Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 9
VESTURBÆR
HÆÐ OG RIS
Ein fallegasta eignin í vesturbænum,
hæöin ca. 167 ferm., og risiö ca. 110
ferm. Bílskúr fylgir. Fæst aöeins »
skiptum fyrir sér hæö á 1. hæö.
Vesturbær
3 HERB. + BÍLSKÚR
2 íbúöir í nýju fjórbýlishúsi, báöum
fylgja bílskúrar meö sjálfvirkum
huröaopnurum. íbúöirnar eru fullgerö-
ar svo og sameign. íbúöirnar eru á 1.
og 2. hæö. Verö 17 M. og 18 M.
Vesturberg
2JA HERB. — 70 FERM.
Á 1. hæö (yfir jaröhæö) í 3ja hæöa
fjölbýlishúsi afar björt og falleg íbúö
meö góöum innréttingum og miklu
skápaplátti. Góö sameign. Gott út-
sýni. Laus strax. Verö 11 M. Útb. 7.5
M.
Hörgshlíð
3JA HERB. — 80 FERM.
íbúðin er staösett á jaröhæð í fjórbýlis-
húsi og skiptist í stofu, 2 svefnherbergi,
baðherbergi, eldhús m. borðkrók, þvotta-
hús viö hlið íbúðar, mikið skápapláss í
íbúöinni. Verö 12.5—13 M.
Fífusel
4RA HERB. + HERB. í KJ.
íbúöin sem er um 100 fermetrar að stærö
skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, þvotta-
og vinnuherbergi, eldhús meö bráöa-
birgöainnréttingu. Herbergi í kjallara
fylgir. Bílskýli. Verð um 14 M.
Atli Vagnsson lögfr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM:
38874
Heimasími Sölum. 38874.
rerin
Símar: 28233-28733
Eyjabakki
2ja herb. 67 fm íbúö á 1. hæö.
Verð 9.5,—10 millj. Útb. 7.5.
millj.
Skúlagata
3ja herb. ca. 100 fm íbúð á 4.
hæö. íbúöin er í mjög góöu
ásigkomulagi. Verð 11.5,—12
millj. Útb. 8 millj.
Glaöheimar
4ra herb. rúml. 100 fm íbúð á
efstu hæð í fjórbýlishúsi.
Tvennar svalir, útsýni.
Hjarðarhagi
4ra herb. 113 fm íbúð á 1. hæð
í fjölbýlishúsi. Bílskúr fylgir.
Aukaherbergi með WC í risi.
Verð 17.5,—18 millj. Útb.
12—12.5. millj.
Laugavegur
Járnklætt timburhús (bakhús)
ca. 60 fm á 310 fm eignarlóð.
Góð 3ja herb. íbúð á hæð,
geymslur í kjallara.
Heiöarbrún
Hverageröi
Fokhelt einbýlishús 132 fm.
Teikningar á skrifstofu. Verð
8—8.5 millj.
Lambhagi
Selfossi
120 fm einbýlishús (viðlaga-
sjóðshús) 4ra herbergja. Lóð
frágengin. Verö 13—13.5 millj.
Útb. 8.5 millj.
Sérverzlun
í miðborginni
Til sölu sérverzlun með barna-
fatnaö í góðu verzlunarhúsi.
Upplýsingar veittar á skrifstofu
okkar.
Sölustjóri:
Bjarni Ólafsson
Gisli B Garðarsson, hdl
Fastejgnasalan REIN
M iðbæjarmarkaðurinn
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978
9
26600
FURUGRUND
3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 2.
hæð í nýrri 2ja hæða blokk.
Herb. í kjallara fylgir. Suður
svalir. Falleg íbúö. Verð 14.0
millj. Útb. 9.5—10 millj.
GRUNDARSTÍGUR
4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 3ju
hæö í fjögurraíbúða steinhúsi.
Snyrtileg íbúð. Verð 11.5 millj.
Útb. 8 millj.
