Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 4
4 Still-Longs Ullarnærföt Nælonstyrkt dökkblá fyr- ir börn og fulloröna SOKKAR meö tvöföldum botni Sokkahlífar Regnfatnaður Kuldafatnaður Vinnufatnaður Klossar Gúmmístígvél Vinnuhanzkar ^[éaddirL Borölampar Hengilampar Vegglampar Olíuofnar Olíuhandluktir Olíulampar 10“, 15“, 20“ Grillkol Vasaljós Fjölbreytt úrval SKIFTILYKLAR RÖRTENGUR BOLTAKLIPPUR VÍRKLIPPUR BLIKKKLIPPUR SKRÚFJÁRN SPORJÁRN SKRÚFÞVINGUR STJÖRNULYKLAR TOPPLYKLAR JÁRNSAGIR TRÉSAGIR KLAUFHAMRAR HALLAMÁL JÁRN- OG TRÉBORAR STÓRVIÐARSAGIR BORSVEIFAR SKARAXIR FEITISPRAUTUR SMURNINGSKÖNNUR ÁHELLISKÖNNUR MÚR-VERKFÆRI Múrskeiöar Múrfílt Múrbretti Stálsteinar Múrhamrar Réttskeiöar ÞJALIR mikiö úrval. TENGUR Fjölbreytt úrval. YALE KRAFT- BLAKKIR % tonn V/2 tonn 2Vi tonn 5 tonn MORGIJNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978 Leikrit vikunnar — Útvarp kl. 20.10: _____ B Útvarp ki. 9.0>>: Klcmcnz Valur Guðrún 1) í blíðu og stríðu 99 LEIKRIT vikunnar vcrður að þcssu sinni lcikritið „í blíðu og stríðu cftir Alf Malland. býðinuuna scrði Áslaus Árna- dóttir cn Klcmcnz Jónsson er lcikstjóri. Valur Gíslason og Guðrún 1». Stephensen fara mcð sta'rstu hlutvcrkin. Flutninsur lcikritsins hcfst kl. 20.10 ot? tckur hann um 50 mínútur. Leikritið fjallar um hjón, Matilde ok Lars Febostad, sem eru komin á áttræðisaldur en þó eru þau jafn hrifin hvort af öðru ofí þegar þau voru nýgift. Þegar Matilde fær að vita að hún þjáist af ólæknandi krabba- meini, vill hún leyna mann sinn sannleikanum í lengstu lög, því að hún telur að þetta muni verða honum þyngra áfall en henni. En leikritið er ekki aðeins lýsing á innilegu sambandi gamalla hjóna, það bendir líka á nauðsyn þess að fólk eigi einhvern að sem það getur tre.vst er það fer að eldast. „í blíðu og stríðu" (En á bli gammel sammen med) er fyrsta útvarpsleikrit Alf Mallands, sem er þekktur fyrir leik í norska útvarpinu. Hann hefur einnig leikið í kvikmyndum og skrifað kvikmyndahandrit, m.a. að myndinni „Bróðir Gabriel- sen“, sem var mjög umdeild. Ævintýri úr sveitinni í morgunstund barnanna í dag byrjar Hildur Hermóðsdóttir að lesa söguna „Stórhuga strákar“ eftir Ilalldór Pétursson. Höfund- urinn, sem er Austfirðingur, hefur gefið út nokkrar barna- bækur, skrifað í blöð og tímarit auk þess sem hann hefur safnað saman ýmsum þjóðlegum fróð- leik fyrir útvarp. Sagan „Stórhuga strákar“ greinir frá tveimur bra?ðrum úr Reykjavík scm fara í sveit austur á land. Þar lenda þeir í ýmsum ævintýrum. þeir komast á slóðir njósnara, stela sér bát og missa hann svo í burtu og fleira kcmur fyrir þá bra'ður á meðan á dvölinni í sveitinni stendur. Sagan á að gerast í kringum stríðsárin síðari. Að sögn Hildar er þctta saga fyrir alla fjölskyld- una nema hvað helst væri hún ef til vill ekki við hæfi þeirra yngstu. Útvarp kl. 10.45: Dagvistunarheimili í ÚTVARPINU kl. 10.45 í dag er á dagskrá þáttur sem Þórunn Sigurðardóttir leikkona sér um og nefnizt hann „Ilagvistar- heimili á vegum foreldra". Þessi þáttur er sá fyrri af tveimur en í þeim síðari, sem er á dagskrá í næstu viku, mun Þórunn taka til umfjöllunar dagvistunar- heimili á vegum fyrirtækja. I þættinum í dag mun Þórunn ræða við tvo fulltrúa foreldra sem reka dagvistunarheimili en það eru þær Stefanía Trausta- dóttir frá barnaheimilinu Osi og Auður Árnadóttir frá heimilinu Hálsakoti. Þær raunu, að sögn Þórunnar, segja frá rekstrinum, verkaskiptingu, hvernig þessi starfsemi varð til og einnig munu þær greina frá því hvern- ig heimilin eru fjármögnuð og hvaða styrki þau fái. Þórunn sagði að vegna nauðar á vegum foreldra Þórunn Sigurðardóttir hefðu einstaklingar farið út í að reka dagvistunarstofnanir. Þar sem námsmenn og einstæðar mæður hefðu forgang á þeim stofnunum sem ríkið rekur eru mörg börn sem ekki komast þar inn. Hún sagði einnig að sjúkra- hús og önnur fyrirtæki hefðu farið úr á þær brautir að reka eigin dagvistunarstofnanir en um þær ætlar Þórupn að ræða í næstu viku. utvarp Reykjavík FIMMTUDtkGUR 31. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 800 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi> Tónlcikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund harnannai Hildur Ilcrmóðsdóttir byrj- ar að lesa „Stórhuga stráka". sögu eftir Ilalldór Pétursson. 9.20 Tónlcikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónlcikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- frcgnir. 10.25 Víðsjái Friðrik Páll Jóns- son frcttamaður stjórnar þa'ttinum. 10.15 Dagvistunarhcimili á vegum forcldra Þórunn Sigurðardóttir tck- ur saman þáttinn. 11.00 Morguntónlcikari Ffl- harmoníusveitin í Los Ang- cles lcikur foricik að óper- unni „Rienzi” eftir Richard Wagneri Zubin Metha stj./ Fílharmoníusveitin í Lund- únum leikur „Ungverja- land". sinfónískt ljóð eftir Franz Liszti Bernard Ilaitink stj./ Sinfóníuhljóm- sveitin i Birmingham leikur „Ilirtina". hallettsvítu eftir Francis Poulenct Louis Frcmaux stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.^ SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinnii Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdcgissagani „Brasi- líufararnir" eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran les (16). 15.30 Miðdegistónleikari Búda- pest kvartettinn og Walter Trampler vfóluleikari leika Kvintett nr. 2 í G dúr op. 111 eftir Jóhannes Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfrcgnir). KVÖLDIÐ 16.20 Tónleikar 17.10 Lagið mitt Ilclga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjái Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikriti „í blíðu og stríðu" eftir Alf Malland Þýðandii Áslaug Árnadóttir. Leikstjórii Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendun Lars Febostad/ Valur Gíslasoni Matilde Febostad/ Guðrún Þ. Stephensen« Tellencs læknir/ Gísli Alfrcðsson( Kristiansen/ Gísli Ilalldórs- son( Rut/ Þórunn Magnca Magnúsdóttir. Aðrir leikendur. Guðmundur Pálsson. Guð- björg Þorbjarnardóttir og Guðmundur Magnússon. 21.00 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur í útvarpssal Konscrt í c-moll fyrir obó og hljómsveit eftir Marccllo og Schcrzo capriccioso cftir Dvorák. Einlcikarii Sigríður Vil- hjálmsdóttir. Illjómsveitar- stjórii Páll P. Pálsson. 21.25 Staldrað við á Suðurnesj- umi — sjöundi og síðasti þáttur frá Grindavík. Jónas Jónasson ræðir við hcima- mcnn. 22.10 Tvö divertimenti eftir Ilaydn Blásarasveit Lundúna leik- ur( Jack Brymer stjórnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar Umsjónarmenn. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 1. september 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur í þessum þætti er gamanleikarinn Don Knotts. Þýðandi Þrándur Thoroddwn. 21.00 Kvikmyndaþáttur (L) í þættinum verða m.a. sýnd- ar svipmyndir frá töku kvikmyndarinnar „Thc I)ccp“. Fjallað vcrður um eltingarleik í bíómyndum. og byrjendum í töku 8 mm kvikmynda cru veittar ein- faldar ráðleggingar. Lýst verður upphafi kvikmynda- sýninga á Islandi og stofn- un fyrsta kvikmyndahúss- •ns, Reykjavíkur Biografteatcr, og sýnd kvikmynd af för íslenskra alþingismanna til Kaup- mannahafnar árið 1906. en hún var sýnd, þegar bíóið var opnað. IJmsjónarmcnn Erlcndur Sveinsson og Sigurður Svcrrir Pálsson. 21.55 Framavonir (Famc is thc Spur) Brcsk biómynd frá árinu 1949. Aðalhlutvcrk Michacl Rcdgrave og Rosamund John. Hamcr Radshaw er af fátæku fólki. Strax á unga aldri. um 1870, vaknar áhugi hans á stjórnmálum og hann verður verkalýðs- sinni. Ilann getur sér gott orð fyrir ræðumcnnsku og setur markið hátt. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 23.40 Dagskrárlok. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.