Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978 vUí> <C.Y>' MORÖÓN-.'v^ KAFf/NO ,1 rr\ GRANI göslari Vari ckki ha«t að láta mÍK fá skrefatcljara ok borga mér kaddy-djohbið eftir honumi í stað launahækkunar? [ fyrramálið stin/íur þú þessum fáránleKa hatti inn i skáp og ferð út að vinna! Maðurinn minn sagði um dajjinn að verði ekki gerðar ráðstafanir til að draga úr hávaðanum frá flugvellinum. muni hann grípa til sinna ráða. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Staða varnarspilara er oft óþægileg þegar velja þarf lit til sóknar eða til að finna innkomu á hcndi makkers. Þetta vandamál er nátengt öðru, þ.e. staðsetningu háspila og þarf ekki að vera jafnerfitt og virðist í fyrstu. Suður gefur. allir utan hættu. Noróur S. 87 H. 75 T. KDG85 L. ÁDG4 Vestur S. ÁKG94 H. Á1082 T. 62 L. 107 Austur S. 532 H. K963 T. 874 L. 632 Suður S. D106 H. DG4 T. Á103 L. K985 Ein af heilsu- lindum Reykvfldnga Lækurinn við Nauthólsvík er sannkölluð heilsulind, en um það eru allir sammála, er lækinn stunda. Fólk, sem þjáist af gigt og þrálátum bólgum, fer þangað daglega og situr undir bununum og verka þær á líkamann eins og besta nudd. Vatnshitinn í læknum er líka við flestra hæfi. Margir eru þeir, sem telja sig hafa fengið mikla og jafnvel fulla bót meina sinna, sem þá eru helst gigt og bólgur og er lækurinn því fyrst og fremst lækningalind. svo mikið að öll óhreinindi, sem kynnu að lenda í læknum, hreins- ast burt á svipstundu. Reykjavíkurblöðin kvarta mikið yfir því aðstöðuleysi sem gestir verða að sæta á þessum stað. Við gætum þá eins tekið til saman- burðar fjölsótta staði eins og Heiðmörkina eða Vífilsstaðahlíð, sem hundruð eða þúsundir manna sækja á góðviðrisdögum. Ég veit ekki til að neinni sérstakri hrein- lætisaðstöðu hafi verið komið upp á þeim stöðum, og telur það þó Auk þessa hafa margir mikla ánægju af að koma þarna og kemur fólk á öllum aldri í lækinn. Mikið er til dæmis um að foreldrar komi þarna með börnin sín og er útivist áreiðanlega öllum holl á þessum stað. Lækurinn og umhverfi hans minnir á sjálfgerðar laugar annars staðar á landinu, eins og hraungjána við Mývatn og heita pollinn í Landmannalaugum. Hvorttveggja eru staðir, sem eru mjög eftirsóttir af ferðamönnum. Mjög var til bóta, þegar lækur- inn við Nauthólsvíkina var lagaður til og eru nú í honum nokkrar lygnur og smáfossar, sem gott er að sitja undir. Vatnsrennslið er enginn þessum útivistarsvæðum til foráttu. Nauthólslækurinn og svæðið þar í kring er útivistarsvæði mjög sambærilegt við staðina, sem að ofan eru nefndir. Ég held að allt tal um skort á búningsklefum sé út í hött því flestir koma í bifreiðum og í þeim skiptir fólk um föt. Ymsir skjólsælir staðir eru í næsta nágrenni lækjarins og má t.d. nefna að hár klapparhóll er að austanverðu og er þar mjög gott skjól á móti sólu, þótt norðangola sé, eins og oft vill vera á sólskinsdögum. Nauthólsvíkin sjálf er skammt vestan við lækinn en þar eru góð skjól og grösugir hvammar, sem útbúnir voru fyrir Suður opnaði á einu grandi veiku og vestur sagði tvo spaða. Norður var nokkuð viss um, að ása og kónga vantaði til að vinna láglitargame og skellti félaga sínum því í þrjú grönd. Út kom hár spaði. Það var auðséð að skipta þyrfti í annan lit þegar austur lét tvistinn. En hvaða lit? í reynd spilaði vestur laufi en þá var spilið unnið með níu slögum á láglitina. Hvernig gat vestur vitað, að austur átti hjartakónginn? Það gat hann ekki verið viss um. En þar sem sagnhafi átti greini- lega drottninguna skiptu önnur þrjú háspil meginmáli — hjarta- kóngur, tígulás og laufkóngur. Ef austur átti eitt þessara spila var sama hvað gert var og spilið ynnist. Ekki þurfti