Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978
31
HVMÐ GerUR ÞO G€RT?
(Utgs ii( |hm. aA scfst IttHii
iiiUjrviKj fftrfiKA j *Ki-r{ii» ik:t'i >
niániiti < i>n »«rir c<m>m míimrM-
!«>!<«» (<»><tp-.V!Í<,k«|tií ’.hi.lli
Wa«xi4 lt»W>i«i$.i\xiwMis»}:i ph«.>
};!■>.I (>kku> }.}< i(» .<!> fiw'iiiv.irtdl.t
liu Wíru *-».-#»< }i;j-.( .<>■ ihtiii*iii.«.i
H IJi C/ InvMult.'.:<!< it.'.>-ilis.<livum<
«:«>:! í!l(,.‘:l í\rl< \i.viÍ4Mff»S;U t'i'l'
!i:sni‘ i flnu ina mi'.i.
Hjálparstarf aðventista 70 ára
Á þessu ári eru liðin 70 ár síðan
sjöunda dags aðventistar hólu
skipulegt hjálparstarl í þróunar-
iöndunum. Iljálparstarf aðvent-
ista vinnur nú að fleiri verkefn-
um en nokkru sinni fyrr og na*r
til ailra heimsálfa. Átta Islend-
ingar starfa nú á vegum aðvent-
ista í Vestur-Afríku. en þangað er
aðstoðinni helst beint.
I Sierre Leone reka aðventistar
holdsveikrasjúkrahús og vinna þar
tveir Islendingar, Harrí Guð-
mundsson læknir og Eric Guð-
mundsson sjúkraþjálfari. Þar er
reynt að leita að sjúklingum í
þeirra eigin umhverfi og finna ný
tilfelli, sem alltof oft leynast
vegna ótta og fordóma, en holds-
Athugasemd
ATHUGASEMD vegna greinar í
Mbl. 30. ágúst um Þýskalands-
ferð brunavarða frá Reykjavík.
I viðtalinu er haft eftir mér að
Þjóðverjar noti allt aðrar að-
ferðir og nýrri tæki en við.
Talsverðs misskilnings gætir i
því sambandi þar sem aðferðir
slökkviliða í hvaða landi sem er
eru mikið til hinar sömu, þ.e.
notkun vatns eða froðu. Varð-
andi tækin er rétt áð geta þess
að þjóð sem hefur u.þ.b. 100
milljónir íbúa getur að sjálf-
sögðu leyft sér örari endurnýjun
dýrra tækja.
Að lokum er rétt að geta þess
að við brunaverðir erum stoltir
af því að hér í Reykjavík hafa
verið minnstu brunatjón (í
Evrópu) á hvern íbúa um
nokurra ára skeið.
Virðingarfyllst,
Guðmundur Bergsson.
eitt er að stofna og skipuleggja
fyrirtæki og annað að reka þau.
Og það var svo með Guðmund eins
og margan mann að hann hafði
fyrst og fremst áhuga á því
veiki er þar ennþá mikið vanda-
mál. Reiknað er með að í heimin-
um finnist nú um 10—15 milljónir
holdsveikra og ein milljón bætist
við á næstu fimm árum. Af öllum
þessum sjúklingum er aðeins um
2.5 milljónir sem einhverja með-
höndlun fá.
Merkilegum þætti hjálpar-
starfsins er nú senn að ljúka í
Efri-Volta. Þar er að ljúka bygg-
ingu landbúnaðarskóla, sem hjálp-
arstarf aðventista og hjálparstarf
sænska ríkisins stóðu að í samein-
ingu. Flestar byggingar eru full-
búnar og fyrstu uppskerunni er
þegar lokið.
Tilgangur með skólanum er að
hjálpa mönnum í þessu landi að
nýta vatnið sem þar er að finna.
Efri-Volta tilheyrir Sahara svæð-
inu, þar sem oft eru þurrkar. Við
þennan skóla verður fjölskyldu-
feðrum veitt innsýn í hvernig þeir
á sem bestan hátt fá ræktað sér og
sínum til lífsviðurværis.
fyrrnefnda, en síður fyrir rekstri
og áframhaldandi starfrækslu.
Tóku þá aðrir við, en Guðmundur
fór að sinna ýmsum öðrum störf-
um.