HRINGBRAUT
2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 2.
hæð í blokk. Ágæt íbúð. Verð
9.5 millj. Útb. 6.5 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
4ra herb. ca. 97 fm íbúð á 3ju
hæð í 4ra hæða blokk. Suöur
svalir. Verð 14.0—15 millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. ca 105 fm íbúð á 1.
hæð í blokk. íbúðin er að miklu
leyti nýstandsett t.d. nýtt verk-
smiðjugler og ný eldhúsinnrétt-
ing. Verð 15.5 millj. Útb.
10—10.5 millj.
KRÍUHÓLAR
2ja herb. ca. 50 fm íbúð á 7.
hæð í háhýsi. Verð 8.0 milij.
Útb. 6 millj. Laus nú þegar.
LANGABREKKA
Efri hæð ca. 116 fm íbúð í
tvfbýlishúsi. Suður svalir. Mjög
vel standsett íbúð. Verð 19
millj. Útb. 12—13 millj.
RÁNARGATA
2ja herb. risíbúð í vesturenda.
Mjög snyrtileg íbúð. Verð 6.4
millj. Útb. 4 millj.
SEFGARÐAR
Fokhelt einbýlishús 6—7 herb.
íbúð, ca. 140 fm á mjög góðum
staö. Seljandi bíöur eftir hús-
næöismálastjórnarláni. Verð 18
millj.
SELJABRAUT
2ja herb. ca. 50 fm íbúð á
jaröhæö í blokk. íbúðin selst
tilbúin undir tréverk. Sér
þvottaherb. Sameign öll púss-
uð. Verð 6.5—7 millj.
SKÚLAGATA
3ja—4ra herb. ca. 100 fm íbúö
á 4. hæð í blokk. Suður svalir.
Ný teppi. íbúöin er mjög vel um
gengin og ný standsett. Verð
12 millj. Útb. 8 millj.
TUNGATA, Álftanesi
Fokhelt einbýlishús ca. 140 fm
á einni hæö. Eignarlóð ca. 1000
fm. Verð 14 millj.
ÆGISSÍÐA
3ja herb. ca. 75—80 fm íbúð í
kjallara þríbýlishúss. Góð íbúð.
Verð 9.5 millj. Útb. 7 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Ftagnar Tómasson hdl.
sími: 26600
1 JHsröunbla&iö
Fastcignatorgid grúfinnm
Melabraut 3 hb
100 fm. 3—4 herb. íbúð á
Seltjarnarnesi til sölu. Sér
inngangur. Sér hiti. Bílskúr.
Skipholt 3 hb
96 fm. 3ja herb. jarðhæð til
sölu. íbúð í mjög góðu standi.
Sér inngangur. Sér hiti. Sér
þvottahús.
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottosson
Heimasimi: 52518
Jon Gunnar Zoega hdl. Jon Ingolfsson hdl.
Fastciéna
torgio
GROFINN11
$ími:27444
SIMIfflER 24300
Rauðageröi
einbýlishús, járnvarið timbur-
hús á steyptum kjallara, sam-
tals 125 fm. Húsið er í mjög
góðu ástandi og lítur vel út
bæði að utan sem innan.
Fjársterkur kaupandi
Höfum kaupanda af húseign
helst í vesturbænum með 5
svefnherb., og einni til tveimur
stofum sem nota mætti fyrir
vinnuaöstööu. Raðhús kemur
til greina. Útb. allt aö 30 millj.
Skipti
106 fm 4ra herb. íbúð við
Jörfabakka í skiptum fyrir
4ra—5 herb. íbúð (3 svefn-
herb.) í neðra Breiðholti.
Skipti
2ja herb. íbúö viö Asparfell í
skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í
Arahólum eöa Dúfnahólum.
Höfum kaupanda
að 80—90 fm íbúð í Hlíðum
eða næsta nágrenni.
