Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1978 iUJORnuiPú Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN [iVí 21. MARZ-19. APRÍL Það er um að gera að vera bjartsýnn. þðtt á móti blási. Alit fer vel að lokum. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Kinhver virðist vera á höttunum eftir rifrildi, iáttu samt ekki ieiða þig út f slfkt. k TVlBURARNIR 21. MAl-20. JCNÍ Láttu ekki glœst útiit villa þér sýn. Það skiptir meira máii hvernig persónan sjálf er. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Gættu þess að iáta skapið ekki hlaupa með þis f gönur. Kvöldið getur orðið skemmtilegt ef þú kærir þig um. LJÓNIÐ fe ’a 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Vinur þinn er allur af vilja gerður til að veita þér aðstoð. Taktu fegins hendi við þeirri aðstoð. MÆRIN ÁGÚST— 22. SEPT. Ræddu máiin við fjðlskyldu þfna þvf það er ekki sanngjarnt að þú takir ailar ákvarðanir einn. | VOGIN W/lTrá 23. SEPT.-22. OKT. J>að er ekki víst að allt verði eins og til var ætiazt f dag. En hvað sem þvf iíður getur dagurinn orðið ágætur. DREKINN 23. OKT.-21. NÖV. Þú getur haft mikil áhrif á gang máia ef þú kærir þig um. Vertu sanngjarn f dag. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Reyndu að koma á sættum milli vina þinna. Það mun reynast þér happadrjúgt f framtfðinni. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Láttu ekki aðra um að taka ákvarðanir fyrir þig, en til þess verður þú að vera ákveðinn. “B VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. i Þú kynnist að öilum Ifkindum afar athyglisverðri persónu í dag. Hafðu samt hugfast að ekki er allt gull sem glóir. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu opinn fyrir nýjungum, en þar með er ekki sagt að þú eigir að gefa allt gamait upp á bátinn. ... STALLUfc/NN VAR 61ÖfT FKÁ FA03A OQ /VIÖMMU Epril? HílSKÓLAPtfÓFlP MITT ' FERDINAND flrm i nmrfer1 _3illll.il i i ||/ /) •"9 (QPIB Cin«nna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.