljavegi 2. Sími 24260. Starfskraftur óskast ekki yngri en 25 ára viö afgreiöslustörf. Upplýsingar veittar á staönum fyrir hádegi. Nýja Kökuhúsiö viö Austurvöll Afgreiðlsumaður Vanur afgreiölsumaöur óskast nú þegar eöa sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni. Ekki í síma. Laugavegi 29. Sími 24321. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Lissabon M.s. Ljósafoss fermir vörur í Lissabon til íslands 3. ágúst n.k. Flutningur tilkynnist umboösmönnum vor- um: Keller Maritima Lda, Praca D. Luis 9, P.O. Box 2665 — Lisbon 2, Telex: 12817, sími 669156. Höfum flutt skrifstofur okkar aö Borgartúni 18. Símon Kjærnested, löggiltur endurskoö- andi, sími 20415. íslenska Pökkunarfélagiö s.f. sími 28680. Jón Aöils s.f. sími 20415. Bíll til sölu Mercedes Bens 1413 árgerö 1965 palllaus. Skoöaöur ‘78. Upplýsingar í símum: 98-1295 og 98-1933 á kvöldin. Einstakt tækifæri! Fataverslun í fullum rekstri til sölu: Er staösett í miklum útgeröarbæ úti á landi. Lítill vörulager og góö viöskiptasambönd. Verslunin er til húsa í mjög hentugu og ódýru leiguhúsnæöi. Lítil íbúö fylgir meö í sama húsi. Einstakt tækifæri fyrir ungt fólk, sem hefur áhuga á aö koma sér vel fyrir. Laufás fasteignasala sími 82744. Steyputunna Til sölu steyputunna, 3 rúmm. af Mulder gerö meö Benz 636 vél í góöu lagi. Upplýsingar í símum: 98-1295 og 98-1933 á kvöldin. Sjálfstæðisflokkurinn Staða hans f nútfð og framtíð Almennur fundur fyrir allt Sjálfataróisfólk veröur haldinn um ofangreint efni i VALHÖLL mióvikudaginn 26. júlí kl. 20.30. Framsögu hafa □ Davíö Oddsson, borgarfulltrúi og □ Friörik Sophusson, alþingismaöur Aó loknum framaöguræðum taka eftirtaldir pátt i hringborösum- rsöum um fundarafniö og svara fyrlrspurnum fundarmanna. □ Geir Hallgrímsson, forsætisráöherra □ Gunnar Thoroddsen, iönaöarráöherra □ Albert Guömundsson, alþingismaöur □ Ragnhildur Helgadóttir, alþinglsmaöur og O Birgir ísl. Gunnarsson, borgarfulltrúl. □ Umræöustjóri: Baldur Guölaugsson, framkvæmdastjóri. Umrasöuatjóri: Baldur Guölaugaaon, framkvssmdastjóri. Daviö Friörik Geir Gunnar Albert Ragnhildur Birgir Baldur Allt Sjállstnöisfólk er eindregiö hvatt til paaa aö maata á fundinn. Haimdallur — samtök ungra sjálfstaaöismanna í Raykjavík. AUtiLÝSINTiASÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.