Kona Guðmundar var Unnur
Ingvarsdóttir, og varð þeim
fjögurra barna auðið. Mér er ljúft
að minnast þeirra kynna, sem ég
hafði af Guðmundi Sveinssyni og
hans ágætu konu, því oft var
komið saman á heimili þeirra til
skrafs og ráðagerða meðan á
uppbyggingu þessara félaga stóð.
Duldist þá engum hinn mikli
stuðniðgur, er Unnur veitti manni
sínum og svo öðrum þeim, sem að
þessum málum unnu. Það fór þó
svo að þau báru ekki gæfu til að
njótast til æviloka, heldur slitu
þau samvistum, nokkru eftir að
Guðmundur hvarf frá Keflavíkur-
verktökum. Árið 1969 fluttist hann
alfarinn til Danmerkur og hóf þar
Mesta vandamálið þarna er
þurrkatíminn. Á landbúnaðarskól-
anum, sem nú er verið að reisa Við
Basegastífluna í Efri-Volta, á að
kenna hvernig nýta má til áveitu
á þurrkatímanum það litla vatn
sem fyrir hendi er.
Skólinn mun verða opnaður nú
í september, en þegar er starfið
hafið í smáum stíl og eru þar nú
11 nemendur. Á skólalandinu mun
vatni verða veitt á 10 hektara, en
hinn hluti jarðarinnar, um það bil
50 hektarar, mun verða notaður
sem beitiiand, til ávaxtaræktunar
og trjáræktunar.
Söfnun stendur nú yfir hér á
landi til hjálparstarfsins og er það
von þeirra sem að söfnuninni
standa að málefni þetta mæti
sama skilningi hjá almenningi og
það hefur gert undanfarin ár.
Framlög má leggja inn á gíró-
reikning Hjálparstarfs s.d. aðvent-
ista sem er númer 23400, en þess
má geta að árið 1977 söfnuðust hér
á landi rúmar 12 milljónir.
störf hjá stóru rafmagnsfyrirtæki.
En þá var hann farinn að kenna
alvarlegs sjúkleika og þurfti að
vera á sjúkrahúsum til aðgerða og
eftir það gekk hann ekki heill til
skógar. En vegna hæfileika hans
og þátttöku í ýmsum endurbótum
í fyrirtækinu, stóð honum starfið
opið, hvenær sem hann hafði
heilsu til.
Hann andaðist 2. ág. 1977.
Í þraut til krafta þinna
átt þú mcú kati aú finna.
þaú starsta tak
þarf sterkast hak.
en stórt er h<*/t aó vinna.
Kf tæpt er fyrir fótinn
ojlí fátt um vinahótin.
þá sjá þinn mátt.
í soru þú átt
þi« sjálfan. þaó er hótin.
I>ví fja*r
sem hcims er hyllin.
er hjarta kuAs þér na*r.
(í þýðinnu K.B.)
Björn Magnússon.
Miklar umræður um riðu
á aðalfundi DI að Skógum
AOALFUNDUR Dýraiæknafélags ís-
lands var haldinn að Skógum undir
Eyjafjöllum helgina 26. og 27. ágúst
s.l. Auk venjulegra aðalfundastarfa
hélt dr. med. vet. Folke Rasmunsen
frá dýralæknaháskólanum í Kaup-
mannahöfn fyrirlestra um helstu
nýjungar á sviði lyflækninga og
hagnýtingu peirra, svo sem nýjustu
lyf gegn súrdoða, lyf til samræm-
ingar gangmála kúa og kinda o.fl.
Á fundinum var einnig sýnd
kvikmynd og sagt frá nýju lyfi gegn
bandormum í hundum, en lyf þetta
hefur veriö notað hérlendis s.l. tvö ár
af nokkrum íslenskum dýralæknum,
og gefur það góðar vonir. Yfirdýra-
læknir dr. med. vet. Páll A. Pálsson
flutti erindi á fundinum um riöu í
sauöfé og sýndi kvikmyndir um riðu
og kláöa. Miklar umræður uröu um
riöu, sem nú breiöist út um landið og
var samþykkt einróma á fundinum aö
reglugerð um varnir gegn riöuveiki
þarfnist endurskoöunar og var skor-
aö á hlutaöeigandi aðila aö beita sér
fyrir því.
Dýralæknafélagiö bauö eiginkon-
um dýralæknanna í skoðunarferð um
nágrenni Skóga föstudaginn 25.
ágúst og var hádegisveröur borðaður
hjá Kaupfélagi Skaftfellinga í Vík í
Mýrdal.
