Morgunblaðið - 03.10.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.10.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1978 27 Munið sórverzlunina meö ódýran fatnaö. Vei'öMstinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Brotamálmur er fluttur að Ármúla, sími 37033. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta veröi. Staögreiösla. Sandgerði Til sölu 3ja herb. einbýlishús 83 fm. ásamt geymsluskúr Njarðvík 3ja herb. íbúö viö Holtsgötu í góöu ástandi. 3ja og 4ra herb. nýlegar íbúöir viö Hjallaveg. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Reglusemi Hver vill leigja systrum utan af landi (nemum) 2ja—3ja herb. íbúö strax. Einhver fyrirfram- greiösla kemur til greina. Algjör reglusemi. Vinsamlega hringiö í síma 28893, eftir kl. 1.00 e.h. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt. Hafnarstræti 11, sími 14824. Freyjugötu 37, sími 12105. -v—rvrTV-v"~yrv""VY‘V'/—' Toyota Corona Mark II til sölu. Bifreiöin er í mjög góöu ástandi. Árgerö 1975. Ekin 62 þús. km. Upplýsingar gefur Hilmar Pétursson í síma 92-1420 og 92-1477. Auglýsingastofur — teíknistofur Teiknari óskar eftir starfi hálfan eöa allan daginn til áramóta. Tilboö sendist Mbl. sem fyrst merkt: „T — 1900." IOOF Rb. 4 = 1281038'/! — 9. III. □ Edda 59781037—1 □ Hamar 59781037—Fjh. Nýtt líf Hamraborg 11. Alraennur biblíulestur kl. 20:30. þriöjudag, allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Viö getum ekki tekiö á móti meira af fötum, þar tíl annað verður ákveöiö, sem þá verður tilkynnt. Sunddeild Armanns Æfingatafla fyrir 1978—1979. Frá 1. október Sund — byrjendur. Sundhöll Reykjavíkur mánu- daga kl. 19—21, miövikudag kl. 19—21, fimmtudaga kl. 19—20. Keppnisflokkur Laugardalslaug mánudaga kl. 18—20, þriðju- daga, miövikud., fimmtud. og föstud. kl. 18—20. Sundknattleikur Sundhöll Reykjavíkur þriöjudaga kl. 20.30— 22 og föstudaga kl. 20.30— 22. Þjálfarar: Byrjendur Ágúst Þor- steinsdóttlr og Þórunn Guömundsdóttir. Keppnisftokk- ur Guömundur Gíslason og Óskar Sigurösson. Sundknatt- leikur Guöjón Ólafsson. Innritun nýrra félaga á æfinga- timum. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20:30. Hinrlk Þorsteinsson talar. Föstud. 6/10 Vestmannaeyjar, flogiö báöar leiöir, svefnpokagisting. Göngu- feröir um Heimaey. Fararstj., Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606 fyrir fimmtudagskvöld. Útivist. Hjálpræðisherinn 2.—6. okt. barnavika. Barna- samkoma á hverju kvöldi kl. 17.30. Miövikudag kl. 20.00 hermannasamkoma. RÓSARKROSSREGLAN hjc A M V ATLANTIS PRONAOS Pósthólf 7072, 107 Reykjavík. Samkomur Billy Graham Síöasta samkoman veröur flutt af myndsegulbandi í Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Prédikunin er túlkuö á íslenzku. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM, KFUK, KSF, KSS, SÍK, Þjóðkirkjan. Fíladelfía Sunnudagur kl. 11. útvarps- guösþjónusta. Kór Fíladelfíu syngur. Söngstjóri: Árni Arin- bjarnarson. Einsöngvari: Svavar Guömundsson. Ræöumaöur: Einar J. Gíslason. Kl. 20 almenn guösþjónusta. Ræðumenn: Clarens Glad o.fl. FARFUGLkr Farfuglar 6—8 okt. haustferó í Þórs- mörk. Upplýsingar á skrifstofunni, Laufásveg 41, sími 24950. IR. skíðadeild Þrekþjálfun. OLD Boys og yngrl flokkar í Laugarnesskóla þriöju- dag og föstudag kl. 6.50. Keppendur og aörir flokkar ÍR. húsiö mánudaga og miöviku- daga kl. 6.50. Vinna í Hamragili alla laugar- daga og sunnudaga. mætiö öll. Stjórnin. María Þórðardótt- - Minningarorð ir Fædd 13. febrúar 1899. Dáin 18. september 1978. Hún amma er dáin. I huga okkar býr mikið þakklæti til hennar, þessarar rólegu hjarta- hlýju konu, sem alltaf tók okkur svo vel og sífellt bar hag okkar fyrir brjósti. Hún amma var trúuð kona, þótt ekki flíkaði