Morgunblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1978 25 + Jaínvel þeir bestu geta gert mistök, sagði hcimspekingurinn og stangaði úr tönnunum. Þetta sannaðist heldur betur á dögunum í hinni frönsku „Tour de France" reiðhjólakeppni. Kappinn sem liggur þarna er Marc de Meyer einn fremsti hjólreiðagarpur Frakka. Eins og sést á myndinni er hún tekin rétt eftir að De Meyer fékk óvænt að faðma móður jörð. + Jimmy Carter hinn brosmildi Bandarfkjaforseti tók sér smá frí fyrir stuttu og fór með konuna og bbrnin í ferð um þrjú af fylkjum Bandarfkjanna. Á myndinni er hann í faðmlögum við kaþólska nunnu í Joseps Collegc í Emmitsburg. Er ekki annað að sjá en þeim líki vel í návist hvors annars. + Maður þessi fékk um daginn leyfi til þess að yfirgefa fangelsi eitt í Bandaríkjunum. þar sem hann afplánar fang- elsisvist fyrir manndráp. Fékk fanginn. sem heitir Michael Covello. leyíi til að fara til systur sinnar. sem býr í New Yorkborg. til þess eins að fá að deyja heima. Hann er krabbameinssjúklingur. Það er systir hans í New York sem stendur yfir honum sársjúk- um. eftir heimkomuna. + Gerry Rafferty heitir þessi makindalegi náungi. sem þarna tillir sér á þúfu einhvers staðar í sveitakyrrð Skot- lands.Þctta eru hans heim- kynni og þarna kann hann vel við sig. Sem lagasmiður og hljóðfæraleikari hefur hann aflað scr mikilla vinsælda á undanförnum vikum og þessa dagana cr plata hans „City to city" í cfsta sæti bandaríska vinsæidalistanum yfir stórar pló'tur ok hefur á leið sinni þangað skotið mbrgu stórstirn- inu aftur fyrir sig. Lagið „Baker street" af þessari hljómplötu þykir og vænlegt til verðlauna, þegar að ársupp- gjb'ri kcmur í popphciminum. En það cr sem sagt ekki á pilti að sjá að mikið gangi á. Utgerðarmenn Bjóöum fullkomna þjónustu á öllum sviöum í sambandi viö landanir skipa ykkar í Fleetwood: HEWETT VESSELS MANAGEMENT LTD., 216 Dock Street, Fleetwood, Lancs. FY7 6NU Sími: Fleetwood 2303. Símnefni: UFISHCO, Fleetwood. Fish salesmen and Agents. m/b. Gíssur Hvíti SF 55 ¦ ¦¦ :...¦ ¦..¦:::¦.. Þessi 71 tonna bátur er til sölu nú begar. Bátur- inn er í slipp hjá Daníel Þorsteinsson & Co h/f og er hægt aö skoöa hann par í dag. Afhend- ingartími strax. Bátur- inn hefir leyfi til rek- netaveiöa. Veiöiútbún- aöur til humarveiöa fylgir. Upplýsingar í síma 2-5988. T-Bleian er frá Mölnlycke Með T-bleiunni notist T-buxur, þar sem bleiurn- ar eru með plastundirlagi. T-buxur eru taubuxur, sem veita lofti í gegnum sig, sem plastbuxur gera ekki. Vellíðan barnsins eykst. KOMNIR AFTUR Vinsælu trékloss- arnir komnir aftur, margar nýjar geröir. Póstsendum. VERZLUNIN GEísiPP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.