Morgunblaðið - 15.08.1978, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGUST 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hveragerði
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í
Hverageröi.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 4114
og afgreiöslunni í Reykjavík í síma 10100.
HtarigtiiiÞljifeft
Ólafsvík
Umboðsmaður
óskast
til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaöiö í Olafsvík.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6269
og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100.
Kona eða stúlka
óskast til afgreiðslustarfa í söluturni í
Háaleitishverfi. Þrískipt vaktavinna. Má vera
óvön. Einnig óskast kona til almennra starfa
í kjörbúö í ca. 2—3 klst. á dag, fyrir hádegi.
Upplýsingar gefur Jóna Sigríður í síma
76341, eftir kl. 7 á kvöldin.
Starfskraftur
óskast nú þegar til skrifstofustarfa.
Góö vélritunarkunnátta og einhver bók-
haldsþekking æskileg.
Upplýsingar í síma 14889 milli kl. 4 og 6 í
dag og á morgun.
fttagtistliftifrife
Skartgripaverslun
Starfskraftur óskast í skartgripaverslun frá
kl. 1—6 á daginn. Uppl. um aldur, fyrri störf
og meðmæli, sendist Morgunblaöinu merkt:
„Skart — 7669“.
Símavarsla
lönaöar- og verslunarfyrirtæki í miöborginni
óskar eftir aö ráöa starfsmann til síma-
vörslu, vélritunar og fleiri almennra skrif-
stofustarfa frá 1. september.
Nauösynlegt er aö umsækjandi tali ensku
og sé vanur vélritun.
Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf
menntun og aldur sendist Morgunblaöinu
fyrir 22. ágúst merktar: „Sú rödd var svo
fögur — 7687“.
Lögfræðingur
meö starfsreynslu óskar eftir vel launuöu
starfi. Margt kemur til greina.
Tilboö óskast lögö inn á afgr. blaösins fyrir
kl. 17 mánudaginn 21. ágúst n.k. merkt:
„Lögfræöingur — 7688“.
Félagsheimilið
Félagslundur
Reyðarfirði
óskar aö ráöa húsvörö. Væntanlegir
umsækjendur sendi umsóknir sínar, ásamt
kaupkröfum, fyrir 25. ágúst til Hafsteins
Larsen, Heiöarvegi 22, Reyöarfiröi, sem
veitir allar nánari uppl. Sími 97-4294.
■ ÍÍFrá Fræðsluskrifstofu
■ W Reykjavíkur
Umsóknarfrestur um áöur auglýstar stööur,
forstööumanns, fóstru og uppeldisfulltrúa
viö meöferöarheimiliö Kleifarvegi 15, hefur
veriö framlengdur.
Umsóknir berist Fræösluskrifstofu Reykja-
víkur, Tjarnargötu 12, fyrir 21. ágúst.
Fræösiustjóri.
Auglýsingateiknarar
Teiknarar FÍT, FGT
Óskum eftir aö ráöa tvo teiknara til starfa
sem fyrst.
1. Teiknara meö nokkra eöa mikla starfs-
reynslu
2. Teiknara t.d. byrjanda í starfi eöa
aöstoöarkraft.
Vinsamlegast hafiö samband viö Gísla B.
Björnsson í síma 85111. Meö umsóknir
veröur fariö sem trúnaðarmál ef óskaö er.
AUGLÝSINGASTOFAN H.F.
GÍSLI B. BJÖRNSSON
Lágmúla 5,
Sími 85111.
Byggingamenn
Vantar verkamenn í byggingavinnu.
Upplýsingar í síma 14120 og í kvöldsíma
30008 frá kl. 7 til 8.30.
Verslunarskóla-
stúdent
óskar eftir vinnu viö innflutningsfyrirtæki
eöa eitthvert sambærilegt starf tengt
skrifstofu eöa verzlun. Er reglusamur og
áreiöanlegur.
Tilboð eöa fyrirspurnir sendist Mbl. merkt:
„Verslunarskólastúdent — 7667“ fyrir 18.
ágúst eöa í síma 81115 á kvöldin.
Vélritun —
Sundaborg
Fyrirtæki f SUNDABORG óskar aö ráöa
starfskraft til vélritunarstarfa, skjalavörzlu,
símavörzlu og fleiri skyldra starfa.
Góö enskukunnátta nauösynleg, þarf aö
geta vélritaö viöskiptabréf á ensku eftir
segulbandi (dictaphone). Reynsla æskileg.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist afgreiöslu blaösins fyrir 21. ágúst
merkt: „Sundaborg — 3547“.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki okkar óskar aö ráöa starfskraft til
almennra skrifstofustarfa fyrir 15. sept. n.k.
Verzlunarskólapróf eöa hliöstæö menntun
áskilin. Góö vélritunarkunnátta og nokkur
bókhaldsreynsla er nauösynleg.
Vinsamlegast sendiö okkur eiginhandarum-
sókn meö upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf fyrir 21. þ.m. í pósthólf 519,
Reykjavík.
SMITH & NORLAND H.F.,
Nóatúni 4,
Reykjavík.
Húsavík
Eftirtalin störf viö leikskóla Húsavíkur eru
laus til umsóknar.
A. hálfs dags starf, frá 1. sept. n.k.
Vinnutími frá kl. 8.15—12.15 f.h.
Umsóknarfrestur er til 20. ágúst n.k.
B. heils dags starf frá 1. okt. n.k. Vinnutími
er 8 tíma vaktir.
Umsóknarfrestur er til 15. sept. n.k.
Fósturmenntun er æskileg.
Upplýsingar veitir forstööukona í síma
41621.
Dagvistunarnefnd barna.
Sölumaður
Óskum eftir aö ráöa sölumann til starfa viö
heildverzlun okkar nú þegar. Æskilegt væri
aö viökomandi heföi bíl til umráöa. Hálfs
dags starf kemur til greina.
Verzlunarstjóri
Ábyggilegan mann til afgreiöslustarfa ofl. í
verzlun okkar í Hafnarstræti 17.
System 32
tölvuvinnsla
Vantar duglega og ábyggilega stúlku viö
götun og operation á IBM system 32 tölvu.
Reynsla í götun eöa operation algjört
skilyrði.
Allar nánari upplýsingar um störfin eru
veittar á skrifstofu okkar aö Suöurlands-
braut 20.
Suöurlandsbraut 20;
sími 82733.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
Þl AL’GLÝSIR L'M ALLT
LAXD ÞEGAR Þl AL'G-
LYSIK I MORGl'NBLADIM'