Morgunblaðið - 15.08.1978, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 15.08.1978, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978 7 „Þaö er mál aö rísa upp...“ Halldór Þórðarson, Laugalandi, ritar grein í Tímann 11. ágúst sl., Þar sem hann svarar dul- nafnshöfundinum Duf- gús, varðandi afurðalán bænda, en hann haföi veitzt að tillögum Eyjólfs Konráðs Jónssonar al- Þingismanns Þeim við- komandi. Hann segir m.a.: „Dufgús ber brigður á að SÍS sá svo til einrátt um afurðasölu bænda. Eitthvað minnir mig að Það hafi haft umráö yfir flestum gærum 1976. Það hlýtur aö vera Þægileg aöstaða, að geta selt sínu eigin fyrirtæki t.d. gærur, og ráðið verðinu líka. Ef til vill er Þar skýringin á verðleysinu á gráu, mó- rauðu og flekkóttu gær- unum. Ég skil ekki hvers vegna Dufgús verður svona skelfilega reiður Þegar minnst er á Þessi mál...“ Síðan segir Halldór, orðrétt: „Dufgús ber saman innræti Ellerts og Eyjólfs Konráðs og telur Þar mikinn mun á. Frumvarp Eyjólfs Konráðs um rekstrar- og afuröalán til bænda telur hann eitt af „Lymskubrögöum Djöf- ulsins". í smáriti, sem mér barst frá góðu fólki, 'var staöhæft að djöfullinn læknaöi sjúka og gerði alls konar góðverk til Þess að ná tökum á sálum fólks. Eyjólfur Konráð hefur kannski fengið Þetta rit eins og ég og Þá dottið Þessi aðferð í hug. En Það er nú svona Þegar krosstré bregðast og ekki er góöra kosta völ, tökum við í hönd bjargvætti í hvers mynd, sem hann birtist. Þess vegna Þakka flestir bændur Eyjólfi Konráö fyrir hans frumvarp. Rekstrar- og afurðalán beint til bænda er nefni- tega frumskilyrði allra úrbóta fyrir bændur. Landbúnaðarráðherra sagði, að afurðalánin nægöu til eð greiða bændum 90% af útborg- unarverði. Þessir pening- ar eru notaðir til að fjármagna allt annan rekstur en peirra eigin. Núverandi innskrifta- og skuldareikningsviðskipti eru engum til góðs — a.m.k. ekki bændum. Þau eru Þeir fjötrar sem fast- ast halda peim niðri. Dufgús hefur áhyggjur af Því að breytt fyrir- komulag auki milliliða- báknið og pað vill hann ekki. Þá hryllir hann við væntanlegri fyrirhöfn og óÞægindum, sem pað muni valda bændum aö Þurfa aö taka við aur- unum sínum sjálfir. Viö bændur teljum nú að sú fyrirhöfn svari kostnaði. Fyrsta krafa verkalýðs- samtakanna var að menn fengju kaup sitt greitt í peningum í stað inn- s ,-^á Eyjólfur Konráð Jónsson. skriftar í reikning verzl- unar. Þeirra leiötogar mátu Það meira en kaup- hækkun. Við bændur erum í Þessu tillíti í sömu spor- um og verkafólk var um aldamót. Við erum eina stéttin í Þjóðfélaginu, sem er í Þessum sporum 1978. Það er mál að við rísum upp og brjótum pessa hlekki af okkur.“ „Fróölegt aö fá skiljanlegar skýrlngar...“ Magnús Kjartansson fv, ráðherra veitir Al- Þýðubandalagínu og Þjóðviljanum harða ádrepu í dagskrárgrein 10. ágúst sl., vegna vaxtastefnu Svavars Gestssonar og Ólafs Ragnars Grímssonar. Hann segir orðrétt í Því sambandi: „Mig skortir greind til Þess að skilja Það, hvernig 4.500 millj- óna króna rýrnun spari- fjár og 5% almenn verð- bólga geti tryggt að sparifé haldi raungildi sínu, og væri fróölegt að fá skiljanlegar skýringar á Því.