Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1978 7 n VII OO. Mun h****** . ...» K^oöur stund- *,a,r!»ir hins vegar ekki ' um Morgunblaöiö bregöu . w um V,ir ^aös i meöan það f. sómakæra aur» ^ ast i '°r'"n,B^ö tekur stórt upp báða boga ® ®?< .auar um mður- is,g'Þe9aannaríidagblaöa, °9 iæg,-r„m'eniö aðbysia uPP^ . döorgunblað s,ar^rnh'ins vt!gar ekki um þes^' •lð ræðir h.ns veg nalegan hátt, qagnrym á mái v,lf,nn.ng= heldur reVnA úr ,afnvægi, °9 ei'a. ..... iZBá r „Alvarlegar ásakanir.. Mbl. fjallaAi nýlega s leiðara á algjörlega hlut- lausan hátt um Þá deilu sem nú er riain milli forystusveitar Fram- sóknarflokksins, einkum Þó Ingvars Gíslasonar, og síðdegisblaða og ríkis- fjöimiðla. Um rœtur Þess- arar deilu sagði m.a. i Mbl.: „Umnuali Þau, sem Ingvar Gíslason gagnrýn- ir mest, voru í fimm dálka risa forsíðufrétt í Vísi 30. janúar 1976, en Þar stóð — og var byggt á grein eftir Vilmund Gylfason í sama blaði: „Alvarlegar ásakanir á hendur dóms- málaráðuneytínu. Sakað um að hefta rannsókn í Geirfinnsmálinu.“ í inn- gangi að Þessari hrika- legu frétt segir Vísír m.a. „að tvisvar sinnum hafi ráöuneytið haft óeölileg afskipti af slíkum mál- um.“ Árni Gunnarsson, Þáverandi fróttaatjóri Vísis en núverandi alÞingismaður AlÞýöu- flokksins, setti stafina sína við Þessa frétt. Þeir verða nú samÞingsmenn Vilmundur Gylfason, Árni Gunnarsson og Ólafur Jóhannesson.“ „Huliöshjálm- ur Morgun- blaðsins“ Árni Gunnarsson svar- ar Þessu af stóiskri ró siöameistarans í leiðara AlÞýðublaösins í gsar. Þar segir: „i leiðurum Morgunblaðsins að undanförnu hefur verið fjallað um Þá hörðu gagnrýni, sem komin er fram á fjölmiðla og atarfsmenn Þeirra. | Morgunblaðið ræóir hins . vegar ekki um Þessa I gagnrýni á málefnalegan | hátt, heldur reynir að erta , tilfinningar, er virðast úr I jafnvægi, og etja saman | mönnum í mismunandi . stjórnmálaflokkum að ' hætti götustráka. Lág- | kúra blaðsins í Þessu . máli er yfirgengileg. > Höggin dynja fyrir neðan | mitti og siðferðiastigið . stendur á núlli. Væntan- ' lega uppsker Morgun- | blaðið eins og til er sáð“. , í takt gengu þeir fram bryggjuna og ræddu heimsins gagn og nauðsynjar í síðdegissólinni á Dalvík fyrr í þessum mánuði. (Ljósm. Snorri Snorrason). f iUltðóur á morgun DÓMKIRKJAN kl. 11 árdegis. Messa, sr. Þórir Stephensen. Organleikari Ólafur Finnsson. HATEIGSKIRKJA. Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Tómas Sveinsson. ELLIIIEIMILIÐ GRUND. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Ingólfur Guðmundsson prédikar. HALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl. 11 árdegis. Lesmessa kl. 10:30, beðið fyrir sjúkum. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSSPÍTALINN. Messa kl. 10 árdegis. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HAFNARFJARÐARKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Einar J. Gíslason prédikar. Söngfólk úr Fíladelfíukórnum syngur. Sr. Gunnþór Ingason. KIRKJA JESÚ KRISTS aí síftari daga heilögum. Sam- koma í Austurstræti 12, 4. hæð kl. 14. Sakramentissamkoma. EYRARBAKKAKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. KÓPAVOGSKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 11 árdegis. Séra Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJA KRISTS kon- ungs Landakoti. Lágmessa kl. 8:30 árdegis. Hámessa kl. 10:30 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðdegis nema á laugardögum, þá kl. 2 síðdegis. KAPELLA ST. Jósefssystra Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðdeg- is. FÍLADELFÍUKIRKJAN. Almenn guðsþjónusta kl. 11 f.h. í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Einar J. Gíslason prédikar. Söngfólk úr Fíladelfíu aðstoðar. Kl. 14: Guðsþjónusta í Fíladelfíu GUÐSPJALL DAGSINS: Lúkas 19. Jesús grætur yfir Jerúsalem. LITUR DAGSINS: Grænn. Litur vaxtar og þroska. Keflavík. Kl. 20: Guðsþjónusta í Fíladelfíu Hátúni 2, Reykjavík. NESKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. SKÁLHOLTSKIRKJA. Messa kl. 17. Séra Sigurður Sigurðar- son Selfossi. VÍÐISTAÐAPRESTAKALL. Guðsþjónusta Hrafnistu kl. 11 f.h. Séra Bragi Friðriksson messar. Garðakórinn syngur, Þorvaldur Björnsson organleik- ari. BESSASTAÐAKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Sr. Bragi Friðriksson. SELFOSSKIRKJA. Guðsþjón- usta kl. 10.30. Sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA. Messa kl. 2 síðdegis. Sr. Einar Sigur- björnsson messar. Sóknarprest- ur. Hjartans þakkir til dætra minna, tengdasona, barnabarna og allra sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu. GuSrún Sigmundsdóttir. Hjartanlegar þakkir til barna, tengdabarna og vina sem glöddu mig með gjöfum og heillaósk- um á áttræðisafmæli mínu og gerðu mér dag- inn ógleymanlegan. Guð blessi ykkuröll. Jónína Einarsdóttir, Stórholti 23, Reykjavik. rÉg þakka öllum vinum og vandamönnum sem' glöddu mig á vígsludegi minum hinn 23. júlí | s.l. Sérstakar þakkir færi ég St. Jósefssystrum í | Garðabæ. Guð blessi ykkur. Ágúst K Eyjólfsson Til sölu Þessi bíll sem er Dodge Aspen station árg. 1976 er til sölu. Bíllinn er sjálfskiptur og meö „power“ bremsum og er ekinn aöeins 24000 mílur. Upplýsingar í síma 75977. Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skattheimtu Ríkissjóðs í Kópavogi, skíptaréttar Kópavogs, bæjarfógetans í Hafnarfirði, Póst- gíróstofunnar, Verslunarbanka íslands, Kristins Björnssonar, hdl. og Þórðar Gunnarssonar hdl., ýerða eftirgreindir lausafjármunir seldir á nauð- ungaruppboði, sem haldið verður á skrifstofu minni að Auðbrekku 57, föstudaginn 18. ágúst kl. 14.00. Uppboðinu verður síðan framhaldið á öðrum stöðum, þar sem nokkrir munanna eru staðsettir: 1. Húsgögn og heimilistæki: Sófasett, sófaborð, hægindastóll, hægindastóll með skemli, skenkur, stofuklukka, hillusam- stæða, 4 stofustólar ásamt stofuborði, körfu- stólasamstæða, eldhúsborð og 3 stólar, frysti- kista, ísskápar, uppþvottavél. þvottavélar og sjónvarpstæki. 2. Véiar og verkfæri: 2 stk. beygjuvélar, Edward klippur, handklipp- ur, vals, rafmagnsborvél, bandsög, steiker fræsari, kjötsög, spónlagningarpressa. 3. Annað: Leiktjöld, afgreiðsluborð, kæliborð. kæliskápar og reykofnar. 4. Blöndunarstöð. 5. Veðskuldabréf að eftirstöðvum kr. 933.800,— (12% ársvextir í 7 ár eftir af lánstíma, gott fasteignaveð). Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Bæ/arfógetinn í Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.