hún slíku. Hún átti trú á Drottin og daglega bað hún fyrir sérhverju okkar, allt frá því, er við vorum í móðurkviði. Betri vitnis- burð er varla hægt að gefa nokkrum en þennan. Það eru margar fallegar minn- ingar sem vakna, er við kveðjum hana hinsta sinni hér á jörð. Ofarlega í huga okkar er þar minningin um þær góðu móttökur sem við fengum, er við heimsótt- um ömmu og afa. Alltaf var hlýja þeirra og umhyggja jafn mikil. Ekki var komið að tómum kofan- um þar sem amma var, því að myndarleg var hún við baksturinn og eldamennskuna og nutum við barnabörnin ætíð góðs af. Og ekki var óalgengt að hún leysti okkur út með gjöfum eins og vettlingum og öðrum hlýjum flíkum. Amma var fædd í Hávarðarkoti í Þykkvabæ og var hún næstelsta barn þeírra hjóna Sigríðar Páls- dóttur og Þórðar Ólafssonar. Ólst hún þar upp og árið 1921 giftist hún Nikulási Jónssyni frá Sperðii í V-Landeyjum. Bjuggu þau í Krók- túni í Hvolhreppi. En eftir tæplega ártugar sambúð missti hún mann- inn sinn frá fjórum börnum. Fluttist hún þá með börnin til foreldra sinna og var þar allt til 1934, en þá fluttist hún til Reykjavíkur, þar sem hún varð að leggja hart að sér til að sjá sér og börnum sínum farborða. I Reykja- vík kynntist amma eftirlifandi eiginmanni sínum, Sigurðu Eyjólfssyni, og hófu þau búskap árið 1937. Þau Sigurður eignuðust tvo sonu saman. Af þessu má greina að amma var dugnaðarkona og mikil reisn var yfir henni, jafnt að yfirbragði sem í verki. Dóttir, í dýrðar hendi Drottins. mín. sofðu vært, hann, sem þér huggun sendi, hann elskar þig svo kært. Þú lifðir góðum Guði. í Guði sofnar þú, í eilífum andar friði ætíð sæl lifðu nú. (H. Pétursson). Við gleðjumst yfir því að nú fær elsku amma að dvela hjá Drottni sínum. Barnabörnin. t Hjartkær eiginmaöur minn, taöir, tengdafaöir og afi, JÓNATAN GUDBRANDSSON, Breiövangi 32, Hafnarfiröi, andaöist í Borgarspítalanum aöfararnótt 30. september. Guömunda Guömundadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Maöurinn minn, faöir og stjúpfaöir okkar, ÞORSTEINN EIRÍKSSON, yfirkennari, Langholtavegi 116 b, er látinn. Solveig Hjörvar, Jóhann Þorsteinaaon, Helgi, Rósa og Guörún Haraldsbörn. t ÁRDÍS ÖSSURARDÓTTIR frá Kollsvfk, andaðist aö Elliheimilinu Grund 1. október. Jaröarförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5. október kl. 1.30. Fyrlr hönd systklna. Guörún össurardóttir. t Eiginmaöur minn, ARNFINNUR GUÐMUNDUR ARNFINNSSON, Baldursgötu 32, lést aö heimili sínu 1. október. Jaröarför auglýst síöar. Fyrir hönd sona, tengdadóttur og barnabarna. Ester Sigfúsdóttir. Fööursystir okkar, GUÐRÚN HARALDSDÓTTIR, frá Nýlendu, Strönd Ólafsvfk. veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 4. október n.k. kl. 13.30. Knútur Bergsveinsson, Ragnhildur Bergsveinsdóttir, Auðunn Bergsveinsson, Auöur Jóh. Bergsveinsdóttir, Hreinn Bergsveinsson, Bergljót Bergsveinsdóttir. t Fósturmóöir mfn og amma, GUÐRÚN VIGFÚSDÓTTIR, Noróurbrún 1, lést aö Landakotsspítala 2. okt. Fyrlr hönd aðstandenda. Guörún Gestsdóttir. t Eiginkona mín og móöir, HULDA BRYNJÓLFSDÓTTIR, Faxabraut 39 a, Keflavik, veröur jarösungin frá Keflavfkurkirkju miövikudaglnn 4. október kl. 14.00. Sigurður Valdemarsson, Jón B. Sigurösson. t Amma mín, GUONÝ GUÐNADÓTTIR, síðast tii heimilia aö Hrefnugötu 4, lést aö Elliheimllinu Grund aö kvöldi 1. október. Sigrún Guónadóttir. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI I SlMAR: 17152-17355 t Maðurinn minn, SIGURDUR SNORRASON, bóndi á Gilsbakka, andaöist í Landspítalanum aöfararnótt 2. október. Anna Brynjólfadóttir. t Stjúpfaöir minn JÖRUNDUR SIGURBJARNARSON andaöist föstudaginn 29. september. Fyrir hönd ættingja. Geröur Gunnlaugsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.