“ Hann segir enn: „Síðan samfelld verð- bólga hófst á íslandi... hafa vextir verið nei- kvæðir hérlendis og eru Það enn... Þetta hefur Magnús Kjartansson leitt til Þess aö veröbólg- 1 an hefur verið ein helzta | gróðamyndunaraðgeröin > á íslandi síðan. Menn ' sem hafa áttað sig á | kerfinu hafa kappkostað , pað að komast yfir sem ' mest lánsfé í bönkum og | sjóðum, festa Það í , steinsteypu... en endur- ' greiða að lokum lánin | með margfallt verðminni i krónum... Meginskýring- 1 in á óðaveröbólgunni á | islandi er sú, að hún er ■ helzta gróðamyndunar- ' aðferðin í Þjóðfélaginu. | Hæö vaxta er afleiðing en i ekki orsök, og aldrei ' hefur verið hægt að upp- | ræta neina meinsemd i með pví að káfa í afleið- ingum en láta orsakirnar | eiga sig...“ Magnús Kjartansson fer hinum háðulegustu | orðum um vaxtapólitík i eftirmanna sinna í Al- Þýðubandalaginu. Hann I bendir réttilega á hið i stóra gat í vaxtastefnu Þess. En efnahagsmála- I stefna Alpýóubandalags- i ins pessa dagana er ekki bara vaxtagatió. Hún er I eitt gatasigti, Þar sem i „röksemdirnar" leka nið- ur í innantómt bull. Þaö I er von að Magnúsi Kjart- ■ anssyni Þyki ástæða til ' að hafa vit fyrir „efna- | hagssérfræöingunum" i Ólafi Ragnari Gímssyni ' og Svavari Gestssyni. CD mt Tískusýningar á hverium degi Sýningin er opin 1t Virka daga kl. 14 kl. 10 - 23 sunnudaga Landbúnaðarsýningin 1978 væri ekki fullkomin án sérstakrar tískusýningar, sem sýndi nýjustu tísku — unna úr íslenskum ullarvörum. Auk tískusýninganna verður sérstök dagsskrá á hverjum degi, meðýmsum atriðum bæði til fræðslu og skemmtunar. Sérstök barnagæsla fyriryngstu börnin. Komið á Selfoss — Komið á Landbúnaðarsýninguna 1978 Ævintýri fyrir alla f jölskylduna SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. bama&fjölskyldu- Ijósmyndir /MJSnjRSTRÆTl 6 3MI12644 Frá Hofi Norsku kollstólarnir komnir. Einnig saumakörfur. Prjónagarn og hannyröavörur í miklu úrvali. Verzlunin Hof, Ingólfsstræti 1. Orósending frá Álafossi til handprjóna kvenna Opnum aftur þiöjudaginn 15. ágúst móttöku á handprjónuöum úrvals peysum, húfum og TV-sokkum í Álafossbúðinni, Vesturgötu 2, Reykjavík. Tekiö veröur framvegis á móti handprjónavörum mánudag, þriöjudag og fimmtudag kl. 9.00 gil 4.00. Álafoss h.f. GROHE ER ALLTAF MEÐ EITTHVAÐ NÝTT <> GROHE = VATN + VELLÍÐAN Aukln þægindi fyrir notandann, ásamt góöri endingu hefur veriö markmiö framleiöanda Grohe blöndunartækjanna. Nú eru þeir komnir meö enn eina nýjungina. Einnarhandartæki meö svonefndu „ÞÆGINDABILT. En þaö vlrkar þannig aö mesti hluti hreifanleika handfangsins (kranans) er á hitastiginu frá 30° til 45° (sjá teikningu). Þaö er einmitt hitastigiö, sem aö jafnaöl er notaö. Fylgist meö og notiö réttu blöndunartækin. Grohe er brautryðjandl og leiöandi fyrirtæki, á sviöi blöndunartækja. Fullkomin varahlutaþjónusta og 1 árs ábyrgö, á öilum tækjum. RR BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.