Morgunblaðið - 08.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1978 í DAG er föstudagur 8. september, maríumessa hin síðari, 251. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 09.35. Síðdegisflóð kl. 21.59. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 06.29 og sólarlag 20.20. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 0.09 og sólarlag kl. 20.09. Konan skildi Þá eftir skjóðu sína, gekk burtu inn í bæinn og segir við menn: Komið og sjáið mann, sem sagði mér allt sem ég heföi aðhafst, ætli bessi maður sé ekki Kristur. (Jóh. 4, 28.) I KROSSGÁTA l l 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ' M I0 ■ " 12 ■ ■ 14 15 ■ ■ 17 LÁRÉTT. — 1 átt, 5 ending, 6 þættir, 9 háttalaK, 10 svelgur, 11 fanKamark. 13 Keð, 15 indíána, 17 kroppa. LÓÐRETTi - 1 ættleri. 2 dveljast, 3 íleka, 4 kyrr, 7 ílát, 8 alda, 12 ávaxta, 14 óhreinindi, 16 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. — skíman, 5 mi. 6 rauður. 9 urr, 10 It, 11 KK, 12 ála, 13 Kafl. 15 æfi, 17 nýranu. LÓÐRÉTT. — 1 skuKKan, 2 imur, 3 mið, 4 nartar. 7 arga. 8 uil, 12 álfa, 14 fær, 16 in. ÁRISJAO MEILLA ÁTTRÆÐUR er í dag, 8. september, Ingvar Jónsson bóndi að Þrándarholti í Gnúpverjahreppi. Hann tekur á móti afmælisgestum sínum eftir kl. 8 í kvöld. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Laufey I. Gunnarsdóttir og Guðmundur Karl Snæbjörns- son. Heimili þeirra er að Æsufelli 4, Rvík. (Ljósm. MATS) í DÓMKIRKJUNNI hafa ver- ið gefin saman í hjónaband Anna Snæbjörnsdóttir og Ragnar Lúðvík Þorgrímsson. Heimili þeirra er að Mána- götu 24, Rvík. (STÚDÍÓ Guðmundar). ;FRÉrrin 1 LÆKNAR. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur veitt Leifi Dungal lækni leyfi til þess að mega starfa sem sérfræðingur í heimilislækningum hér á landi. Þá hefur ráðuneytið veitt cand. med. et chir. Páli N. Þorsteinssyni leyfi til að meg^ stunda almennar lækningar hér á landi. SKIPSNAFN. Siglingamálastjóri hefur veitt Þormóði ramma hf. á Siglufirði einkarétt á báts- nafninu „Sigluvík". FRA HÖFNINNI í GÆR fór Grundarfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá fóru Dettifoss og Fjallfoss áleiðis til útlanda og Urriðafoss kom af strönd- inni í gær, og Jökulfell. Erlent leiguskip, frystiskip á vegum Eimskips, var væntanlegt og þá fór vestur-þýska eftirlitsskipið Fritjof og finnska olíuskiþið sem hér hefur verið að losa síðustu daga fór í gær. Bakkafoss er væntanlegur að utan í dag. ást er... ... að halda sig viö jörðina. TM R©o U.S. Pat. Off. — all rlghts reserved • 1978 Los Angeles Tlmes Syndicate DESSAR telpur hafa fært Hjartavernd að gjöf 8500 krónur er var ágóði af hlutaveltu sem þær efndu til að Miðvangi 135 í Hafnarfirði, en allar eru þær hafnfirzkar. Telpurnar heita. Sigríður og Ilanna Guðlaugsdætur, Ingibjörg Markúsdóttir og Eva Sigurðardóttir. Ég byrjaði líka með svona bros, en nú er mér ráðlagt að hætta því. KVÖLD-. NÆTUR OG HELGAÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavik dagana 8. september tii 14. Heptember, aó béðum dögum meðtöldum, verður sem hér seKÍr. í LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þes« er APÓTEK AUSTURBÆJAR opið kl. 22 «11 kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum ok helKÍdöKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á GÓNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. OönKudeild er lokuð á helKÍdögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hæjft að ná sambandi við lækni ( síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka dajfa til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaíél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laujfardöKum o« helgidöKum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAÐGERÐIRSfyrir fullorðna KPKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTOÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér óna*misskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. símí 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SPÍTALINNi Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI IIRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - I.ANDAKOTSSPfTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudatfa til föstudajfa kl. 18.30 til kl. 19.30. A lauKardöjtum ojf sunnudöjfum> kl. 13.30 til kl. 14.30 ojf kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa og sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ojc kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudajta til föstudajfa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöitum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eitir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. - VfFILSSTAÐIR, DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirói, Mánudaxa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. .:.u LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu S0PN v'ó IlverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl. 1.3—15. BORGARHÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AOALSAFN - ÚTLÁNSDEILI). binKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10771 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. lauKard. kl. 9-16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSAI.UR. binKholtsstræti 27. símar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afttreiðsla í binK hultsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuha-lum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — S<>lheimum 27. sími 36811. Mánud. — föstud. kl. 14 — 21. laiiKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — fiistud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — IlofsvallaKötu 16. sími 27610. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN I.AUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir biirn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa — lauKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — briðjudaKa til fiistudaKs 16 til 22. AAKanKur oK sýninKarskrá eru ilkeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. oK lamcard. kl. 13.30—16. ÁSGUÍMSSAFN. IterKstaðastra-ti 71. er opið sunnudaga. þriðjudaga ojr fimmtiidaga kl. 1.30 til kl. 1 síðd. Aðgangur er ókevpis. S/EDÝRASAFNIÐ er upið alla dajfa kl. 10-19. IalSTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Saínið er upið sunnudaga ok miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. T/EKNlBÓKASAFNIÐ. Skiphulti 37, er upið mánu- dajfa til föstudajf.s írá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er upið þriðjudajfa ujf fustudajca frá kl. 16 — 19. \RB.EJ.\RSAFN er opið samkva mt umtali. sími 81112 kl. 9—10 alia virka dajra. HÖGÍÍMYNDASAFN Ásmundar Sveinshunar viö Sijftún er upið þriðjudajfa. fimmtudaxa oj? laujfardajfa kl. 2-4 síðd. \RNAG.\RDUR« Handritasýninjf er upin á þriðjudiijf- um. fimmtudiijcum ujf laujfardiijfum kl. 11 — 16. Dll AklAWAI/T VAKTWÓNUSTA burjfar DILANAVART stufnana svarar alla virka dajja frá kl. 17 síðdejcis til kl. 8 árdejfis ujf á heljfidiijfum er svarað allan sniarhrinjfinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninjcum um bilanir á veitukerfi hurjfarinnar ujf í þeim tilfellum iiðrum sem hurjcarhúar telja sijf þurfa að fá aðstoð burjcarstarfs- manna. IIÁTÍÐARNEFNI) Alþinjfis hátiðarinnar á binjfvöllum 1930. „sendi fslenzkum tónskáldum heima ujf erlendis áskorun að freista þess að semja liijf við Ijóðaflokk þann (kantiitu) sem fluttur verður á PinjfvÖllum 1930. ojf senda hátíðarnefndinni skriflejfa tilk. um það sem fyrst. Ilátiðarnefndin mun lejfjfja það til við Alþinjfi. að jfreiddar verði kr. 2500 (1. verðlaun) fyrir þann lajfaflokk er kjiirinn verður til siinjfs við aðalhátfðina. en 1000 kr. (2. verðlaun) fyrir þann sem næstur kemst." - 0 - .LAUGARVATNSSKÓLINN mun líklejfa taka til starfa 1. nóvemher. Er búist við að skólahúsið verði íullsmíðað í októhermánuði.** GENGISSKRÁNING NR. 159 - 7. SEPTEMBER 1978. Eining Kl.12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 305.60 306.40 1 Slerlmgspund 590.90 592.40* 1 Kanadadollar 264.50 265.20* 100 Danakar krónur 5567.25 5581.85* 100 Norskar krónur 5608.20 5823.40* 100 Sœnskar krónur 6675.90 6893.90* 100 Finnsk mörk 7460.90 7480.50* 100 Franskir frankar 7016.00 7034.40* 100 B«lg. frankar 974.20 976.70* 100 Svissn. frankar 18836.00 18887.30* 100 Qylliní 141JJ3.10 14170.10* 100 V. — Þýzk mörk 15353.70 15393.90* 100 Lfrur 36.65 36.75* 100 Austurr. Sch. 2126.65 2132.25* 100 Escudos 670.90 872.70* 100 Pesetar 414.40 415.50* 100 Yen 159.81 160.23* * Breyting trá xftustu skráningu. N______________i_;____________________/ Símsvari vegna gengisskráningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.