Morgunblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JULI 1978 í DAG er föstudagur 21. júlí, sem er 202. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 07.03 og síðdegisflóð kl. 19.27 (stórstreymi (4,26 m)). Sólarupprás í Reykjavík er kl. 03.58 og sólarlag kl. 23.08. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.18 og sólarlag kl. 23.17. Tunglið er í suðri frá Reykja- vík kl. 02.27 og þaö sezt í Reykjavík kl. 06.41. (ís- landsalmanakiö). Þar eð eg fulltreysti ein- mitt bví, aö hann, sem byrjaðí í yður góða verk- ið, muni fullkomna pað allt til daga Jesú Krists. Og víst er pað rétt fyrir mig, að bera pennan huga til yðar allra, Dar eö eg hefi yður í hjarta mínu, Þar sem pér eruð allir hluttakandi ásamt mér í náðinni, baaði í fjötrum mínum og við vörn og staðfesting fagnaðar- erindisins. (Fil 1: 6—7). ¦ ' u 9 fcJlO 13 |4 é£& LÁRÉTT. - (tráta. 5 bókstafur. 6 kvabbið. 9 svelgur. 10 tónn. 11 skammstöfun. 12 erfiði, 13 hanga. 15 mannsnafn. 17 dans- inn. LÓÐRÉTT, - 1 bröltir, 2 líkamshluta. 3 Krænmeti. 1 smá um. 7 dýr. 8 skyldmenni. 12 grasflötur. i I fauti. 16 Kreinir. Lausn á síoustu krossKátu. LÁRÉTT. - 1 hafBrn. 5 er. G lipurð. 9 Ægi. 10 tók. 11 te, 13 ilin. 15 nóló. 17 ólaga. LÓÐRÉTT. - 1 helftin. 2 Ari, 3 imuK. 4 náð. 7 pa-kill. 8 riti. 12 enda. 14 lóa. 16 óó. ARIMAÐ HEILLA SextuK verður á morgun, laugardaginn 22. júlí, frú Ása María Jónsdóttir, Tunguvegi 17, Reykjavík. Ása vann lengi á Veitingastofunni að Lauga- vegi 28 en vinnur nú á Veitingastofunni að Lauga- vegi 22. Níræður er í dag, föstudag 21. júlí, Albert Sigtryggsson, Teigagerði 15, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Sjötugur er í dag Jóhann Gunnar Stefánsson, fram- kvæmdastjóri, Aragötu 6, Reykjavík. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Hallgrímskirkju Lára Jónsdóttir og Jón Gunn- ar Guðlaugsson. Heimili þeirra er að L.O.G. Grini- veien 405, Noregi. (Stúdíó Guðmundar). FRAHÓFNINNI í gærmorgun fór Skaftá frá Reykjavík og seinna um daginn fóru Kljáfoss, Mána- foss. Ttingufoss og Háifoss, togararnir Ingólfur Arnar son og Ögri fóru á veiðar og togarinn Engey sigldi til Englands. Ásgeir kom af veiðum og Hekla kom af ströndinni. Skeiðsfoss átti að fara á miðnætti í nótt og Grundarfoss var væntanleg- ur í gærkvóldi. I dag fer þýska skólaskipið Gorch Fock frá Reykjavík. | tVHMIMHMC3AQS|3JÖL.O Barnaspítalasjóður Hringsins — Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlunum Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Verzlun- inni Geysi Aðalstræti, Þor- steinsbúð Snorrabraut, Jóhannes Norðfjörð Lauga- vegi og Hverfisgötu, O. Ellingsen Grandagarði, Lyfjabúð Breiðholts Arnar- bakka 6, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjar- apóteki, Apóteki Kópavogs, Landspítalanum hjá for- stöðukonu og Geðdeild Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. ást er... ... að láfa rjjóninn færa henni blóm Þegar hún parf að bíða eftir þér. TM R«g U.S. Ptt.OU.—All rlflhli imfnwd C 1977 U» AH9*~ Tlm«« /£ .y FRETTIR EMBÆTTI Menntamálaráðuneytið hefur framlengt setning dr. Reynis Axelssonar í sérfræðings- stöðu í stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar ' Há- skólans um þriggja ára skeið frá 1. september 1978 að telja. Jafnframt hafa Hafþór Guðjónsson, cand real., og Leifur Franzson, cand. pharm., verið settir sérfræð- ingar í efnafræðistofu Reyn- vísindastofnunar um eins árs skeið frá 1. september n.k. að telja. | IVIESSUR A tVrOWGUIM | Aðventkirkjan Reykjavfk, á morgun laugardag, Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11, Sigfús Hallgríms- son predikar. Safnaðarheimili Aðventista Keflavík á morgun, laugar- dag: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Villy Adolfsson prédikar. Þær stöllur Lína Rut Karlsdóttir og Ester Olgeirsdóttir efndu nýverið til hlutaveltu í Hlíðunum til ágóða fyrir Dýraspítalann. Varð ágóðinn af hlutaveltunni 7600 krónur. rckrfúMD Síðan zetan dó getum við ekki lengur sagt X og Z eru hjón. Við látum því X-ið giftast aftur!! KVÖLD-, natur oK helKidaKaþjónusta apótekanna í Reykjavík veröur Kem hér seKÍr daKana frá ok með 21. júlí til 27. júlí. I Lyf jabúðinni lounni. En auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 ó'll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaKskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaAar á lauKardöKum ok helKÍdó'Kum. en hæKt er ao ná sambandi viA lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20-21 ok á lauKardöKum fré kl. 14-16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKUm kl. 8—17 er hæKt aA ná samhandi viA lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins aA ekki náist í hcimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um Ivfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA Í8888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorAna KeKn mænusótt fara fram f IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meA sér onæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) viA Fáksvbll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14-19. sími 76620. Eftir lnkun er svarað l sfma 22621 eAa 16597. í» ll'll/n á Ul'lí* HEIMSÓKNARTlMAR. LAND- SJUKHAHUb SPÍTALINN,AlladaKakl. 