Morgunblaðið - 03.10.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.10.1978, Blaðsíða 4
4 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. Hópferðabílar Fjallabílar. Allar stæröir Snæland Grímsson h.f. Símar 75300 og 83351. Lister Dieselvélar 5—250 hestöfl vatnskældar eöa loftkældar. Rafstöðvar 2—175 KVA Bátavélar meö gír Vélasalan h.f. Garðastræti 6 S. 15401, 16341. VÉLA-TENGI Wellenkupplung Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex SðdíirílgKLogKUJir <& ©cö) Vesturgötu 16, sími 13280. AKil.ÝSIM.ASIMINN KK: Jtlorjjimblnöiö MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1978 við Jan í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.00 sér Magnús Torfi Ólafsson um umræðuþátt sem ber nafnið „Umheimur- inn“. I þættinum í kvöld mun Magnús ræða við þá prófessor Gunnar Schram, Andrés Finnbogason skipstjóra og dr. Guðmund Pálmason hjá orkustofnun. Umræðuefni þeirra í kvöld verða þrjár aðalhliðar á þeirri hugmynd Norðmanna að gera alvöru úr efnahagslögsögu kringum Jan Mayen. Við Gunnar mun Magnús ræða þá hlið málsins sem snýr að þjóðarréttinum, fiskveiðarnar við Jan Mayen spjallar hann um við Andrés og við Guðmund mun Magnús ræða um hafsbotninn kringum eyna. I lokin munu Magnús og Gunnar ræða um deilu Norðmanna og Sovétmanna. Þáttur Magnúsar sem hefst kl. 21.00 stendur í 45 mínútur. Mayen Masnús Torfi Ólafsson Guömundur I'álmason Gunnar Schram Sjónvarp kl. 21.00: Rætt um hugsanlega efnahags- lögsögu Norðmanna Útvarp kl. 23.00: Leikrit eftir Wodehouse „Á Hljóöbergi" er á dagskrá í útvarpinu kl. 23.35 í kvöld. „Georg frændi gengur í endur- nýjun lífdaganna" nefnist leik- þáttur eftir P.G. Wodehouse og verður hann fluttur í þættinum í kvöld. Leikararnir Terry Thomas, Roger Livesley, Miles Malleson og Judith Furse flytja og hefst flutningur leikritsins kl. 23. P.G. Wodehouse, gaman- sagnahöfundur er okkur Islend- P.G. Wodehousc. ingum kunnur en hann semur þættina sem sýndir eru á laugardagskvöldum í sjónvarp- inu, „Gengið á vit Wodehouse". Útvarp kl. 10.45: Barnavemd Harpa Jósefsdóttir Amin hef- ur umsjón með þætti í útvarp- inu í dag og hefst hann kl. 10.45. Þátturinn ber heitið „Barna- vernd“ og mun Harpa ræða um barnaverndarnefnd og barna- verndarráð og hvernig þessar stofnanir starfa. Einnig mun Harpa í þættinum ræða við Kristinn Björnsson sálfræðing um barnaverndarfélögin á Is- landi. Þátturinn „Barnavernd" hefst kl. 10.45 og er 15 mínútna langur. Terry Savalas leikur „Kojak” í samnefndum myndaflokki sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld og hefst kl. 21.45. býð- son. Úlvarp ReyKjavlk ÞRIÐJUDkGUR 3. október. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.10 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Jón frá Pálmholti les áfram sögu sína „Ferðina til Sæ- dýrasafnsins” (20). 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenn. Ágúst Einarsson. Jónas Har- aldsson og Þórleifur ólafs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjá. Ögmundur Jónas- son fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Barnavernd Ilarpa Jósefsdóttir Amin tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Arturo Benedetti Michelangeli leikur Píanósónötu nr. 5 í Cdúr eftir Baldassare Galuppi/ Alexandre Lagoya og Orford kvartettinn leika Kvintett í D-dúr fyrir gítar og strengjakvartett eftir Luigi Boccherini/ Felix Ayo og I Musici leika Konscrt í C-dúr fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Joseph Haydn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Við vinnuna. Tónlcikar. SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegissagan. „Föður- ást” eftir Selmu Lagerlöf. Hulda Runólfsdóttir les (10). 15.30 Miðdegistónleikar. Hljómsveitin „Harmonien” í Björgvin leikur „Norsk Kunstnerkarneval” eftir Johan Svendsent Karsten Andersen stj./ Benny Good- man og Sinfóníuhljómsveit- in í Chicago leika Klarínettukonsert nr. 2 í Es-dúr op. 74 eftir Carl Maria von Webert Jean Martinon stj. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). ÞRIÐJUDAGUR 3. október 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tjarnarbúar Kanadisk fræðslumynd í tveimur hlutum um lífríki Iftillar tjarnar. Fyrri hlut- inn. ósýnilegur heimur, lýsir lífinu í tjörninni á einum degi. Þýðandi og þuiur óskar Ingimarsson. 16.20 Popphorn. Ilalldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Sagan. „Erfingi Patricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (4). 17.50 Víðsjái Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeðurJregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_____________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Aldarminning íslcnd- ingabyggðar í Norður-Da- kota Séra Björn Jónsson á Akra- nesi flytur erindi. 20.00 Christina Waievska leikur á selló með óperuhljómsveitinni í Monte Carlo. Stjórnandii Eliahu Imbal. Síðari hluti er á dagskrá þriðjudaginn 10. októher. 21.00 Umheimturinn Viðra-ðuþáttur um erlenda athur.ði og málefni. Umsjónarmaður Magnús Torfi Ólafsson. 21.45 Kojak Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.35 Dagskrárlok. _________ V a. „Schelomo”. hebresk rapsódía eftir Ernest Bloch. b. „Kol Nidrei". adagio fyrir selló og hljómsveit eftir Max Bruch. 20.30 Útvarpssagani „Fljótt fljótt. sagði fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson Ilöfundurinn les (4). 21.00 Einsöngur Þorsteinn Ifannesson syng- ur lög eftir íslenzk tónskáldi Fritz Wcisshappel leikur á pfanó. 21.20 Sumarvaka a. Lestrarfélag Breiðdals- hrepps Eiríkur Sigurðsson rithöf- undur á Akureyri segir frá aldarlöngum ferli. b. Vísnamál Hersilía Sveinsdóttir fer með haustvísur. c. „Ég lít í anda liðna tíð" Stefán Ásbjarnarson á Guð- mundarstöðum í Vopnafirði minnist skipsferðar fyrir 35 árum. d. Kórsöngun Karlakórinn Geysir syngur íslenzk lög. SöngstjórL Ingimundur Árnason. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög Charles Magnantc leikur með félögum sinum. 23.00 Á hljóðbcrgi „Georg frændi gengur í endurnýjun lífdaganna". leikþáttur eftir P.G. Wodchouse. Leikarari Terry-Thomas, Roger Livesey, Miles Malle- son og Judith Furse. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.