Vesturbær — kaupandi
130 fm sérhæð eða hæð og ris
með 3 svefnherb., kjallari og
hæð kemur til greina. Verð allt
aö 24 millj.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja herb. íbúð. Útb.
8—9 millj.
Hlíðavegur
75 fm einbýlishús úr timbri
ásamt skógi vöxnu landi ca. 1
ha. Útb. 10 millj.
Höfum kaupanda
að ódýru einbýlishúsi í Þing-
holtum eða nágrenni má vera
timburhús.
Bjarnastígur
50 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð.
íbúðin er nýlega standsett.
Verð 6 millj.
Skipti
3ja herb. íbúð í Breiðholti í
skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í
Hlíðum eða nágrenni.
Okkur vantar allar gerð-
ir eigna á skrá.
\fja fasteipasalan
Laugaveg 1 2
S.mi 24300
Hrólfur Hjaltason viðskiptafr.
kvöldsími 7—8 38330.
2 7711
Viö Birkimel
2ja—3ja herb. 70 fm. góð íbúð
á 5. hæð. Stórar svalir fyrir allri
íbúðinni. Stórkostlegt útsýni.
Tilboð óskast. Laus strax.
Einstaklingsíbúð
nærri míðborginni
Höfum til sölu 25 fm. nýja og
vandaöa einstaklingsíbúö viö
Baldursgötu. Sér inng. Útb. 5.5
millj.
Viö Búðargerði
2ja herb. góð íbúð á 1. hæð í
nýlegu sambýlishúsi. Æskileg
útb. 9.5 millj.
Við Austurberg
3ja herb. ný og vönduð enda-
íbúð á 4. hæð. Bílskúr. Góðar
svalir. Útb. 9.5 millj.
Við Hraunbæ
3ja herb. íbúð á 3. hæð. Herb.
í kj. fylgir. Útb. 9 millj.
Við Hlaðbrekku
4ra herb. íbúð á jarðhæð í
tvíbýlishúsi. Sér þvottaherb.
Sér inng. og sér hiti. Útb. 9
millj.
í Hlíðunum
4ra herb. 100 fm. góð
kjallaraíbúö. Útb. 7.5—8 millj.
Einbýlishús
í Kópavogi
140 fm. vandað einbýlishús m.
innbyggöum bílskúr. Útb.
18—19 millj. sem má skipta á
14—18 mán.
Höfum kaupanda
að 4ra—5 herb. íbúð við
Skaftahlíð. Góð útb. í boði.
Höfum kaupanda
að sér hæð í Vesturbæ. Há útb.
í boði.
Gamalt hús óskast
í vesturborginni eða við
miðborgina.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð í
Reykjavík, Kópavogi og Hafn-
arfirði. í mörgum tilvikum er um
mjög góðar útborganir að
ræða.
EicnflmioLunm
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
SttlustJOri Swerrir Kristlnsson
_____StgMrður ðleeon hrl._
SIMAR 21150-21370
SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
LÖGM. JÓH. ÞÓROARSON HDL
Til sölu og sýnis m.a.
Skammt frá Landspítalanum
í vel byggöu steinhúsi 3. hæð 100 ferm og rishæö um 75
ferm. A hæöinni er 4ra—5 herb. íbúö og 3—4 herb. m.m.
í risi. Ræktuö lóö. Glæsilegt útsýni.
Ný íbúð við Furugrund
3ja herb. á efri hæö rúmir 80 ferm. íbúöin er öll sem ný.
Föndurherb. í kjallara um 11 ferm., mikiö útsýni.
Ný og glæsileg við Dalsel
5 herb. íbúö á 1. hæö um 115 ferm., sér þvottahús,
bílageymsla fylgir.
Góð íbúð í Laugrneshverfi
5 herb. íbúð á 2. hæö 118 ferm. í 3ja hæöa fjölbýlishúsi
Rúmgóö herb., sólríkar, samliggjandi stofur, tvennar svalir,
tvöfalt verksmiðjugler. Rúmgott föndurherb. og góð
sérgeymsla fylgja í kjallara.
