Morgunblaðið - 23.09.1978, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sendlar óskast
fyrir hádegi á ritstjórn blaösins. Upplýsingar
ekki gefnar í síma.
Blaðburðarfólk
óskast
til aö dreifa Morgunblaðinu í Ytri-Njarövík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í Ytri-Njarö-
vík, sími 92-3424.
Skrifstofufólk
Tryggingafélag óskar aö ráöa starfsfólk til
starfa viö iögjaldsútreikninga o.fl.
Tilboö meö upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist afgreiöslu
Morgunblaösins fyrir 28. þ.m. merkt:
„Tryggingar — 3996“.
Staða
lögreglu-
varðstjóra
í lögregluliöi Keflavíkur, Njarövíkur og
Gullbringusýslu er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. október 1978.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrif-
stofu minni og hjá yfirlögregluþjóni.
19. sept. 1978.
Lögreglustjórinn í Keflavík.
Heimilisaðstoð
óskast
nokkra tíma á dag, gæti verið hentugt fyrir
skólafólk.
Upplýsingar í síma 84069.
Málniðnaðarmenn
Okkur vantar til starfa
bílstjóra
á lítinn sendiferöabíl,
blikksmiði
járniðnaðarmenn
og menn vana járniðnaöi.
Mikil vinna.
Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma.
Blikk og stál h.f.
Bíldshöföa 12.
Arkitekt og
byggingar-
tæknifræðingur
óskast til starfa á arkitektastofu.
Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri
störf sendist Mbl. merkt: „Hönnun — 3578“
Framtíðaratvinna
Góöur ritari óskast sem fyrst. Vélritunar-
kunnátta áskilin. Tilboö berist afgreiöslu
Morgunblaösins fyrir 25. september þar
sem tilgreint er: aldur, menntun og fyrri
störf. merkt: „F — 1868“.
Landssmiðjan
S6LVHÓLSOÖTU-101 REYKJAVIK-SÍMI 306M HUX 1307
Óskum eftir aö ráöa
vélvirkja
eöa vélstjóra í viögerðir á loftverkfærum.
Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma
20680.
Oskum eftir að
ráða nema
í framreiðslu
Uppl. í dag og næstu daga hjá yfirþjóni.
Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins
Bókavörður
Librarian
Bibliotekare
Leitaö er eftir bókasafnsfræðingi til aö
stjórna sérbókasöfnun viö rannsóknastofn-
anir á Keldnaholti.
Til vara er leitað eftir bókaverði viö safn
Rannsóknastofnunar byggingariönaöarins.
Til greina kemur aö veita starfskraftinum
þjálfun á sérsafni á Noröurlöndum.
Þess er óskaö aö sótt veröi um stöðurnar á
eyöublööum sem fást á skrifstofu rann-
sóknastofnanna, Hátúni 4 eöa hjá Rann-
sóknastofnun byggingariönaöarins,
Keldnaholti, sími: 83200.
Verslunarstjóri
Kaupfélag á Suöurlandi óskar aö ráöa
verslunarstjóra aö stórri verslun, sem fyrst.
Skriflegar umsóknir er greini aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra,
sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 30.
þessa mánaöar.
Samband ísl. samvinnufélaga
Sendill
óskum aö ráöa sendil til starfa hálfan
daginn.
Landssamband ísl. útvegsmanna
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu
Oskum eftir
laghentum manni
til púströrasmíði.
Uppl. í Fjöörinni h.f., Grensásvegi 5, sími
83470.
Véltæknifræðingur
Véltæknir
íslenzka Álfélagiö óskar eftir aö ráöa
véltæknifræöing, véltækni eöa mann meö
tilsvarandi reynslu til hönnunar og eftirlits-
starfa í nýbyggingatæknideild álversins í
Straumsvík.
Ráöning nú þegar eöa eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar gefur ráöningarstjóri,
sími 52365.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og
bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Umsóknir óskast sendar fyrir 29. septem-
ber 1978 í pósthólf 244, Hafnarfiröi.
íslenzka álfélagiö h.f.
Straumsvík
Trésmiðir óskast
Upplýsingar í síma 51634.
Aðstoð
Aöstoö óskast á tannlæknastofu viö
Laugaveg frá 1. okt. n.k.
Umsóknum meö upplýsingum um menntun
og fyrri störf sé skilaö til augl. deildar Mbl.
fyrir 26. sept. merkt: „T — 3993“.
Röskur starfsmaður
óskast til verksmiöjustarfa.
Tilboö merkt: „Góö laun — 8901“ sendist
augld. Mbl. fyrir miövikudag.
Hvaða ritari
kann til verks, getur hugsað og unniö
sjálfstætt?
Enskukunnátta nauösynleg.
Vinnutími: hálfan daginn f.h. eöa allan
daginn.
Góö laun í boði.
Tilboö sendist blaöinu merkt: „R — 3754“.
Hjúkrunarskóli
íslands
Stööur hjúkrunarkennara viö skólann eru
lausar til umsóknar.
Kennslugreinar:
Hjúkrun á handlækningadeildum.
Hjúkrun á lyflækningadeildum.
Geöhjúkrun.
Laun samkv. launakerfi opinberra starfs-
manna.
Ath. dagheimilisaöstaöa fyrir börn er til
staöar.
Skólastjóri
Húsasmiðir
Brúnás h.f. vill ráöa trésmiöi til starfa viö
mótauppslátt og fl. á Egilsstööum og
Seyðisfirði.
Uppl. á skrifstofunni, sími 97-1480, kvöld-
sími 97-1279.
Byggingafélagiö Brúnás h.f.
Egilsstööum.