Morgunblaðið - 08.09.1978, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG 8 SIÐUR FLUGFRETTIR
203. tbl. 65. árg.
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1978
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Iran:
Mótmælaganga
í trássi við lög
Myndin var tekin í Teheran í gær. er vopnaðir hermenn tylgjast með mótmælagöngu þar í borg. Slíkar
göngur eru bannaðar með lögum, en engu að síður tóku um 100 þús. manns þátt í henni. Ekki kom
til neinna átaka að þessu sinni cn mjög róstursamt hefur verið víðs vegar í landinu undanfarið eins
og komið hefur fram í fréttum. símamynd ap
Camp David:
Fundir í þrjár klst.
Andrúmsloftid betra en búizt var við
Teheran — 7. sept. — AP
ALLT AÐ því eitt hundrað
þúsund manns fóru í mótmæla-
göngu um helztu götur Teheran
síðdegis í dag til að láta í ljós
andstöðu við keisarann og stjórn
hans. Göngumenn hrópuðu víg-
orð gegn keisaranum og báru
fána og spjöld með áletrunum þar
sem keisari var hrakyrtur. Mót-
mælagöngur af þessu tagi eru
stranglega bannaðar í Teheran
en hópurinn lét ekkert slíkt á sig
fá og hélt striki sínu. Mest öll
umferð stöðvaðist á meðan gang-
an var að fara hjá og margar
verzlanir voru lokaðar.
Þúsundir hermanna voru á verði
þar sem gangan fór um og voru
þeir með alvæpni en höfðust ekki
að og fóru göngumenn þá óáreittir
leiðar sinnar.
Leiðtogar Múhammeðstrúar-
manna höfðu skipulagt gönguna
og var hún í minningarskyni við
þá mörgu sem hafa látizt í átökum
við hermenn og lögreglu síðustu
daga. Á stöku borða var þess
London — 7. sept. — Reuter
SÚ ákvörðun James Callaghans,
forsætisráðherra Breta, að efna
ekki til kosninga í bráð eins og
flestir höfðu spáð, hefur komið
mjög flatt upp á menn. Margaret
Thatcher, formaður íhaldsflokks-
ins, sagði að þarna hefði Callag-
han orðið á mistök og ákvörðun
hans stríddi gegn þjóðarhags-
munum. Hún sagði að hann og
stjórn hans hefðu misst meiri-
hluta sinn á þingi og þar með
vald til að stjórna.
Almennt hafði verið talið að
Callaghan myndi í ávarpi sínu,
sem hann hafði tilkynnt að hann
héldi í dag, fimmtudag, skýra frá
því að kosningar yrðu í lok
september eða fyrstu viku október.
Stjórnmálamönnum ber saman
um að það hafi verið nærtækt að
spá því vegna þess hve mjög
stjórnin á undir högg að sækja í
þinginu eftir að saxast hefur á
fylgismenn hennar, vegna dauðs-
falla, úrslita í aukakosningum o.fl.
Eins og nú horfa mál við er ííklegt
að Verkamannaflokkurinn verði
að treysta á stuðning ellefu
þingmanna Skozka þjóðernis-
sinnaflokksins.
Callaghan var brosandi og glað-
legur þegar hann kom fram í
sjónvarpi og sagðist engar kosn-
ingar ætla að halda í bráð. Sagði
i ... ...............
Trommuleikari
„Who,, látinn
Londdon 7. sept. AP.
KEITH Moon, trommuleikari hljóm-
sveitarinnar Who, fannst látinn á
heimili sínu í dag. Hann varð 31 árs
gamall. Um dánarorsök er ekki vitað að
sinni. Moon var viðstaddur frumsýn-
ingu á kvikmynd kvöldið áður og virtist
þá við hestaheilsu.
krafizt að keisarinn færi frá
völdum og að trúarleiðtoginn
Aytullah Khomanei sem er í
útlegð í írak fengi að snúa heim.
Heimildir nánar ríkisstjórninni
sögðu í dag að það mætti sjá af
öllu að kommúnistaflokkur lands-
ins, sem er bannaður en starfar í
leynum, kynti af kappi undir
mótmælaaðgerðum þeim sem
væru hafðar í frammi í landinu.
Meðal göngufólks voru margar
konur sem báru blæjur en keisari
hefur meðal annars haft á um-
bótaáætlun sinni að auka frelsi og
réttindi íranskra kvenna og telur
ekki samrýmast nútíma að þær
feli andlit sitt.
Mótmælagangan í dag endaði
með því að haldinn var geysifjöl-
mennur útifundur við
Shayad-minnismerkið á leið til
flugvallarins við Teheran. Skipu-
leggjendur göngunnar sögðu að
vera kynni að efnt yrði til annars
fundar á morgun, föstudag, og þá
við Jaleh-torg en þar kom til
blóðugra átaka við lögreglu í fyrri
viku og fjórir borgarar létu lífið.
hann að stjórnin myndi takast á
við þá erfiðleika sem í hönd færu
og hann teldi ekki rétt að hlaupast
frá ábyrgð sinni. Callaghan sagð-
ist ekki myndu gagnrýna þá
ákvörðun Frjálslynda flokksins að
hætta stuðningi við stjórnina í
meginmálum. Hinu væri auðvitað
ekki að neita að þetta yki á
erfiðleika stjórnarinnar.
