Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna OLÍUVERZLUIM m rn ÍSLANDS HF. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Hveragerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 4114 og afgreiðslunni í Reykjavík í síma 10100. Piltur eoa stulka óskast til þess að annast sendiferöir og önnur störf á skrifstofu okkar. Nauðsynlegt er, að umsækjandi hafi leyfi til aksturs á léttu mótorhjóli. Hér er um fullt starf að ræöa. Vinsamlegast hringiö í síma 27700 milli kl. 9 og 16 í dag. Óskar að ráða starfskraft til léttra sendi- og innheimtu- starfa nú þegar. Upplýsingar aðeins gefnar á aðalskrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, Reykjavík. = =_= =_s = =- = 7 = Viljum ráða 5 tæknimenn tvo útvarpsvirkja, tvo símvirkja og einn áhugamann í útvarpstækni. Hér er um vel launuö störf að ræöa viö góð vinnuskilyröi. Radíóbúöin, Skipholti 19, sími 29801. Blaðburðarfólk óskast í Garöabæ Markarflöt og Sunnuflöt. Upplýsingar í síma 44146. JÍIiðruMíitM&Mfo Staða yfirlæknis handlækningadeildar Sjúkrahúss Vest- mannaeyja er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 15 september 1978 til 31. október 1979. Nánari uppl. veita Björn í. Karlsson yfirlæknir og Eyjólfur Pálsson fram- kvæmdastjóri sími 98-1955. Stjórn- Sjúkrahúss og heilsugæslustöövar Vestmannaeyja. Laus staða Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða kennara að búvísindadeild skólans. Aðal- kennslugreinar líffæra- og lífeðlisfræði búfjár. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist landbúnaðarráðuneytinu fyrir 15. sept. n.k. Landbúnaðarráöuneytiö, 29. ágúst 1978. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Olafsvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 6269 og afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. JWtrgítiíMitliilr Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf: sölustarf skrifstofustarf operator á ibm 32 Starf hluta úr degi kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. Frjálst framtak h.f. Ármúla 18. R. Viðskipta- fræðingur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 13877. Keflavík Blaöbera vantar í Keflavík. Upplýsingar í síma 1164. ptí>rgmfjMijM$> Starf óskast Er reglusamur, meö Verzlunarskólapróf og hef unniö í banka um árabil. Ég óska eftir starfi t.d. á verzlunarsviöinu, margt kemur til greina. Tilboö er greini starfssviö, laun og kjör, sendist Morgunblaöinu fyrir föstudagskvöld merkt: „Framtíðarstarf — 7743“. Bakari Kaupfélag Árnesinga Selfossi óskar eftir að ráða bakara sem jafnframt getur veitt brauðgerö félagsins aö Selfossi forstööu. Uppl. í síma 99-1201 og 99-1207. Kaupféiag Árnesinga. Plötusmiðir óskast Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Handlangari óskast til 5—6 mánaöa í bónusvinnu. Frítt fargjald til og frá Grænlandi, og frítt fæði og húsnæði. Tomrermester Harald Jensen, Postbox 22 — 3922 Nanortalik. Gronland. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa og í smurbrauð. Upplýsingar í síma 51810. Skútan, Hafnarfirði. Atvinna Starfskraftur óskast til símavörslu og skrifstofustarfa nú þegar. Einnig vantar laghentan aöstoðarmann viö létt iðnaðarstörf. Tilboð sendist blaðinu fyrir 5. sept. merkt: „Framtíöarstarf — 7740.“ Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfskrafti til skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist til Mbl. merkt: „Vélritun — 7742“ fyrir 4. sept. Gangastörf Nokkrar stöður lausar, vinnutími 8—12.30. Eyöublöð á skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund. Maður óskast til viögeröa á hemla- og pústkerfi J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 116, Rvk. ■ ■* Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar S | í Dagvistun barna, 1 ■ Fornhaga 8, sími 27277. Staða forstöðumanns viö leikskólann Arnarborg, er laus til umsóknar. Fósturmenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknarfrestur er til 10. sept. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Tannlæknastofa nálægt miöbænum óskar eftir klínikaðstoð hálfan daginn. Laun samkvæmt samningi tannlæknafélags íslands og Félags aö- stoðarfólks tannlækna. Umsóknir ásamt upplýsingum umsækjenda sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 6. sept. merkt: „Klínikaðstoö — 7745“. Valhúsaskóli, Seltjarnarnesi Kennara í handmenntum (saumum) vantar að Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi. Upplýsingar veittar í síma 27744 og 27743. Skólastjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.