Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. AGÚST 1978 r [^RÉT-riR ________J KVENNASKÓLINN í Reykjayík biður nemendur sína að koma til viðtals í skólann mánudaginn 4. sept. n.k. Komi 3. bekkur og annar bekkur á uppeldisbraut kl. 10 og fyrsti og annar bekkur kl. 11 árd. PERLUSTEINSVINNSLANj II.F. — í nýju Lögbirtinga. blaði er birt í „Tilk. til hlutafjárskrár" tilk. um stofnun hlutafélagsins Perlu- steinsvinnslan í Borgarnesi. Tilgangur félagsins er „að vinna flokkaðan perlustein til sölu á innlendum og erl. mörkuðum. Félagið mun leita eftir tilskildum leyfum til þess að hefja námuvinnslu í Prestahnjúk á Kaldadal." Hlutafé félagsins er 10.000.000- tíu milljónir. í stjórn hlutafélagsins eru Konráð Andrésson framkvstj. Borgarnesi for- maður, Kristján Friðriksson forstjóri Garðastræti 39, Rvík, varaformaður og aðrir í stjórn: Guðjon Ingvi Stefánsson verkfræðingur Borgarnesi, Reynir Kristins- son byggingarfulltrúi Akranesi og Jón Þórisson kennari Reykholti. STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra. Hin árlega kaffisala Kvenna- deildarinnar vertlur á sun'nu- daginn kemur, 3. sept., í Sigtúni. Félagskonur og aðrir velunnarar eru beðnir að koma kaffibrauði í Sigtún milli kl. 10—12 árdegis á sunnudaginn. RANNSÓKNARLÖGREGLA ríkisins tilk. í nýju Lögbirt- ingablaði að þar sé laus til umsóknar staða skrifstofu- stjóra og staða einkaritara rannsóknarlögreglustjórans. Er umsóknarfresturinn um stöður þessar til 25. sept. n.k. IIJÚKRUNARFRÆÐINGAR geta nú sótt um lausar stöður við heilsugæzlustöðvar á Kópaskeri, í Reykjavík, Keflavík, Dalvík og á Húsa- vík. Það er heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið sem augl. þessar stöður í nýju Lögbirtingablaði. SKÓLASTJÓRARSTÖÐUR og kennarastöður er mennta- málaráðuneytið enn að augl. lausar til umsóknar í nýjustu Lögbirtingablöðum. FRÁ HOFNINNI____________ í FYRRAKVÖLD kom haf- rannsóknaskipið Hafþór (áð- ur varðskipið Baldur) til Reykjavíkurhafnar úr leið- angri. Þá kom Esja úr strandferð um kvöldið og í togarinn Vigri fór á veiðar. í gærmorgun kom Hekla úr strandferð og nótaskipið Sigurður kom með fullfermi af loðnumiðum. Togarinn Karlsefni kom af veiðum og landaði aflanum hér. Þá kom togarinn Ingólfur Arnarsson af veiðum í gærdag. Var hann með á þriðja hundrað tonna afla. Hafði hann stutta við- dvöl á ytri höfninni, því togarinn silgdi til Bretlands með farminn til sölu þar. Togarinn fór til veiða 17. þessa mánaðar undir skip- I DAG er miðvikudagur 30. ágúst, 243. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 04.34 og síðdegisflóð kl. 16.51. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 06.03 og sólarlag kl. 20 52. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.41 og sólarlag kl. 20.43. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suðri ki. 11.04. (íslands- almanakiö) Vér pökkum ávalt Guði fyrir yður alla, er vér minnumst yðar í bænum vorum. (I. Þess. 1,2.) I KROSSGATA 1 2 3 4 ■ ’ ■ 6 7 8 9 ■ . lt ■ 13 14 ■ ■ 15 ■ 17 LÁRÉTT, — 1 galgopi, 5 eign- ast. 6 sæla, 9 skip, 10 guð. 11 mynni. 12 tímabils. 13 skák. 15 mannsnafn. 17 ilátin. LÓÐRÉTT, - 1 sprungna. 2 mjög. 3 miskunn. 4 sjá eftir, 7 þefa. 8 reiðihljóð, 12 fugl. 14 hest. 16 greinir. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT, - 1 skólum, 5 pr„ 6 rásina. 9 æði, 10 lín, 11 fæ, 13 gátt, 15 alin. 17 anaði. LÓÐRÉTT, - 1 sprelia, 2 krá. 3 leið, 4 móa, 7 sængin. 8 Nift, 12 ætli. 14 ána. 16 la. KEKKONEN Pfamlanér forseti bétt Ubs á anir dac, hntinciðir eftir veiðiferð sína í VRHdalsá. £3,/G<f/IÚMD Vonandi þurfum við ekki að hafa áhyggjur af laxastofninum líka!? stjórn Ólafs Jónssonar, sem fyrir skömmu tók við skip- stjórn á togaranum. Olíu- flutningaskipið Stapafell er væntanlegt í dag úr sinni síðustu ferð, sem var til Vestmannaeyja. Verður skip- inu nú lagt að fullu og öllu. PEIMIM AVIfMIR | í SKOTLANDIi Jacqueline Lorimer, 64 Nairn Rd., Lark- field, Greenock, P.A. 160 Ey, Ren Frewshire, Scotland. Hún er 12 ára. Thomas Cilchrist, S.S. Elm, Drive, Camblislang, Glasgow, G. 72-7 Lp., Scot- land. Hann er 16 ára. Joe Dunsath, 131 Auchen- toshan Terr. Springburn, Glasgow G 21 — 4 Ut. Scotland U.K. Hann er 19 ára. ÁRIMAD HEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigríður Agnars- dóttir og Páll Tómasson. — Heimili þeirra verður í Árós- um í Danmörku. í FRÍKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjónaband Sigríður Magnea Njálsdóttir og Björgvin Þór Valdimars- son. Heimili þeirra er að Meðalholti 13, Rvík. (STÚDÍÓ Guðmundar). kVÍil.D- na!tir- „g holKÍdaKaþjónusta apútokanna í Koykjavik. daKana 25. ÚKÚst til 21. ÚKÚst. ad hádum diÍKum moútiildum. verður sem hér seKÍr, í HOLTS APÓTEKl. — Kn auk þess er LAl'dAVEGS APÓTEK „piú til kl. 22 iill kviild vaktvikunnar nema sunnudaKskvtild. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardiÍKum „K helKtdiÍKum. en hæKt er að ná samhandi við lækni á GÖNGL DEILD LANDSPÍTALANS alia virka dasa kl. 20—21 ok á lauKardiiKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GiinKUdeild er lokuð á heÍKÍdöKum. Á virkum diÍKum kl. 8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni í síma L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist t heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni „K frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdiÍKUm kl. 17 — 18. ÓN/EMISAÐGERDIR fyrir fullorðna geKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudiÍKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14—19. sími 76620. Eftir lokun er svarað t síma 22621 eða 16597. _ .. .... . .HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKRAHUS SPfTALINN, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - B RNA." fTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla ( a. - ,’DAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til 16 ok k i9 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN, 5 /t’jdaga íii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á, le u'ardöKum ok sunnudögum. £1. 13.30 til kl. 14.30 oK í . 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍJÐIR, Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSASDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa og sunnudaga kl. 13 til kl. ,17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — F/EÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helKÍdiigum. — VÍFILSSTAÐIR, Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði, Mánudaxa til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. .2r.. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu S0FN við HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fiistudaga kl. 9—19. ÍJtlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÍJTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. si'mar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVAI.LASAFN — Ilofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — lauKardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til föstudags 16 til 22. AðKangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opiA alla daKa nema lauKardaKa frá kl. 1.30 til kl. 1. AAKanKur ókc>pis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgumi Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13 — 19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudaKa og föstudága frá kl. 16 — 19. ÁRB.KJARSAFNi SafniA er opiA kl. 13—18 alla daKa nema mánudaKu. — StrætisvaKn. leið 10 frá IIIemmtorKÍ. NaKninn ekur aA safninu um helKar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐURi IlandritasýninK or opin á þriðjudöK' um. fimmtudöKum og lauKardiiKum kl. 11 — 16. Dll iui\i||/T VAKTÞJÓNUSTA borKar DIlANAVAKT stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdcKÍs oK á helKidöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borKarinnar oK í þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. «AlþinKÍshátíAarnefnd hafAi hald- iA ö0 fundi ok í samtali Mhl. viA einn se\ nefndarmanna MaKnús Jónsson alþm.. saKAi hann m.a. ..viA höfum ekki enn ákveAiA hvar aAalhátíAarsva“AiA á aA vera. Um þrjá staAi Ketur veriA um aA ra*Aa« 1. á vcllinum norAan viA Valhöll. sem nú eru slóttaAir. I>ar er víAast oK mest olnboK»rúm. Flöturinn er um 30 daKsláttur. 2. AlmannaKjá. ofan við Oxarárípss. faKur staAur ok skjól Kott. 3. AlmannaKjá <>K brekkan hjá LöKbcrKÍ- En þar er vcKurinn svo ákafleKa mikiA til trafala. ScnnilcKa vcrAur aA nota alla þcssa staAi. En þá vcrAur aA huKsa vel fyrir því hvernÍK á að koma öllum mannfjöldanum KreiAleKa frá einum staA til annars. — ViA höfum látiA okkur detta í huK »ð þarna yrAu um 20.000 manns...“ SÍÐASTA SKRÁÐ GENGI GENGISSKRÁNING NR. 157 - 25. ágúst 1978 Hnlne IG. «4» Mup Sata 1 BandaríkjaOollw 25030 M030 1 Sturlingapund 400,30 600.50* 1 Kanadndoliar 320,00 220,60* 100 Danskar krönur 4055,70 460030* 100 Norakar krónur 401430 402630»- 100 Saanakar krðnur 5014,05 582736* 100 Finnak mðrk 0200,70 631130* 100 Franakir frankar 5001,00 601630* 100 Botg, frankar «21,15 02335* 100 ðviaan. trankar 15400.2S 1644435* 100 QylHni 1100030 1102530* 100 V.-ðýzk ntðrk 12003,70 12013,50* 100 Urur 30.70 3030* 100 Auaturr. Sch. 1780,65 1702.75* 100 Eacudoa 547,90 60030* 100 Paaatar 34030 36030* 100 Yan 13430 13530* • Srpyttng Irá «Au,tu •h,énlnBu. Símsvari vegna gengisskréningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.