í stjórn D.í. eru héraösdýralækn-
arnir Jón Pétursson frá Egilsstööum,
formaöur, Birnir Bjarnason frá Höfn
í Hornafirði, ritari, og Rögnvaldur
Ingólfsson Búöardal, gjaldkeri.
Bridgefélagið
Ásarnir Kópavogi
Úrslit sl. mánudagskvöid:
A-riðill: stig
Halla Bergþórsdóttir —
Esther Jakobsd. 221
Guðmundur Páll Arnars. —
Valur Siguröss. 193
Georg Sverrisson —
Hreinn Hreinss. 185
Óli Már Guðmundsson —
Þórarinn Sigþórss 184
Steinberg Ríkharðsson —
Tryggvi Bjarnas 180
Jón Páll Sigurjónss. —
Hrólfur Hjaltas. 168
B-riðill:
Baldur Bjartmarsson —
Jón Oddss. 196
Bjarni Péturss. —
Halldór Helgas. 193
Björn Halldórss. —
Jörundur Þórðars. 184
Guðrún Bergs —
Sigrún Ólafsd. 183
Ómar Jónss. —
Jón Þorvarðars. 174
Jón Pálsson —
Kristín Þórðard. 172
Meðalskor var 165 stig.
Spilað var í 2x12 para riðlum.
Samtals hafa 193 pör spilað í
sumarbridge Ásanna, en alls 875
pör frá upphafi. Þetta er þriðja áriö
sem Ásarnir halda sumarkeppni á
eigin vegum. Keppni verður fram
Bridge
Umsjón: ARNÓR
RAGNARSSON
haldið n.k. mánudag. I fjarveru
Sverris Ármannssonar mun Ólafur
Lárusson annast keppnisstjórn.
Spilað er á mánudögum, í Félags-
heimili Kópavogs.
i stigakeppni Ásanna er staða
efstu manna pessi:
stig
Þorlákur Jónsson 10,5
Esther Jakobsdóttir 9,0
Guðmundur Páll Arnars. 7,0
Baldur Bjartmarss 7,0
Jón Oddsson 7,0
Guðmundur Péturss. 6,0
Oddur Hjaltason 6,0
Óli Már Guðmundss. 5,0
Þórarinn Sigþórss. 5,0
Vinnuréttiir
Uppsláttarrit um lög
og rétt á vmnumarkaði
ÚT ER komin hjá Máli og
menningu bókin „Vinnuréttur —
um lög og rétt á vinnumarkaði1*
cftir Arnmund Backman og
Gunnar Eydal.
I formála að bókinni segja
höfundarnir meðal annars að
tilgangur hennar sé að gefa
nokkuð almennt yfirlit yfir megin-
efni vinnuréttar hér á landi og
leitazt sé við að gera flestum
þáttum hans skil en mismunandi
ítarlega þó. Bókinni sé ætlað það
hlutverk að vera bæði til fræði-
legra og hagnýtra nota og segjast
höfundar vonast til að hún sé
sæmilega upplýsandi um grund-
vallaratriði ísl. vinnuréttar og
vinnulöggjafar og koma forsvars-
mönnum stéttarfélaga, atvinnu-
rekendum og fulltrúum beggja á
vinnustöðum, jafnt trúnaðar-
mönnum sem verkstjórum, að
notum sem uppsláttarrit.
Bókin er alls um 200 bls. og
skiptist í 13 kafla. Kaflaheitin eru:
Vinnulöggjöfin og þróun hennar á
Islandi, Stéttarfélög, Kjarasamn-
ingar, Hagsmuna- og réttarágrein-
ingur, Sáttatilraunir í kjaradeil-
um, Um verkföll, Félagsdómur,
Opinberir starfsmenn — Banka-
starfsmenn, Trúnaðarmenn, Rétt-
indi og skyldur atvinnurekenda og
starfsmanna, Uppsagnarrétt-
ur—uppsagnarfrestur, Bætur og
tryggingar, og loks kafli sem
nefnist Helstu samtök vinnumark-
aðarins.
blaðburðarfólki
Austurbær Freyjugata frá 28—
Sóleyjargata
Samtún
Vesturbær Reynimelur 1—56.
Hringbraut I og II
Fornhagi
Miöbær
Túngata
Bræðraborgarstígur
Hávallagata
fttrogttttMftfrifr
Uppl. í síma 35408