Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 15
SJÓLIÐA- JAKKAR Finnsku sjóliöajakkarnir komnir aftur. Póstsandum. V E R Z LU N I N Ullar s o k k a b u x u r frá Hudson 4. litir AUGLÝSINGATEIKWISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 simi 25810 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 197^ 47 Dúmbó bjóóa upp á12 Nú er hann aö kólna. Væri ekki ráö aö framlengja sumarsælunni. Dúmbó og Steini þeytast nú um landiö og allsstaöar þar sem þeir hafa viökomu er bullsjóöandi þrumustuö og allar líkur á aö fólk haldi áfram aö syngja fram eftir vetri „Hæ Hó Jibbíæ og Jibbió", og Steini þrumu stuðlög þaö er kominn 17. júní og lagiö um Óskadrauminn sem hægt er aö hitta í Hollywood um hverja helgi, ásamt öörum lögum af nýju og betri plötunni þeirra „Dömufrí“. Er ekki örugglega Dömufrí á þínu heimili. Óöm^ld lUÍAOrhf S./28155-19490. BÚBÖT FRÁ BIFRÖST Lægra vöruverð Lægri farmgjöld þýða lægra vöruverð og er 25% farmgjaldalækkun kærkomin búbót bæði innflytjendum og neytendum. 25% verðlaekkun Skipafélagiö Bifröst hefur nú lækkaðfarmgjöld sín á leiðinni milli íslands og Ameríku um 25%, og eru farmgjöld Bifrastar þau lægstu sem boðin eru á þeirri leið. Viðskipti við Bandaríkin hagkvæm Lág farmgjöld, vörugæði og staða dollarans gera það að verkum að viðskipti við Bandaríkin eru nú mjög hagkvæm okkur íslendingum. Skrifstofur: Klapparstíg 29. Sími 29066 og 29073 Umboösmaður i USA: Hansen and Tideman Inc. Suite 1627, ONE WORLD TRADE CENTER, New York, N. Y. 10048. Sími432-1910 Ferðir á 23 daga fresti milli Hafnarfjarðar og Portsmouth Va. Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni að Klapparstíg 29, símar 29066 og 29073. Afgreiðsla í Norfolk: Capes Shipping Agencies Inc: 1128 West Olney Road, Norfolk, Virginia 23507. Símar (804) 625-3658, /59 og /50 og(804) 627-2966 og /67. Telex 823-476 SKIRAFEIACIÐ BIFRÖST HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.