Morgunblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1978 31 .pST.'sÍ" la / . *!\ • -xiöd*-*.. v '' - •' >■ V <■ Þorvaldur AsBCÍrsson Kolfkcnnari og Ævar Auðbjörnsson forystumaður golfmála á Eskifirði fylxjast með unKum Eskfirðin>?um pútta. Ljósm. Ágúst Ingi Jónsson. Gróskumikið íþrótta- starf á Austfjörðum AUSTFIRDINGAR hafa staðið sig vel í 2. deildinni í knattspyrnu í sumar Þorvaldur Ásgeirsson golfkennari og fulltrúar Austfirðinga í aðalkeppni bikarkeppni KSÍ, Vopnfirðingar, hafa ekki síður komið á óvart. En pað er ekki aöeins knattspyrna, sem er stunduð á Austfjörðum. Nýlega fór fram Austurlandsmót í frjálsum ípróttum og par voru félögin frá Egilsstöðum og Borgarfirði eystra fremst í flokki. j sundinu eru Eskfirðingarnir dugmestir og á Austurlandsmótinu í sundi, sem fram fór á Neskaupstað fyrir nokkru, tókst Guðmundi Bjarna Kristinssyni að sigra í öllum karlagreinunum nema einni og par sigraði Stefán bróðir hans. Golfáhugi fer vaxandi eystra og nýlega var Þorvaldur Ásgeirsson golfkennari á feröinni eystra og leiöbeindi par um 70 manns. Og Austurlandsmótið í handknattleik var haldið í Breiðdal um síðustu helgi. 18 sundgull á Austurlandsmóti Sundmót Austurlands var haldið á Norðfirði 7. júlí síðastliðinn og tók þátt í því sundfólk frá Þrótti Neskaupsstað, Austra á Eskifirði og Hugni á Seyðisfirði — alls tæplega 40 manns. Austrafólkið gerði sér lítið fyrir og sigraði í 17 keppnisgreinum, en Þróttur hreppti tvenn gullverð- laun. Austri hreppti fern silfurverð- laun og þriðja sætið í þremur greinum. Þróttur fékk níu sinnum annað sætið og sex sinnum þriðju verðlaun. Huginn átti þrívegis fólk í 2. sæti á mótinu og tvívegis í 3. sætinu. Sigurvegarar í hinum einstöku greinum urðu þessi: Konur: 100 m skriðsund — Heiður Unnarsdóttir, Au 1:19.0 100 m bringusund — Margrét Guðjónsdóttir, Au 1:35.0 50 m flugsund — Olga Lísa Garðarsdóttir, Au 45.4 100 m fjórsund — Olga L. Garðarsdóttir, Au 1:45.1 50 m baksund — Olga L. Garðarsdóttir, Au 43.6 4 x 50 m fjórsund — Sveit Austra 2:56.1 Stúlkur yngri en 16 ára: 50 m skriðsund — Heiður Unnarsdóttir, Au 33.3 50 m bringusund — Margrét Guðjónsdóttir, Au 42.9 Drengir: 100 m skriðsund — Jóhann Kristinsson, Au 1:14.3 100 m bringusund — Kristmann Kristmannsson, Au 1:32.1 Karlar: 100 m skriðsund — Guðmundur Bjarni Kristinsson, Au 1:05.6 100 m bringusund — Guömundur B. Kristinsson, Au og Magni Björnsson, Þrótti 1:24.0 50 m flugsund — Guðmundur B. Kristinsson, Au 35.6 200 m bringusund — Guðmundur B. Kristinsson, Au 3:12.0 100 m fjórsund — Guðmundur B. Kristinsson, Au 1:21.2 4 x 50 metra fjórsund — Sveit Þróttar 2:28.2 100 m baksund — Stefán Kristinsson, Au 1:31.7 200 m skriðsund — Golfáhugi á Austurlandi Áhugi fyrir golf íþróttinni hefur vaxið mjög á Austurlandi á síðustu árum og þeim fjölgar með hverju árinu, sem gaman hafa af að elta hvíta boltann. Aðstöðuleysi hefur þó háð kylfingum eystra eins og víða