Morgunblaðið - 03.10.1978, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1978
26
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Keflavík
Blaðburðarfólk
óskast
í vestanveröan bæinn.
Uppl. í síma 1164.
Starfskraftur
óskast til skrifstofustarfa nú þegar. Helst
vanur vélritun og meöferö bókhaldsvéla.
Upplýsingar í síma 24360.
Fóðurblandan h.f.
Grandavegi 42.
Reykjavík.
Karlmenn
Karlmenn óskast til starfa í frystihúsi.
Upplýsingar hjá verkstjóra, í síma 52727.
Sjólastöðin h.f.,
Óseyrarbraut 5—7, Hafnarfiröi.
Skrifstofustarf
Felur í sér:
A. Sjálfstætt starf.
B. Vinna viö bókhald.
C. Mjög góö vinnuaðstaöa.
D. Vinna meö ungu fólki.
E. Hefst nóv/des. 1978.
Krefst:
A. Aldur 20—28 ár.
B. Samvizkusemi og nákvæmni.
C. Verzlunarskólamenntun, stúdentspróf
eöa starfsreynsla.
Skriflegar umsóknir berist augl.deild Mbl.
fyrir fimmtudagskvöld 5. október kl. 17.00
merkt: „M — 3970“.
Blaðburðarfólk
óskast
til aö dreifa Morgunblaöinu í Ytri-Njarövík.
Upplýsingar hjá umboösmanni í Ytri-Njarö-
vík, sími 92-3424.
H.F. Ofnasmiðjan
óskar aö ráöa í verksmiöjuna Háteigávegi 7
2 lögsuöumenn og 2 menn vana blikksmiöi.
í verksmiöjuna viö Flatahraun, Hafnarfiröi 2
menn vana blikksmiði, 1 mann vanan
argonsuöu C02.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staönum.
H.F. Ofnasmiðjan.
Sendill óskast
Hampiöjan h.f. Stakkholti 4, óskar aö ráöa
duglegan og ábyggilegan sendil hálfan eöa
allan daginn.
Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni,
Brautarholtsmegin.
HAMPIÐJAN HF
Lögfræðingur
óskast
Mæörastyrksnefndin í Reykjavík óskar eftir
aö ráöa lögfræöing til starfa 2 kls. einn dag
í viku hverri. Nánari uppl. um starfsviö og
fleira veröa veittar á skrifstofu nefndarinnar
aö Njálsgötu 3 kl. 2—4 þriöjudaga og
föstudaga sími 14349.
Sendlar óskast
fyrir hádegi á ritstjórn blaösins. Upplýsingar
ekki gefnar í síma.
ptorijitwM&Mfo
Snyrtivöruverzlun
í miöbænum óskar eftir starfskrafti strax.
Æskilegur aldur 20—35 ár. Vinnutími 1—6.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Morgunblaösins
fyrir 6. okt. merkt: „Áhugasöm — 4243.“
Verzlun
Þrítugur maöur meö verzlunarskólapróf
óskar eftir vel launuöu starfi, helzt innan
verzlunarinnar.
Hefur langa reynslu sem verzlunarstjóri og
sölumaöur. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Góö
laun — 4244.“
Stúlka
óskar eftir
vinnu í Reykjavík eöa nágrenni er íþrótta-
kennari og meö verzlunarpróf.
Upplýsingar í síma 38218, eftir kl. 21.
Lagermaður
Bókaútgáfu vantar lagermenn, sem um leiö
annast útkeyrslu á bókum. Umráö yfir bíl
æskileg.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Lagermaöur —
1891.“
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Skíðadeild K.R. auglýsir
Þrekæfingar hefjast nú á þriöjudögum og
fimmtudögum kl. 6 í Baldurshaga (íþrótta-
leikvanginum Laugardal) og á sunnudögum
kl. 10 f.h. við íþróttahúsið í Garðabæ
(útiæfingar og sund).
Verum öll meö frá byrjun.
Skíðadeild K.R.
Datsun Diesel
Óskaö er eftir vel meöförnum Datsun árg.
1975—‘76. Tilboö ásamt upplýsingum um
bifreiöina sendist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir 5 október 1978 merkt: „Datsun Diesel
— 1997“.
Glæsileg gömul húsgögn
Til sölu 50 ára gömul sænsk svefnher-
bergishúsgögn, póleraö birki. 2 breiö rúm
meö vönduöum madressum, 2 náttborö,
meö marmaraplötu, snyrtiborö meö spor-
öskjulöguöum spegli, servantur meö
marmaraplötu, tauskápur. Hagstætt verð.
Upplýsingar í Listakemmunni Hverfisgötu
64 A. Sími 11498.
Til leigu
88 fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö viö
Borgartún. Skiptist í 2 herbergi, gott útsýni.
Laust nú þegar.
Upplýsingar í síma 25632, eftir kl. 19.
Aðalfundur hverfafélags
Sjálfstæðismanna í Fella-
og Hólahverfi
Aðalfundur hverfafélagslns, veröur haldlnn aö Seljabraut 54, þann 7.
okt. n.k. kl. 15.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kynnt vetrardagskrá félagsins.
3. Önnur mál.
Stjórnln
Aðalfundur Hverfafélags
sjálfstæðismanna í Fella-
og Hólahverfi
Aöalfundur hverfafélagsins veröur haldinn
aö Seljabraut 54, þann 7. okt. n.k. kl. 15.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kynnt vetrardagskrá félagsins.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
f~2
l>t UT.I.YSIR l.M AI.I.T I.AVD ÞKfiAR
I>1 AKíl.YSIR I .VlORtil NBI.ADIM