Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.08.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978 29 Batnandi við- skiptajöfnuð- ur Norðmanna VIÐSKIPTAJÖFNUÐUR Norðmanna batnaði veru- lega fyrstu sex mánuði þessa árs eða um nær 5 milljarða norskra króna, sem jafngildir um 260 milljörðum íslenzkra króna, sé miðað við útkom- una á sama tíma á síðasta / • ari. A þessum sex mánuðum jukust útflutningsverð- mæti Norðmanna um 24% en á sama tíma minnkaði innflutningur um 0.5%, sé miðað við sama tímabil 1977. Inni í þessum tölum eru þó ekki gömul skip innflutt og útflutt. Viðskiptahallinn fyrstu sex mánuðina var nú 3505 milljónir norskra króna, eða 170 milljarðar íslenzkra króna, — fyrir gengis- fellingu, en var á sama tíma í fyrra 8797 milljónir norskra króna, eða 424 milljarðar íslenzkra króna, — fyrir gengisfellingu. Á þessu tímabili var olíufram- leiðslan á Ekofisksvæðinu alls um 8286000 tonn miðað við aðeins 6350000 tonn á sama tíma 1977. Benzín- verð Danmörk 124.18 Noregur 113.72 Svíþjóð 92.67 Bretland 80.19 U.S.A. 36.46 V-Þýzkaland 106.89 Spánn 119.35 Island 145.00 MORGUNBLAÐINU barst ný verið fréttatilkynning frá Félagi íslenzkra bifreiðaeig- enda um bensínverð í ýmsum löndum. — reiknað í íslenzkum krónum, fyrir gengisfellingui General Motors í mikilli sókn BANDARÍSKUR bíla- iðnaður hefur á undan- gengnum misserum sótt verulega í sig veðrið eftir nokkur mögur ár og nú síðast tilkynntu risarnir General Motors, staérstu bflaframleiðendur í heimi, að útkoma félagsins seinni helming síðasta árs og fyrri helming þessa árs væri sú langbezta í sögu félagsins. Hagnaður félagsins á síðasta ári nam um 1,1 milljarði dollara eða 286 milljörðum íslenzkra króna, — fyrir gengisfellingu, en heildar metsalan á síðasta ári nam um 17 milljörðum dollara, eða 4420 milljörðum íslenzkra króna, — fyrir gengisfellingu. „Það mætti segja mér að útkoman væri ekki sérlega góð þetta árið.“ FALKINN í fararbroddi 15frábærar hljómplötur sem eru hver annarri betri. Gilla Evrópudisco eins og það gerist best, enda standa sömu menn á bak viö Gillu og Boney M. La Bionda Lagiö One For You, One For Me gerir þaö gott á danshúsum bæjarins. Nú er kominn tími til að þú fáir þér eintak. - »:«*»*■« ■ (•«■ ►>■«*. *»rrl9m~r. Wnf A*r. «•«/( HrUmmr . ‘ Vrr* Ititfrr . Tnmt IK . . #i»Js ■ ftn: *r«y(f(. .Umt, s-*rr V S,rrl9 »H> . M «l.fc . Bonnie Tyler Bonnie Tyler þarf ekki að kynna nánar. Eigir þú ekki þessa vinsaelu hljómþlötu ættiröu aö bæta úr því sem fyrst. Grease Ef þú vilt vinna þig í álit hjá vinkonunni þá ættirðu aö koma henni á óvart og gefa henni plötuna Grease. Andy Gibb Andy Gibb er búinn aö marg- sanna aö hann sver sig í ættina, meö því aö eiga hvert hit-lagið á fætur ööru. TRB Aö okkar mati inniheldur þessi plata þá bestu nýbylgjutónlist sem viö höfum heyrt. Ætliröu aö kynna þér nýbylgjutóniist er þetta rétta platan til að byrja á. Marshall Hain Ávalt líta nýjir listamenn dagsins Ijós og gera garðinn frægan. Þau Marshall Hain geröu það meö laginu Dancing In The City og eru hér komin með frábæra breiðskífu. FM Á FM býðst þér úrval af því besta sem poppheimurinn hefur upp á aö bjóöa. Hefuröu efni á aö eiga ekki þessa plötu? Godley Creme Tveir fyrrverandi félaga 10cc meö nýja hljómplötu sem ^lær allt út sem þeir hafa gert áöur. Reglulega vönduö hljómplata. The Alan Parsons Project Fengum óvænt nokkur eintök til viöbótar af þessari sérstöku hljómplötu. Hér hljóp heldur betur á snæriö hjá aðdáendum þróaðrar tónlistar. Kate Bush Nýstirniö Kate Bush virðist hafa hlo'iö vinsældir á íslandi sem jafnast fyllilega á viö vinsældir hennar annars staðar í heimin- um. Viö óskum landanum til hamingju með góðan tónlist- arsmekk. Bee Gees (20 gr) Einstakt yfirlit yfir feril einnar vinsælustu hljómsveitar heimsins. 20 bestu lög Bee Gees á einni hljómplötu. The Rolling Stones Þaö kom loksins aö því aö The Rolling Stones geröu góöa hluti eftir aö hafa verið í lægö um nokkurra ára skeiö. Viö viljum hvetja alla aðdáendur þeirra til aö tryggja sér þessa plötu. 'vh \ m ' ’Æm V’,'> t £t é HH* ÍMit lU Tom Petty And The Heartbreakers Blanda af nýbylgjutónlist og countryrocky. Ein af þeim hljóm- sveitum sem hafa veriö vanmetn- ar en eru loksins að ná vinsæld- um. Sgt. Peppers Þegar Bee Gees og Peter Frampton koma saman ætti ekki að þurfa að spyrja að árangrin- um, enda er útkoman alveg Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Verslið þar sem úrvalið er mest. FALKIN N Soöurlandsbraut 8. Sími 84670 Laugavegur 24. Sími 18670. Vesturveri. Sími 12110.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.