annars staðar á landinu til skamms tíma. Hornfirðingar hafa að vísu af myndarskap komið upp skemmtileg- um golfvelli og nú eru Eskfirðingar á góðri leið með að feta í fótspor þeirra. Fyrir nokkrum árum teiknaði Hannes Þorsteinsson golfvöll fyrir Eskfirðinga í landi Byggöarholts fyrir innan Eskifjörö. Með velvilja bæjar- yfirvalda fékk Golfklúbbur Eskifjarð- ar afnot af landi þessu og síöustu 2—3 árin hefur verið unnið markvisst að uppbyggingu vallarins. Nú er kominn þar skemmtilegur 9 holu völlur, sem mikiö er notaður. Völlur- inn er par 32 og því stuttur en eigi að síður skemmtilegur og leynir mjög á sér í mishæðóttu grónu túninu í Byggðarholti. var á ferð á Austurlandi fyrir nokkru og leiðbeindi þá kylfingum á Egils- stööum, Reyðarfirði og Eskifirði. Voru tímar hans allvel sóttir og komu tæplega 70 manns í tíma til hans á stöðunum þremur. Bæði á Egilsstöð- um og Reyðarfiröi hafa áhugamenn um golf komið sér upp byrjunarað- stöðu til golfiðkana, en framtíðarland fyrir golfvöll hafa þeir enn ekki fengið. Formaður Golfklúbbs Eskifjarðar er Ævar Auöbjörnsson og þess má geta að hann brá sér einn hring á golfvellinum eftir að hafa farið í tíma til Þorvalds golfkennara. Hvort sem það var golfkennslunni, blíðviðrinu eða einhverju öðru að þakka, þá bætti Ævar árangur sinn um 2 högg og setti nýtt vallarmet á vellinum á Eskifiröi — 36 högg á 9 holum. Handknattleikur á Breiðdal Austurlandsmótið í handknattleik fór fram á Breiðdal um síöustu helgi. í meistaraflokki karla sigraði Austri eftir að hafa unnið Þrótt og Hrafnkel Freysgoða. Þróttur sigraði í meistaraflokki kvenna, sigraði Hrafn- kel og Leikni frá Fáskrúðsfirði. i öðrum flokki kvenna mætti aöeins eitt liö til keppni, Austri, og varð liðið því meistari í þeim flokki, en í þriðja flokki kvenna sigraöi Þróttur. Fyrir mótið var talið að Austri væri með öflugasta liðið, en vegna mistaka framkvæmdaaöila fengu Austra- stúlkurnar ekki að spila og sömuleiö- is fékk lið Súlunnar frá Stöðvarfirði ekki að keppa í mótinu, vegna ólöglegs liðs. vtE-Poou aeA-iit-i /LjiOM&rosj ^ rr, e.«r í bikarnum í Valur og Akra- nes í úrslitin? UNDANÚRSLIT Bikarkcppni KSÍ. scm íram Icr þann 9. ágúst. var í sviðsljósinu hjá KSÍ í ga>r. cr drcgið var hvaða lið skyldu lcika saman um sæti í úrsiitalciknum. Liðin Brciðahlik. Þróttur og Valur. Á fundi í Laugardalnum voru mættir fulltrúar félaganna og gengu þeir fram í stafrófsröð, og drógu um mótherja liða sinna. Gunnar Sigurðsson fulltrúi IA byrjaði á því að draga nafn Þróttar og Sigurður Bragi fulltrúi UBK svaraði með því að draga nafn Vals úr pottinum. Gekk þá fram Árni Njálsson fulltrúi Vals og dró nafnspjald UBK. Var nú ljóst, að ÍA yrði mótherji Blikanna og var því drætti hætt að svo komnu. Það rættist, sem margir höfðu vonað, að ÍA og Valur þyrftu ekki að eigast við á þessu stigi. Auðvitað er ekki hægt að bóka liðunum sigur fyrirfram, Þróttar- ar eru mjög sterkir og Blikarnir