Callaghan lét ekkert uppskátt
um hvenær hann hygðist boða til
kosninga, en kjörtímabili lýkur í
október 1979. Callaghan sagði í
ávarpi sínu að hann efaði að
kosningar nú myndu verða til
hagsbóta, þar sem naumast myndi
þannig auðveldara að hafa hemil
á verðbólgunni eða vinna gegn
atvinnuleysi.
Tcl Aviv, 7. sept. — Reuter
GOLDA Meir, fyrrv. forsætis-
ráðherra ísraels, varð svo ör-
væntingarfull þegar hrakfarir
Israels í Yom Kippur stríðinu
voru sem mestar, að hún talaði
um að svipta sig lífi því að
baráttan væri augljóslega von-
laus. Þetta kemur fram í bók
eftir Hanoch Bartov, ísraelskan
rithöfund, um David Elazar
heitin, sem var forseti herráðs
landsins þegar Arabar gerðu
Thurmont, Maryland. 7. sept. Reuter.
FUNDIRNIR í Camp David stóðu
í þrjár klukkustundir í dag eða
tvisvar sinnum lengur en fyrsti
fundurinn í gær milli þeirra
Carters, Begins og Sadats. Þótti
þetta bera vott um að betri og
vinsamlegri andi ríkti á fundum
þeirra heldur en menn höfðu
þorað að vona. í kvöld hafði
nánast ekkert frétzt af því sem
árás á ísrael í október 1973. Þar
segir einnig að tveimur dögum
áður en sex daga stríðið brauzt
út hafi Moshe Dayan sagt á
ríkisstjórnarfundi þar sem einn-
ig voru helztu yfirmenn hersins,
að hann teldi ekki að til
styrjaldar myndi koma fyrr en
vorið 1974. Dayan sagði að
Arabar myndu ekki treysta sér
í stríð í vetrarbyrjun og aukin
heldur myndu Sýrlendingar ekki
berjast nema Egyptar tækju
rætt var og er gert ráð fyrir að
reynt verði eftir föngum að
takmarka að „leki“ út af viðræðu-
fundunum allténd tii að byrja
með.
Sérfræðingar segja að allt bendi
til að leiðtogarnir þrír hafi strax
farið að ræða kjarna málsins án
nokkurra málalenginga og taka
fram að Carter leggi mikið kapp á
að gæta þess að sögusagnir og
þátt í baráttunni, en þeir
síðarnefndu væru að flestu leyti
vanbúnir að ganga til styrjald-
ar að sögn Dayans.
Bartov hlaut i gær verðlaun
ísraelska hersins fyrir bókina.
Hann sagði að Elazar hefði
beðið sig að aðstoða sig við að
safna gögnum um Yom Kippur
stríðið og rita um það bók í
samvinnu við sig. Elazar lézt
1976 úr hjartaslagi, aðeins
fimmtugur að aldri og Bartov
getgátur um framgang fundanna
verði ekki til að tefja fyrir. Begin
og Sadat hafa báðir fallist á
„fréttabann" varðandi fundina
næstu daga eða lengur.
í fréttum talsmanns Hvíta
hússins var sagt að fundirnir
myndu að minnsta kosti standa
fram yfir helgi. Hann sagði að
Sadat sem er Múhammeðstrúar-
maður og Begin sem er Gyðinga-
trúar væru að undirbúa að halda
hvíldardaga sína heilaga, á föstu-
dag og laugardag. Talsmaðurinn
sagði einnig að bæði Sadat og
Begin hefðu fallizt á að taka sér
nægan tíma og flýta sér ekki um
of.
Harold Brown varnarmálaráð-
herra kom til Camp David í
morgun en neitaði að návist hans
gæfi til kynna að Bandaríkin
hygðust senda herlið til
Miðausturlanda til að tryggja
öryggi Israels.
Fréttir hermdu að Sadat
Egyptalandsforseti hefði komið
með nýjar tillögur upp á vasann,
en með öllu er óljóst vegna þeirrar
leyndar sem yfir fundunum hvílir,
hvort hann hefur lagt þær fram og
þaðan af síður hversu Begin hefur
hugnast þær.
Golda Meir Moshe Dayan
ákvað þá að halda áfram með
bókina. Elazar varð að láta af
starfi eftir stríðið eftir að
skýrsla var lögð fram þar sem
kom berlega í ljós hversu
leifturárás Araba kom Israelum
gersamlega í opna skjöldu.
Golda Meir sem varð áttræð í
voé liggur nú á sjúkrahúsi og
gátu blaðamenn því ekki fengið
álit hennar á staðhæfingum sem
fram eru settar í bókinni.
Callaghanvill
ekki kosningar
Þeir eru allir glaðlcgir ojí bjartsýnir á svip Carter Bandaríkjaforseti,
Begin forsætisráðherra ísraels og Sadat Egyptalandsforseti, skömmu
áður en þeir hófu fund með sér í Camp David í gær. Símamynd ap
Bók um Yom Kippur:
Ætlaði Golda Meir
að svipta sig lífi?