Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Blaöburöarfólk óskast í Holtahverfi og Markholtshverfi í Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 66293. Símavarsla Óskum að ráða símavörð til afleysinga í ágúst. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri i síma 24473. Fé/ag fslenskra iðnrekenda. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofumann. Verslunar- skólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins. Afgreiðslumaður Óskum að ráða mann til afgreíðslustarfa í bifreiðavarahlutaverslun sem fyrst. Ein- hver enskukunnátta æskileg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 8. ágúst n.k. Samband ísl. samvinnufé/aga Kennarar Kennara vantar að grunnskólanum Hal- ormstað. Upplýsingar hjá skólastjóra um símstöð- ina Hallormsstað. ^ Borgarspítalinn Starfskraftur óskast til sumarafleysinga í eldhús Hvítabandsins. Upplýsingar veitir matráöskona í símum 11534 eöa 22923. Reykjavík 27. júlí 1978. Borgarspítalinn. Búnaðarsamband Kjalarnesþings óskar að ráða héraðsráðunaut frá næstu áramótum. Starfssvið: Jarðrækt og bú- fjárrækt. Umsóknarfrestur til 15. septem- ber 1978. Uppl. gefur Páll Ólafsson, Brautarholti, Kjalarnesi. Sími 66111 um Brúarland. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Olafsvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 6269 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Fyrirtæki í austurborginni óskar eftir stúlku til léttra skrifstofu- og sendistarfa hálfan daginn. Þarf aö hafa bifreiö til umráöa. Æskilegt aö umsækjandi geti hafiö störf sem fyrst. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 4. ágúst n.k. merkt: „F - 8747.“ Rösk og áreiðanleg Aðstoð óskast á tannlæknastofu strax. Umsóknum, ásamt upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „Stundvís — 3517". raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Matreiðslumenn Matreiðslumenn Enn eru nokkrar vikur lausar í sumarhús- um félagsins, í Svignaskarði og á llluga- stöðum. Þeir sem áhuga hafa eru vinsam- lega beðnir um að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma: 19785 sem fyrst. Stjórnin. Eignin Hverfisgata 45 (áöur Norska sendiráöiö) er tii sölu. Húseignin veröur sýnd þeim, sem áhuga hafa n.k. mánudag, þriöjudag og miöviku- dag ki. 9—10 áraegis. Tilboö merkt „Hverfisgata 45“ óskast send í pósthólf 250, Reykjavík fyrir 11. ágúst n.k. Til leigu Nýleg 6 herb. íbúð til leigu við Langholtsveg. Tilboð leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 5. ágúst n.k. merkt: „íbúð — 3515". Héraðsskólinn Reykjanesi v / ísaf jarðardjúp getur bætt við nokkrum nemendum i 7., 8. og 9. bekk. Skó/astjóri. Ókeypis gróðurmold Mckað verður á bíla endurgjaldslaust góðri mold að VatnaQörðum, í Reykjavík, laugardaginn 29. júlí. Vantar húsnæði Fullorðin hjón utan af landi vilja taka á leigu í september 3ja—4ra herb. íbúð eða hús á góðum stað í borginni. Mikil fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. í síma. 94-2232. Skip til sölu 6—8 — 9 — 10 — 11 — 12 — 15 — 22 — 29 — 30 — 36 —38 — 45 — 48 — 51 — 53 — 54 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 88 — 90 — 92 — 1 20 — tn Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Aðalskipasalan, Vesturgötu 1 7. Símar 26560 og 28888. Heimaslmi b1l 19. Félag áhugasafnara: Tengir saman safnara með skyld áhugasvið PÉLAG áhugasafnara var stofnað 1. nóvember 1975. Eins og nafnið bendir til er það félag karla og kvenna sem hafa það að áhuga- máli að safna og varðveita ýmsa hluti og muni. Á hugamál félagsmanna eru mörg m.a. bækur, frímerki, steina- og bergtegundir, skordýr, uppsett dýr, mynt, gamlir munir úr atvinnusögu og lífi þjóðarinnar, spil, póstkort og sitthvað annað. í lögum félagsins segir m.a.: Tilgangur félagsins er að tengja saman safnara með skyld áhuga- svið, auka kynni og samstarf safnara úti á landi, halda fræðslu- fundi og erindi og stuðla að sýningum hluta. Markmið félags- ins er m.a. að vinna að því að sérhver skóli hafi í sinni umsjá vel skipulagt safn. muna, jafnt úr dýra, jurta- og steinaríkinu og munu félagsmenn reiðubúnir til að leiðbeina um slíkt. Einnig gengst félagið fyrir sumarferðum til náttúruskoðunar með söfnun í huga. Fyrsti formaður félagsins var Lúðvík Jónsson. Á síðasta aðalfundi, sem hald- inn var 11. maí síðastliðinn, var stjórn félagsins endurkjörin en hana skipa Sverrir Scheving Thor- steinsson* - -jarðfræðúngur, for- maður, Andrés H. Valberg, ritari og Kristján S. Jósepsson, gjald-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.