Morgunblaðið - 08.09.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1978
21
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslustarf
Viljum ráöa konu til afgreiöslustarfa 4 til 6
tíma á dag í blaöa og ritfangasöluna
Hlemmtorgi. Umsóknir leggist þar inn fyrir
hádegi á laugardag.
Bókabúö Braga.
Lögfræðingur (hdl)
meö góöa starfsreynslu og hagnýta
viöskiptaþekkingu leitar aö góöu starfi.
Aöild eöa samstarf um rekstur
málflutningsskrifstofu kemur vel til greina.
Trúnaöarmál. Þeir sem kynnu aö hafa
áhuga leggi inn upplýsingar á auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „L — 3922“ fyrir 17. þ.m.
Skrifstofustarf
Viljum ráöa vana skrifstofustúlku til
reikningsútskrifta ofl. Vélritunarkunnátta
nauösynleg. Upplýsingar á staönum.
Blikk og stál h.f.,
Bíldshöföa 12,
sími 86666.
Sendimaður
óskast til starfa allan daginn fyrir fjármála-,
félagsmála- og dómsmálaráöuneyti. Æski-
legt er aö hann hafi réttindi til aksturs létts
bifhjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Umsóknir
sendist fjármálaráöuneyti fyrir 15.
september n.k.
Fjármálaráöuneytiö,
6. sept. 1978.
Sendisveinn
óskast nú þegar hálfan eöa allan daginn.
Þarf aö hafa vélhjól eöa reiöhjól. Uppl. í
síma 82900.
Lagerstarf
Starfskraftur óskast í vöruafgreiðslu fyrir
tækisins nú þegar.
O. Johnsson og Kaaber, Sætúni 8.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Prjónakonur
Vandaöar lopapeysur með tvö-
földum kraga óskast.
Hellar og karlmanns hnepptar,
allar stærölr og lltir.
Upplýsingar í síma 14950 milli 9
og 11.45 í dag. Móttaka á
Stýrimannastíg 3, (kjallara).
ATHUGIÐ:
Breyttan móttökutíma.
Mán. 8.30 til 11.30, priöjud. 19
til 20.30 og fimmtud. 12.00 til
16.00.
Sendisveinn
Sendisveinn óskast sem fyrst,
þarf aö vinna kl. 1—5. Uppl. í
síma 29166.
Wagoneer ‘70, 8. cyl.,
sjálfskiptur, vökvastýri, litaö
gler, ekinn 68 þús. til sölu.
Skipti koma til greina. Sími
15041, 19181.
Munið sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Keflavík
Til sölu glæsilegt 4ra herb. efri
hæð í tvíbýlishúsi meö sér
inngangi og þvottahúsi. Einnig
höfum við til sölu ný og nýleg
raöhús og úrval af 3ja og 4ra
herb. íbúðum.
Njarðvík
Nýleg 3ja herb. íbúö. Laus
strax.
Fasteignasalan Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
S4MAR. 11798 oq 19533.
Laugardagur 9. sept. kl.
13.00.
Sveppatínsluferð
Leiösögumenn: Hörður Kristins-
son, prófessor og Anna
Guömundsdóttir, húsmæöra-
kennari. Verö kr. 1000 greitt
v/bílinn. Fariö frá Umferöarmiö-
stööinni aö austanveröu. Hafiö
plastpoka meö.
Sunnudagur 10. sept.
1. kl. 09.00 Skorradalur. Farin
veröur kynnisferö um Skorra-
dalinn í samvinnu viö skóg-
ræktarfélögin. Leiösögumenn:
Vilhjálmur Sigtryggsson og
Ágúst Árnason. Verö kr. 3000.-
greitt v/bílinn. Fariö frá Um-
feröarmiöstööinni aö austan-
veröu.
2. kl. 13.00 Vífilsfell, 655 m fjall
éraina. Verö kr. 1000 greitt
v/bílinn.
Fariö frá Umferðarmiöstööinni
að austanveröu.
Ferðafélag íslands.