scm standa enn uppi cru IA. eru farnir að vinna af og til, en líkurnar eru engu að síður þær, að ÍA og Valur leiki til úrslita um bikarinn á Laugardalsvellinum þann 27. ágúst. Takist ÍA að leggja Blikana að velli, munu þeir leika í níunda skiptið til úrslita, en eins og flestum er kunnugt, Skaga- mönnum ekki hvað síst, hafa þeir enn ekki farið heim með bikarinn. Takist Val að berja á Þrótti, og leika gegn ÍA í úrslitum, mun leikurinn verða endurtekning á úrslitaleiknum fyrir 2 árum, en þá unnu Valsmenn örugglega 3—0. En það er best að bollaleggja ekkert fyrr en fyrir liggur hvaða tvö lið bera gæfu til að leika til úrslita. — KK. • Árni Njálsson þreifar dallinn að innan og síðan dró hann spjald Blikanna upp og paraði þá við íslandsmeistarana IA. _________________________________(ljósm. — gg.) Ingi Björn og Adolf í leikbann TVO lið munu að öllum líkindum sakna mattarstólpa í lcikjum sínum um hclgina. Ingi Björn Albcrtsson Val. vcrður nú að taka út cins lciks bann og sömu sögu cr að scgja um miðvörð Víkinga. Adolf Guðmundsson. Er ha-tt við að ba'ði liðin mcgi illa við tapinu. Nokkrar breytingar hafa vcrið gcrðar á 12. umfcrð 1. deildar kcppninnar í knattspyrnu scm cr á dagskrá um helgina. Leik KA og IA. scm fram átti að fara nyrðra klukkan lfi á laugardaginn hefur nú verið flýtt fram til klukkan 11.00. Þá hcfur lcikur ÍBK og Vals \crið færður aftur til þriðjudagskvölds og vcrður hann þá lcikinn klukkan 20.00. Ásta'ðan cr sú. að margir Kcflvíkinga kcppa fvrir hiind Ungmcnnafclags Kcflavíkur á Landsmótinu um hclgina. f U=:IICVJOM JjE&KJ EE peue haet Le'noNJu Af® oetlh e v, Fesjevj °Ö VOUTSOv HfMONO; Í3.E&3T ■PL- SÍELtU&s EJKJ LOLJCtV/E '\ LeifcK'OM óeöM Pprerrúc-iAL EtO MoRAiS y^Tip- Hoiouh AveocA. eusen'io hojAlpae HOUOh Ltaf, K.EAS lUluSA^-IOSJ .■UEggsv AV~ TTtÚVJ'JM. Ml í frjálsum ÍSLANDSMÓT í frjálsum íþróttum fyrir tclpur og pilta fa’dd 1964 — 1965 og stclpur og stráka fa'dd 1966 og síöar for fram í Borgarnosi dagana 29. og 30. júlf n.k. í tclpna- og piltaflokki vcrður kcppt i cftirtöldum grcinum. 100 m. 800 m og 4x100 m boöhiaupi. langstökki. hástökki. kúluvarpi og spjótkasti. í stclpna- og stráka- flokki vcrður kcppt í 60 m. 800 m 4x100 m hoöhlaupi. langstökki. hástökki og kúluvarpi. Kcppt vcrður i fyrsta sinn um farandhikar scm stigahasta fclagiö hlýtur. Sparisjóður Mýrarsýslu gcfur bikarinn. Þá vcrða vcittir vcrðlaunapcningar fyrir hvcrja grcin og cr það nýmadi í þcssum flokkum. Stigaha-stu cinstaklingar hljóta bikara til cignar. Eru það ýmis fyrirta'ki í Borgarncsi scm gcfa vcrölaunin. Þátttökutilkynn- ingar þurfa að hafa borist for- manni mótsstjórnar Flcmming Jcs- scn Hclgugötu 6. Borgarncsi í sfðasta lagi í dag. Handknattleiksdeild Þórs Akureyri óskar eftir aö ráöa þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Umsóknir sendist í pósthólf 771, fyrir mánaöar- mótin júlí-ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.