Morgunblaðið - 09.08.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.08.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 4 Útvarp kl. 21.20: „Victor Urbancic tónskáld og söngstjóri" er nafnið á 45 mínútna þætti, sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld klukkan 21.20. í þættinum flytur Þor- steinn Hannesson tónlistar- stjóri formálsorð að flutn- ingi þriggja tónverka eftir dr. Urbancic. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur „Gleðiforleik", , Egill Jónsson og höfundur- inn leika Sónötu fyrir klarín- ettu og píanó og Vilhjálmur Guðjónsson, Þorvaldur Steingrímsson og Sveinn Victor Urbancic tónskáld og sönKstjóri. Olafsson leika Konsert fyrir þrjá saxófóna. í útvarpi í kvöld klukkan 22.05 hefst lestur nýrrar kvöldsögu. Hjalti Rögnvaldsson leikari byrjar þá lestur sögunnar „Gróugróður" eftir Kristmann Guðmundí- son. Kristmann Guðmundsson Iljalti Rögnvaldsson. Annar þátturinn í myndaflokknum „Dýrin mín stór og smá“ er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 21.00 og nefnist hann „Hundadag- ar“. í síðasta þætti var fjallað um dýralækninn James Herriot og þegar hann byrjar starfsferil sinn sem dýralæknir. Hann kemur fram með nokkrar nýj- ungar í starfinu, sem ekki eru vin- sælar í fyrstu með- al bændanna í sveitahéraðinu. Þýðandi þátt- anna, sem sýndir eru í lit, er Oskar Ingimarsson. Útvarp Reykjavík W AIIÐNIKUDbGUR 9. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannat Kristín Sveinbjörnsdóttir les „Áróru og litla bláa bílinn“, sögu eftir Anne Cath.-Vestly (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Iðnaður. Umsjónarmað- uri Pétur J. Eiríksson 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist frá orgel- viku í Lahti í Finnlandi í fyrrai Werner Jacob leikur Aríu Sebaldina eftir Johann Pachelbel og Luigi Fern- ando Tagliavini leikur Kon- sert í a-moll eftir Vivaldi / Bach. 10.45 Orlofshúsi Einar Sigurðsson tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikart Karl Leister og Drolc-kvartettinn leika Kvintett í A-dúr fyrir klarínettu og strengjakvart- ett op. 146 eftir Max Reger. Alfred Brendel og Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Miinchen leika Píanókonsert op. 42 eftir Arnold Schön- bergi Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegissagani „Ofur vald ástríðunnar“ cftir h nz G. Konsalik. Bergur Lj.irnsson þýddi. Steinunn hjarman les sögulok (19). 15.30 Miðdegistónleikari John Wiiliams og Enska kammer sveitin leika Konsert í D-dúr fyrir gítar og strengjasveit eftir Antonio Vivaldii Charles Groves stj. /Ulrich Koch og Kammersveitin í Pforzheim leika Konsert fyrir víólu og strengjasveit eftir Giovanni Battista Sammartinii Paul Angerer stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorni Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatíminni Gísli Ásgeirsson sér um tfmann. 17.40 Barnalög 17.50 Orlofshús. Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Skólakór Garðabæjar syngur í Háteigskirkju. Söngstjórii Guðfinna D. Ólafsdóttir. Jónína Gísla- dóttir leikur á pianó. 20.00 Á níunda tímanum, Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir, Hermann Gunn- arsson segir frá. 20.55 íþróttamaður, hollur þegn þjóð og landi. Frásögu- þáttur eftir Jónas Jónsson frá Brekknakoti. Hjörtur Pálsson les. 21.20 Victor Urbancic tón- skáld og söngstjóri. Þor- steinn Hannesson tónlistar- stjóri flytur formálsorð að flutningi þriggja tónverka eftir dr. Urbancic. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur „Gleðiforleik“, Egill Jónsson og höfundurinn leika Sónötu fyrir klarínettu og pianó, — og Vilhjáimur Guðjónsson, Þorvaldur Steingrímsson og Sveinn ólafsson leika Kon- sert fyrir þrjá saxófóna. 22.05 Kvöldsagani „Góu- gróður“ eftir Kristmann Guðmundsson, Hjalti Rögn- valdsson leikari byrjar lest- urinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Reykjavíkurleikar í frjálsum íþróttum Hermann Gunnarsson lýsir frá Laugardalsvelli. 23.05 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FIM4HUDKGUR 10. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Kristín Sveinbjörnsdóttir les framhald sögunnar „Áróru og litla bláa bílsins“ eftir Anne Cath.-Vestly (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Víðsjái Friðrik Páll Jóns- son fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Mannanöfn og nafngitir, Gunnar Kvaran tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikan Alicia De Larrocha og Ffl- harmóníusveit Lundúna leika Píanókonsert í D-dúr fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel. Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur Sinfóníu nr. 3 í c-moll op. 78 eftir Camille Saint- Saé'nsi Georges Pré'tre stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinnii Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. I-______________ SÍODEGIÐ____________________ 15.00 Miðdegissagani „Brasilíufararnir“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason, Ævar R. Kvaran leikari byrjar lesturinn. 15.30 Miðdegistónleikari Osian Ellis leikur á hörpu lög eftir Benjamin Britten og William Mathias. / Margot Rödin syngur Ljóðsöngva eftir Hugo Alfvén( Jan Eyron leikur með á pinaó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjái Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_______________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál, Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Leikriti „Alfa Beta“ eftir E.A. Whitehead Þýðandii Kristrún Eymundsdóttir. Félagar í Leikfélagi Akureyrar flytja. Leikstjóri. Brynja Bene- diktsdóttir. Persónur og leikendur. Norma Elliot / Sigurveig Jónsdóttir, Frank Elliot / Erlingur Gíslason. 21.10 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 21.40 Staldrað við á Suðurnesj- um. Fjórði þáttur frá Grindavík, Jónas Jónasson ræðir við heimafólk. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Reykjavíkurleikar í frjálsum íþróttum, Hermann Gunnarsson lýsir frá Laugardalsvelli. 23.05 Áfangar, Umsjónar menni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 9. ágúst 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vísindi (L) Umsjónarmaður Sigurður II. Richter. 21.00 Dýrin mín stór og smá (L) Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum. 2. þáttur. Ilundadagar Efni fyrsta þáttar. James Herriot gerist aðstoðarmað- ur Farnons dýralæknis í sveitahéraði einu í York- shire. Margir bændurnir eru lítt hrifnir af nýjungum og vilja halda sig við gömlu aðferðirnar. Þeir taka þvf nýja lækninum fálega. en eftir að hann hefur sýnt hvað í honum býr, breytast viðhorf þeirra. Eitt sinn þegar Farnon er að hciman er Herriot kall- aður til að sinna einum af hestum Ilultons lávarðar. Ráðsmaðurinn hefur enga trú á honum. og þegar Herriot kveður upp þann úrskurð, að hesturinn sé með garnaflækju og eina úrraðið sé að skjóta hann, verður ráðsmaðurinn æfur og hótar að lögsækja hann. Þýðandi óskar Ingimars- son. 21.50 íþröttir Frá Reykjavíkurleikunum í frjálsum íþróttum. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 22.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.