Félag
einstæöra foreldra
undirbýr árlegan flóamarkaö
sinn. Vinsamlegast tíniö til
gamla/nýja, gallaöa/heila muni í
skápum og geymslum sem þið
getiö veriö án. Sótt heim. Sími
11822 frá 1—5 daglega og
einnig má koma munum í
Traðarkotssund 6. Allt þegiö
fagnandi og meö þökkum nema
fatnaöur. FEF.
Skíöadeild
Ármanns
Mætum í fjöllunum um helgina.
OIOUGOTU 1
StMAfi 11798 OG19533
8.—10. sept. kl. 20.00
1. Landmannalaugar —
Rauðafossafjöll (1230 m)
Krakatindur (1025 m)
Áhugaverö ferö um fáfarnar
slóöir. Gist í sæluhúsinu í
Laugum. Fararstjóri: Tryggvi
Halldórsson.
2. Þórsmörk. Farnar göngu-
feröir um Þórsmörkina, gist i
sæluhúsinu. Fararstjóri: Hjálmar
Guömundsson.
Allar nánari upplýsingar og
farmiöasala á skrifstofunni.
Símar: 19533 — 11798.
Ferðafélag Islands.
Tónlistarnemi sem er reiðu-
búinn aö veita húshjálp óskar
eftir ca. 2 herbergjum meö
eldunaraöstöðu (má þarfnast
viögeröa). Algjörri reglusemi
heitiö, fyrirframgreiðsla. Upplýs-
ingar ( síma 35364 í dag og
næstu daga.
Hans Eiríkur Baldursson.
| raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Borgarbílasalan auglýsir
tegund: árg. Verö í þús.
Volvo 144 1972 1.900
Volvo 145 1974 3.100
Volvo 244 1975 3.500
Nova Concors 2 d. 1975 3.500
Ford Monark 1975 3.300
Dodge Monaco 1977 4.700
Peugot 304 st. 1977 2.600
Toyota Corona 1975 1.800
Mazda 616 st. 1975 2.300
Bronco Ranger 1973 3.000
Trail Duster 1975 4.500
Range Rover 1975 5.800
Range Rover 1973 3.500
Blazer 1974 4.000
Dodge Rancharger 1975 3.500
Cortina 1600 XL 1975 2.100
Fiat 131 1976 1.900
V.W. sendibíli 1974 1.700
Audi 100 LS sjálfsk .1974 2.500
Datsun 160 J 1977 3.200
Mazda 929 st. 1977 3.400
Cortina 1600 1977 3.100
Allegro 1977 2.200
Fiat 123 1978 3.100
Grensásvegi 11
Sími 83150 —
83085
BIIASAIAN
Lítið notuð Triplex 2B
kraftblökk til sölu
Upplýsingar í síma 98-1444.
Fiskiskip
Höfum veriö beönir aö leita eftir til leigu
150—200 rúml. stálbát til djúprækjuveiöa.
Báturinn þarf aö hafa kraftmikla vél og gott
togspil. Upplýsingar veitir:
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar, skiptaréttar
Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert
uppboö á nokkrum fólksbifreiðum, vörubifreiðum, steypubifreiöum,
dælubifr., hjólaskófium, gröfum o.fl. vinnuvélum, sem haldiö veröur
aö Stórhöföa 3 (Vöku), laugardag 9. september 1978 kl. 13.30.
Seldar verða meöal annarra eftirtaldar bifr. og vinnuvélar: Y-5006,
Y-5007, Y-5008, Y-5011, Y-5013, Y-5016, Y-5017, Y-5026, Y-5035,
R-2621, R-17885, R-33479, R-36670, R-36672, R-43865, R46927,
R-52300, R-52485, R57852, G-9088 ennfremur Caterpillar 930 grafa
og margt fleira.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema með samþykkti
uppboöshaldara eöa gjaldkera.
Greiösla viö hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
Aðalfundur
Heimdallar
Aðalfundur Heimdallar SUS í Reykjavík veröur haldinn sunnudaginn
17. september 1978 í Valhöll viö Háaleitisbraut, kl. 14:00. Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Nánar auglýst síöar.
Stjórnin.