Við Gaukshóla með bílskúr
5 herb. íbúö í háhýsi um 135 ferm., næstum fullgerö,
glæsilegt útsýni.
Nokkrar ódýrar fbúðir
2ja og 3ja herb. íbúðir í ágætu standi útb. aðeins 4.5 —
5,5 millj.
Hveragerði / einbýlishús
Þurfum aö útvega traustum kaupendum einbýlishús í
Hverageröi þar á meðal húseign 80—110 ferm., má vera
timburhús. og hús 100—130 ferm. Skipti á góöum íbúðum
3ja—4ra herb. möguleg.
í borginni óskast
3ja — 4ra herb. íbúö í vesturborginni eöa gamla bænum,
sérhæö.
Sérhæð í Hlíöum eöa vesturbænum.
Stórt einbýlishús ekki í úthverfi.
3ja—4ra herb. íbúð
óskast í Kópavogi.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370
EIGDIASAIAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
MIKLABRAUT
3ja herb. kjallaraíbúö. Nýleg
eldhúsinnrétting. Tvöfalt verk-
smiöjugler. Sér inngangur. Sér
hiti. Stór ræktuð lóð.
VESTURBERG
3ja—4ra herb. 93 fm íbúð á
hæð. Sér þvottahús í íbúðinni.
íbúðin svo og öll sameign er í
mjög góöu ástandi. Glæsilegt
útsýni. Verð 14—14,5 millj.
DALSEL
110 fm jarðhæð ný fullgerö
íbúö í góöu ástandi. Laus nú
þegar. Verð 13—14 millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð.
íbúðin er í ágætu ástandi meö
nýlegri eldhúsinnréttlngu. Suð-
ur svalir. Útborgun um 11 millj.
VESTURBÆR
í SMÍÐUM
5 herb. 125 fm íbúðir. Seljast
tilbúnar undir tréverk. Öll
samelgn fullfrágengin. Mögu-
leiki á bílskúr. Fast verö.
Teikningar á skrifstofunni.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
. Eggert Elíasson
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu
Álfaskeiö
2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð
í fjölbýlishúsi.
Miðvangur
3ja—4ra herb. glæsileg íbúð
um 96 ferm. á 3. hæð (efstu
hæð) í fjölbýlishúsi. Gufubað og
frystiklefi í húsinu. Sér þvotta-
hús. Suður svalir. Verð
13.5—14 millj.
Öldugata
3ja herb. íbúð á neðri hæð í
tvíbýlishúsi og herb. í kjallara.
Verð 9.5—10 millj.
Kaldakinn
4ra herb. íbúð á miðhæð í
steinhúsi.
Skólabraut
4ra herb. íbúð á miðhæð í
steinhúsi.
Smyrlahraun
5 herb. fallegt raðhús á tveim
hæðum, bílgeymsla.
Álfaskeið
4ra herb. íbúð á efstu hæð í
fjölbýlishúsi, bílgeymsla.
Áml Gunnlaugsson, hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði. simi 50764
16688
Hraunbær
2ja herb. falleg íbúö á 3. hæö.
Eyjabakki
4ra til 5 herb. 110 fm. skemmti-
leg íbúð á 1. hæð. Laus
fljótlega.
Kárastígur
3ja herb. íbúð á 2. hæð.
Eskihlíð
4ra til 5 herb. 115 fm. skemmti-
leg íbúð á 1. hæð. Laus nú
þegar.
Hamraborg
3ja herb. 87 fm. skemmtileg
(búð á 5. hæð. Bílskýli.
Raðhús —
Garðabæ
Vorum að fá til sölu skemmtileg
raðhús sem seljast í fokheldu
ásfandi. Innbyggður bílskúr.
Teikningar og frekari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Heimir Lárusson s. 10399
Ingileifur Einarsson s. 31361
Ingótfur Hiartarson hdl Asgetr Thoroddssen hdl.