Morgunblaðið - 09.08.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.08.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 3 Menn horfðu íbyggnir á hrossin í Grófargilsrétt á laugardaginn enda mikið í húfi að mönnum tækist að spá rátt í gæði hrossanna, sem boöin voru upp og öil voru ótamin. Ljósm. Sig. Sigm. 85 stóðhross slegin á uppboði í Skagafirði Eiríkur Valdimarsson, bóndi í Vall- nesi og sá, sem lét bjóða upp 85 hrossa sinna á laugardag, sést hér til hægri á tali við nágranna sinn Sigurð Óskarsson, bónda í Krossanesi. hestamenn og hestaunnendur komnir víöa aö. Var mikil stemmning meöal viöstaddra enda Skagfirðingar miklir hesta- og gleöimenn. Þaö var Jónas Haraldsson hreppstjóri á Völlum, sem bauö upp. Voru nokkur hross rekin í senn inn í réttina en hvert boðiö upp fyrir sig. Folöld fylgdu þó aö sjálfsögöu maeðrum sínum. Lágmarksverð á veturgömlum tripp- um var 40 þúsund krónur en þau seldust flest á um 50 til 70 þúsund og upp í 110 þúsund krónur. Hryssur með folöldum seldust á um 80 til 100 þúsund krónur. Þegar rekin var inn þriggja vetra hryssa, rauöblesótt og hringeygð æstist leikurinn og margir buöu. Hún var loks slegin Guðmundi MIKID hrossauppboð var haldið í Grófargilsrétt, skammt frá Varmahlíð í Skagafirði á laugardaginn. Það var Eirtkur Valdímarsson, bóndi í Valla- nesi, sem lét bjóóa upp 85 hross, öll ótamin. Flest voru Þetta ung trippi, veturgömul og tveggja vetra og ungar hryssur með folöldum en einnig nokkrir folar á tamningaaldri. Seldust öll hrossín, sem upp voru boðin, og var verð peirra allt frá 50 Þúsund upp í 205 púsund krónur. Uppboöiö var haldiö síödegis á laugardag og var mikill mannfjöldi saman kominn í Grófargilsrétt enda hestamót Skagfirðinga haldiö á Vind- heimamelum um þessa helgi og Valtýssyni í Bröttuhlíö í Svartárdal á 205 þúsund og var þaö dýrasta hrossið, sem fór á uppboðinu. Margir töldu sig gera góö kaup á uppboöinu. Einn húnvetnskur bóndi fór heim meö 15 hross og annar Húnvetningur keypti 9 trippi. Flest voru hrossin rauö og bleik að lit, lífleg og léttvíg aö sjá en sum trippin heldur smá. Þessu uppboöi lauk um kl. 10 um kvöldið og haföi þá staöiö í fimm tíma. Fór það vel fram, þótt Bakkus gamli væri meö í ráöum viö sum kaupirt. Þegar viö ræddum viö Eirík bónda eftir uppboöió kvaóst hann vera sæmilega ánægöur meö verðiö á hrossunum. Sagöi hann aö nú væri verið aö takmarka og banna hrossa- beit á afrétti þeirra Skagfirðinga, Eyvindarstaöaheiöi Sjálfur heföi hann ekki haglendi fyrir öll þau hross, sem hann ætti og heföi því gripiö til þess ráös aö selja hluta þeirra meö þessum Sig. Sigm. Hrossin slegin ... pað var Jónas Haraldsson hreppstjóri á Völlum, sem bauð upp hrossin og hann heldur hér á uppboðshamrinum. Á myndinni má sjá Einar E. Gíslason, ráðunaut á Syöra-Skörðugili, bera hönd að hatti sínum og ekki er annað að sjá á svip viðstaddra en létt sé yfir mannskapnum. / V, Stórútsala ársins IIÐNAÐARMANNAHUSINU Til heimilisins Gardínuefni Handklaeöi Sængurver Fyrir dömur Blússur Peysur Buxur Sokkabuxur Kjólaefni o.f I. Til sólarlanda ferða Bolir, Buxur og bikini ______ á börn og fullorönaTT i C! iifflfe Ungbarna- fatnaður Skólafatnaður á börnin Ulpur Buxur Peysur Nærföt Buxur Skyrtur Nærfatnaöur . “ sannkölluð útsala ársins. Látið ekki happ ur hendi sleppa. Stendur aðeins í 4 daga. Bolir Samfestingar Útigallar Peysur VALvA IÐNAÐARMANNAHÚSINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.