15til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til U. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum ok sunnudó'Kum. kl. 13.30 til ki. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBtJÐIR. Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga oK sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaiía til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudbKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alia daK;i kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helKÍdögum. - VÍFILSSTAÐIR, DagleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til iauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. 0 ji-u LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OUPN viA HverfisKdtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl. 13-15. HORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10771 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorAs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — ÍHstud. kl. 9-22. lauKard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. 1'iiiKholtsstra'ti 27. si'mar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASÖFN - AfKreiðsla f ÞinK" holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEfMA- SAFN - Súlheimum 27. sfmi 36814. Mánud. - fóstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BOKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. - föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjðnusta við fatlaAa ok sjóndapra. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabokasafn sími 32975. OpiA til almennra átlána fvrir bó'rn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - BústaAa- kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið inánudaKa til föstudsiiKii kl. 14—21. AMERÍSKA BOKASAFNIÐ er opiA alla virka daKa kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNID er opiA sunnud.. þriAjud.. fimmtud. og lauxard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN. BcrKstaðastræti 71. er opiA alla daKa ncmii lauKardaKa frá kl. 1.30 til kl. I. AAKiuiKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opiA alla daBa kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjijrgum. OpiA alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opiA mánu daKa til föstudaKs frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. MávahlíA 23. er opiA briAiudaKa oK föstudaKa frá kl. 16—19. Uílt.EJAILSAFN. Safnirt <r upiA kl. 13- 18 alla daKa ni'ma niiiiiuiliiKn- — StratisvaKn. Icirt 10 frá IIIcmmtiirKi. \aKninn ckur aA safninu um hclKar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viA SÍKtúii er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-4 s(Ad. ÁRNAÍiARDUR. Handritasýninií er opin á þriAjudóK- um. fimmtudiÍKum oK lauKardöKum kl. 11 — 16. Dll lUIUllr'T VAKTÞJÓNUSTA borgar BILANAVAKT stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdeKÍs til kl. 8 árdegis oK á helKÍdöKum er svarað allan sðlarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. TckiA er við lilkynninKum um bilanir á veitukerfi lnirKarinnar ok f þeim tilfellum öðrum sem borKarbuar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- I Mbl. 50 árum KVIKMYNDAIlfjS borKarlnnar á þcssiim árum keppast viA aA ná til sín áhorfendum. I MoritunhlaA- inu má lesa í auKlýsinKu frá (iamla Bíó. sem sýnir ,SiKurveK- ara cyAimcrkurinn, _Wild west kvikmynd í 7 þáttum oK í aAalhlutverki cr cowhoyhctjan Tim McCoy." 0K Nýja bíó sýnir Sa'kcmpuna oK sem aukamynd frá æfinKu sundkon- unnar fræKu Mrs. Mille Gade Corson oK tckiA cr fram aA þarna Kcfi aA líln lifandi fréttahlaA. „AlafosshlaupiA vcrAur í ár meA iiArum hætti en áAur. þanniK. aA hlaupiA vcrAur heAan oK upp aA Alafossi. en ekki þaoiin oK hinKiiA. Fer þaA fram á frídeKi verslunarmanna, cn vcrslunarmannahátíAin verAur í ár haldin aA Álafossi. Frú SólvciK l'étursdóttir Straumland fór utan mcA (iullfossi f Kær. ,Etlar hún til Parísar til aA kynna sír nýjustu tísku í hárKri'iAslu oK handsnyrtinKu. Mun lnni hafa í hyKKju aA setja hér á stoln fyrsta flokks hárKreiAslustofu í haust." — GENGISSKRANING -, NR. 132 - 20 játí 1978 KininK Kaup Sala 1 liandaríkjadollar 2r,fl.80 260.10 1 StirlinKspund 192.20 193.10* | hanadadollar 231.10 231.70* 100 Danskar krónur 1630,00 1610.70» 100 Nurskar krAnur .17D8.70 1809.70* ino Sa'iískar kWínur •íilfi.l.-, 5729.35* 100 l'innsk mllrk 6176.90 6191.10* 100 Franskir frankar 5832.00 5815.10* 100 BelK. frankar 799.65 801.15* IftO Svissn. frankar 11306.1.", 11339.25* 100 nlllni 11672.15 11699.15* 100 \.-I><zk milrk 12601..-,:, 12630.65* 100 Lírur 30.69 30.76* 100 Austurr. sth. 1717.75 1751.75* 100 Est'udow 369,50 570.80 100 Pesetar 331.80 335.60* 100 Yen 128.6« 128.96* * BreytlnK frí sfAustu skréniwro.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.