að skipta strax í réttan lit ætti austur annaðhvort tígulás eða laufkóng. Hann fengi þá slag á annaðhvort tígulás eða laufkóng. Hann fengi þá slag á annaðhvort þessara spila áður en suður gæti tekið sína níu slagi. En væri innkoma austurs í hjarta yrði að spila litnum strax. í öðrum slag var þannig best að spila lágu hjarta og halda þar með valdi á litnum. Hefði sagnhafi átt kónginn var í lagi þó hann fengi á hann. Seinna fengi austur þá á annaðhvort hinna spilanna, sem máli skiptu og auðvitað spilaði hann spaða til baka í hvelli. Kirsuber í nóvember Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði 53 — Segðu mér eitt, sagði Christer — hvernig haíði verið húið um hnútana varðandi molana. — Sennilega hefur verið sprautað með venjulegri sprautu inn í þá og pappírinn siðan settur aftur utan um. — En samt var aldrei sann- að að Matti hefði haft slíka sprautu undir hiindum? — Þá gátu allir keypt slíkt í apótekinu. sagði Leo. — Og það var eitur í ÞREM- UR molum? í tveimur scm lágu á borðinu og í einum ... — Já. já. Þrír voru þeir. Og biddu mig ekki að útskýra hvernig við fengum þetta til að falla að hugmyndum okkar því að það da-mi gekk ekki upp. En þetta verður alít miklu skiljanlegra ef maður setur útsmoginn morðingja inn f myndina. — Kannski það. sagði Christer. — En setjum nú svo að kirsuherjaætan Matti Sandor hefði fengið heimsókn cinhvers sem hefði viljað gæða sér á molunum? Tók þá eitur- morðinginn ekki óþarfa áhættu með því að sprauta eitri í alls þrjá mola og hver moli var svo eitraður að hann gat drepið. Ef hann ekki ... Hann starði i gegnum þrekna lögreglumanninn og endurtók eins og utan við sigi — Ef hann hefur þá ekki... ef hún hefur þá ekki ... Á hcimlciðinni reikaði hann eftir Blikksmiðsgötu og kom þar af leiðandi að vesturhliði Þriggja litlu kvennanna. Ilann kom auga á ungan mann sem henti honum á að koma. Christer kom honum fyrir sig. og sá að þar myndi kominn Rartolomcus pliitusnúður. Ilann var iéttklæddur þrátt fyrir hráslagann og skjálfandi af kulda sagði hanni — Gerðu mér þann greiða að koma og hjálpa mér. Hún situr þarna inni og ég get ekki hreyft hana úr sporunum. enda þótt lokað sé hjá okkur og hún er ba>ði með flösku og glas og Klemens er ekki heima og ég get bara alls ekki losnað við hana. Hann kinkaði kolli f áttina að innkeyrslunni og breiðum stáidyrum i kjallaranum og lögregluforinginn hefði getað gizkað á að lægi niður í neðanjarðarhfiskúr ef hann hefði ekki komið auga á skilti yfir hálfopnum dyrunumi Bílastöður bannaðar. Bruna- útgangur. — Situr hún hjá þér — niður f diskótekinu. Klukkan þrjú að degi! — Já. það gerir hún sagði pilturinn. — Ég a'tlaði að vinna í nokkrar klukkustundir og hlusta á nýjar plötur sem ég var að sa-kja til Orebro. En þá verð ég að hafa frið og það hef ég sagt keliingunni. Eg hef reynt með öllum ráðum að koma henni út. líka hérna megin en ekkcrt hefur dugað. Og nú veit ég ekki hvort ég þori að skilja hana aleina eftir eða hvað á að gera með hana og flöskuna hcnnar. — Ég fer inn til hennar. Lokaðu á eftir mér og farðu í kaffi. Ég skal sjá um hún sé farin þegar þú kemur aftur. Ljósin voru svo dauf þarna í diskótekinu að hann kom ekki auga á hana að bragði. Hann heyrði hana tautai — Talar um ég ætti að fá mér frískt loft. Nei vinur sæll. það þýðir nú ekki að vera með svoleiðis fyrirslátt. Ilitinn hérna inni er aldeilis passlegur fyrir mig. — Hæ. sagði hann. — Má ég. Það var ekki í glas sem hún hafði hellt rauðvfninu í. heldur krús og hún hrökk svo við þegar hún heyrði riidd hans að krúsin valt og úr henni allt. Nanna Kasja var vissulega drukkin. en fyrst og fremst var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.