Morgunblaðið - 21.07.1978, Page 6

Morgunblaðið - 21.07.1978, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1978 í DAG er föstudagur 21. júlí, sem er 202. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 07.03 og síðdegisflóö kl. 19.27 (stórstreymi (4,26 m)). Sólarupprás í Reykjavík er kl. 03.58 og sólarlag kl. 23.08. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.18 og sólarlag kl. 23.17. Tunglið er í suöri frá Reykja- vík kl. 02.27 og þaö sezt í Reykjavík kl. 06.41. (ís- landsalmanakiö). Þar eö eg fulltreysti ein- mitt Því, aö hann, sem byrjaöi í yður góða verk- ið, muni fullkomna pað allt til daga Jesú Krists. Og víst er pað rétt fyrir mig, að bera pennan huga til yðar allra, Þar eð eg hefi yður í hjarta mínu, Þar sem pér eruð allir hluttakandi ásamt mér í náðinni, bæöi í fjötrum mínum og viö vörn og staöfesting fagnaðar- erindisins. (Fil 1: 6—7). 1 2 3 4 ■ “ ■ j 6 7 8 9 J r II m 13 14 17 ■ LÁRÉTTi — irráta. 5 bókstafur. 6 kvabbiA. 9 svel|?ur. 10 tónn, 11 skammstöfun. 12 erfiði, 13 hanira. 15 mannsnafn. 17 dans- inn. LÓÐRÉTT. - 1 bröltir, 2 likamshluta. 3 irrænmeti. 4 smá um. 7 dýr, 8 skyldmenni. 12 Krasflötur. 14 fauti. 16 greinir. Lausn á síóustu krossuátu. LÁRÉTT. - 1 haförn. 5 er. 6 lipurA. 9 Æffi. 10 tók. 11 te. 13 ilin. 15 nóló. 17 ólaga. LÓÐRÉTT. - 1 helftin. 2 Ari, 3 önuK. 4 náð. 7 pa-kill. 8 riti. 12 enda. 14 lóa. 16 óó. ARNAD MEILLA Sextug veröur á morgun, laugardaginn 22. júlí, frú Ása María Jónsdóttir, Tunguvegi 17, Reykjavík. Ása vann lengi á Veitingastofunni að Lauga- vegi 28 en vinnur nú á Veitingastofunni aö Lauga- vegi 22. Níræður er í dag, föstudag 21. júlí, Albert Sigtryggsson, Teigagerði 15, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Sjötugur er í dag Jóhann Gunnar Stefánsson, fram- kvæmdastjóri, Aragötu 6, Reykjavík. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Hallgrímskirkju Lára Jónsdóttir og Jón Gunn- ar Guðlaugsson. Heimili þeirra er að L.O.G. Grini- veien 405, Noregi. (Stúdíó Guðmundar). FRÁ HÓFIMINNI I gærmorgun fór Skaftá frá Reykjavík og seinna um daginn fóru Kljáfoss, Mána- foss, Tungufoss og Háifoss, togararnir Ingólfur Arnar son og Ögri fóru á veiðar og togarinn Engey sigldi til Englands. Asgeir kom af veiðum og Hekla kom af ströndinni. Skciðsfoss átti að fara á miðnætti í nótt og Grundarfoss var væntanleg- ur í gærkvöldi. í dag fer þýska skólaskipið Gorch Fock frá Reykjavík. | rviiim<jirjca/VF»spuOLD Barnaspítalasjóður Hringsins — Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlunum Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Verzlun- inni Geysi Aðalstræti, Þor- steinsbúð Snorrabraut, Jóhannes Norðfjörð Lauga- vegi og Hverfisgötu, O. Ellingsen Grandagarði, Lyfjabúð Breiðholts Arnar- bakka 6, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjar- apóteki, Apóteki Kópavogs, Landspítalanum hjá for- stöðukonu og Geðdeild Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. ást er... ... að láta pjóninn færa henni blóm pegar hún Þarf að bíöa eftir pér. TM Reg. U.S. Pat. Off —All rlghla reserved e 1977 Loa Ang#Ua Dmea ^ [fréttir___________ 1 EMBÆTTI Menntamálaráðuneytið hefur framlengt setning dr. Reynis Axelssonar í sérfræðings- stöðu í stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Há- skólans um þriggja ára skeið frá 1. september 1978 að telja. Jafnframt hafa Hafþór Guðjónsson, cand real., og Leifur Franzson, cand. pharm., verið settir sérfræð- ingar í efnafræðistofu Reyn- vísindastofnunar um eins árs skeið frá 1. september n.k. að telja. | MESSUP A IVIOIPGUM Aðventkirkjan Reykjavfk, á morgun laugardag, Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11, Sigfús Hallgríms- son predikar. Safnaðarheimili Aðventista Keflavík á morgun, laugar- dag: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Villy Adolfsson prédikar. Þær stöllur Lína Rut Karlsdóttir og Ester Olgeirsdóttir efndu nýverið til hlutaveltu í Hlíðunum til ágóða fyrir Dýraspítalann. Varð ágóðinn af hlutaveltunni 7600 krónur. Síðan zetan dó getum við ekki lengur sagt X og Z eru hjón. Við látum því X-ið giftast aftur!! KVÖLI>. nætur- ok helnndagaþjónusta apótekanna í Reykjavík veróur sem hér sexir daxana frá <>K meó 21. júli tíl 27. júlf. í LyfjabúAinni IAunni. En auk þess er Garðs Apótek upið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaxskvöld. L.EKNASTOFUR eru InkaAar á laugardöKum »k helKÍdöKUm. en hæKt er aA ná samhandi viA la-kni á GÖNGIJDEILD I.ANDSPÍTAI.ANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum diÍKum kl. 8 — 17 er hæKt aA ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aAeins aA ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 aA morKni oK frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um IvfjabúAir oK læknaþjúnustu eru Kefnar í SÍMSVARA Í8888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSLVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og helKidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn ma'nusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖD REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi meA sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) vió Fáksvöll f VíAidal. Opin alla virka daKa kl. 14—19. sími 76620. Eftir lokun er svarað i sfma 22621 eða 16597. - , ,„',a HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKHAHUS SPÍTALINN. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til ki. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 tll kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSÞÍTALINN. MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardiÍKum oK sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. l.auKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 »K kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVÍTABANDID. Mánudaira til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 »K kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ök kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðit MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. CACKI LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OUlN v*0 IIverfisKdtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaxa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (ve«na heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILI). Þinífholtsstræti 29 a. simar 12308. 10771 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. iaugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. ADALSAFN - LESTRARSALUR. I»inKhoItsstræti 27. simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASÖFN - AfKreiðsla í binK- holtsstræti 29 a. simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhæium oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða ok sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — IIofsvalIaKötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólalx'ikasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud. ok fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOííS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. oK laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. AðKanKur úkeypis. S/EDÝRASAFNID er opið alla daKa kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsonar IInithjörKumi Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 til kl. 16. T/EKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- daKa til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. UÝZKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23. er opið briðiudaKa oK íöstudaKa frá kl. 16—19. VRB.EJARSAFNi’Saínið er opið kl. 13-18 alla daKa nema mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá Illemmtorgi. Vagninn ekur að safninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok IauKardaKa kl. 2-4 s(ðd. VRNAGARDURi IIandritasýninK er opin á þriðjudi>K- um. fimmtudöKum ok lauKardöKum kl. 11 — 16. VAKTUJÓNUSTA borKar stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdeKis oK á helKidöKum er svarað ailan sólarhrinKinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi horKarinnar oK í þeim tilfellum öðrum sem horKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. KVIKMYNDAIIÚS horKarinnar á þessum árum keppast við að ná til sín áhorfendum. I Morgunhlað inu má lesa í auKlýsinKu frá (•amla Bíó. sem sýnir SiKurveK- ara eyðimerkurinni „Wild west _____________________ kvikmynd í 7 þáttum <>K f aðalhlutverki er eowboyhetjan Tim McCoy.“ 0K Nýja híó sýnir Sa'kempuna oK sem aukamynd frá æfinKu sundkon- unnar fra*Ku Mrs. Mille Gade Corson oK tekið er fram að þarna Kefi að líta lifandi fréttablað. „Álafosshlaupið verður í ár með <>ðrum hætti en áður. þannig. að hlaupið verður héðan oK upp að Álafossi. en ekki þaðan <>K hingað. Fer það fram á frídeKi verslunarmannat en verslunarmannahátfðin verður í ár haldin að Álafossi. Frú SúlveiK Pétursdóttir Straumland íór utan með (■ullfossi í Kat. /Etlar hún til Parísar til að kynna sér nýjustu tísku í hárKreiðslu oK handsnvrtinKu. Mun hún haía í hyKKju að setja hér á stofn íyrsta ílokks hárKreiðslustofu í haust.“ (— GENGISSKRÁNING NR. 132 - 20. júlí 1978 Kining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Ihtndarfkjadollar 259.80 200.10 1 StcrlinKhpiind 192.20 104.10* 1 Kanadadollar 251.10 251.70* 100 Danskar krónur 1630.00 If. 10.70* l(M) Norskar krónur .1708.70 1809.70* íno Sanskar krónur 5716.15 5729.55* 100 Finnsk míirk 6176.00 6101.10* 100 Kranhkir Irankar 58.42.00 5815.10* 100 BelK. írankar 700.63 801.15* 100 Svissn. frankar 1 1506.15 11549.25* 100 Gvilini 11672.15 11600.15* 100 V. I*<zk mörk 12601.55 12050.05* 100 Lírur 50.69 40.76* 100 Austurr. sch. 1717.75 1751.75* 100 Escudos 560.50 570.80 100 Pesetar 551.80 355.60* 100 Yen 128.60 128.90* * ilrnytinK Iríi aíOuatu skráninKU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.