Morgunblaðið - 15.08.1978, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.08.1978, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978 André Previn ásamt eijfinkonu sinni Miu Farrow er þau komu til íslands íyrir nokkrum árum. Útvarp kl. 15.30: Smfóníuhljómsyeit Lundúnaleikurundir stjórn André Previn Á miðdegistónleikum í útvarpi í dag klukkan 15.30 leikur ríkishljóm- sveitin í Brno „Barn fiðlarans“ ballöðu fyrir hljómsveit eftir Leos Jan- ácek, undir stjórn Jiri Waldhans. James Oliver Buswell og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika konsert í d-moll fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Vaugh- an Williams, en André Previn stjórnar. Útvarpkl. 21.20: Kórsöngur und- ir st jórn Rut L. Magnússon Á sumarvöku útvarps- ins í kvöld, sem hefst klukkan 21.20, kennir margra grasa. Fyrst minnist Geir Sigurðs- son kennari frá Skerðingsstöð- um menningarkvölda í Reykja- vík á skólaárum sínum i erindi er nefnist „Mánudagskvöld“. Fluttur verður síðari hluti. Jón úr vör les síðan úr vísnasafni Útvarpstíðinda. Einnis mun Stefán Ásbjarn- arson á Guðmundarstöðum fiytja frásöguþátt er hann nefnir „Sjúkrahúsið og sængur- konan“. Guðmundur Þorsteins- Rut L. Magnússon stjórnar kórsöng. son frá Lundi segir frá ferða- lagi á reiðhjóli og að lokum verður kórsöngur. Kammer- kórinn syngur íslenzk lög undir stjórn Rut L. Magnússon. Sjónvarp kl. 22.10: Sýndar verða erlendar myndir úr ýmsum áttum í ÞÆTTINUM „Sjónhendingu“, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 22.10 verða sýndar erlendar myndir úr ýmsum áttum. Þátturinn er f umsjón Boga Ágústssonar og tjáði hann Morgunblaðinu að sýndar yrðu meðal annars myndir frá Japan, en þar var nýlega minnst kjarnorku- sprenginganna í Hirosima og Nakasaki í lok síðari heimsstyrjaldar. Einnig verða sýndar myndir frá Suður-Ameríku, en þar er verið að byggja stærsta vatns- orkuver í heiminum, nánar tiltekið í Brasilíu. Sýnd verður mynd frá keppni þyrluflug- manna í Sovétríkjunum og ennfremur verða sýndar í þættinum nokkrar myndir frá Englandi, meðal annars um leikhús í London og vandræði þeirra. Þátturinn er um tuttugu mínútna langur. Sýnd verður mynd frá keppni þyrluflugmanna í Sovétríkjunum. Úlvarp Reykjavík ÞRIÐJUDkGUR 15. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Kristín Sveinbjörnsdóttir les söguna um „Áróru og litla bláa bílinn“ eftir Anne- Cath.-Vestly (G). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- yinnsla. Umsjónarmenn. Ágúst Einarsson, Jónas Ilaraldsson og Þórleifur Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Víðsjá. Hermann Svein- björnsson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 „Þegar ég kvaddi Bakk- us konung“. Gísli Helgason ræðir við fyrrverandi drykkjumann. 11.00 Morguntónleikar. Vladimír Ashkenazy leikur „Myndrænar etýður“ op. 39 eftir Rakhmaninoff / Boris Christoff syngur lög eftir Glínka. Alexandre Labinsky og Gaston Marchesini leika með á pianó og selló. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan. „Brasilíufararnir“ eftir Jó- hann Magnús Bjarnason, Ævar R. Kvaran les (4). 15.30 Miðdegistónleikar. Ríkis- hljómsveitin í Brno leikur „Barn fiðlarans“, ballöðu fyrir hljómsveit eftir Leos Janácek. Jiri Waldhans stj. / James Oliver Buswell og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Konsert í d moll fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Vaughan Williamsi André Previn stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan. „Nornin“ eftir Helen Griffiths, Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sína (2). 17.50 Víðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sólskinsstundir og sögu- iegar minningar frá Sórey, Séra óskar J. Þorláksson fyrrum dómprófastur flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Þrjár konsertaríur eftir Mozart, Elly Ameling syng- ur „Exultate Jubilate“, „Dulcissimum convivimum" og „Laudate Dominum“. Enska kammersveitin leik- ur( .Lesley Pearson leikur á orgel. Stjórnandi. Raymond Leppard. 20.30 Útvarpssagan. „Maria Grubbe“ eftir J.P. Jacobsen, Jónas Guðlaugsson fslenzk- aði. Kristín Anna Þórarins- dóttir les (7). 21.00 Einsöngur. Maria Mark- an syngur lög eftir íslenzk tónskáld. 21.20 Sumarvaka a. Mánudagskvöld, Geir Sig- urðsson kennari frá Skerðingsstöðum minnist menningarkvölda í Reykja- vík á skólaárum sínum, — síðari hluti. b. Úr vísnasafni Útvarpstíð- inda, Jón úr Vör les. c. Sjúkrahúsið _ og sængur- konan, Stefán Ásbjarnarson á Guðmundarstöðum flytur frásöguþátt. d. Ferðalag á reiðhjóli, Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá. e. Kórsöngur. Kammerkór- inn syngur fslenzk lög. Söngstjóri. Rut L. Magnús- son. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög, Egil Hauge leikur. 23.00 Youth in the North. Þættir á ensku, gerðir af norrænum útvarpsstöðvum, um ungt fólk á Norðurlönd- um. Annar þáttur. Færeyj- ar. Umsjón. Kristianna Jespersen. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. IMIH'M ÞRIÐJUDAGUR 15. ágúst 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Mannlff á Suðureyjum (L) Bresk heimildamynd. tekin á eynni Islay, sem er ein Suðureyja (Hebrideseyja) við vesturströnd Skotlands. Lffsbaráttan hefur löngum verið hörð á eyjunum. Fisk- urinn er horfinn úr sjónum og því hafa veiðar lagst niður. Fyrir 150 árum bjuggu 15.000 manns á Islay en nú eru fbúarnir háift fjórða þúsund. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 21.20 Kojak (L) Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Demantaránið Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.10 Sjónhending (1) Erlendar myndir og mál- eíni. Umsjónarmaður Bogi Agústsson. 22.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.