Morgunblaðið - 03.10.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1978
7
Aö velja
náunganum
áhugasviö
Einn „réttlínumaöur-
inn“ á ritstjórn Þjóövilj-
ans kemst upp á hefðar-
tind hófsemi, sanngirni
og háttvísi í „Klippt og
skorið" í fyrri viku. Þar
segir hann af hjartans
lítillæti:
„Um langt skeiö hefur
fréttamat sjónvarpsins
verið með Þeim ólíkind-
um, að innhverf bíladýrk-
un skipar heiðurssess í
fréttum, hvenær sem
hægt er aö koma pví við.
Fyrst hafa sjónvarps-
menn og aörir dellu-
bræður Þeirra skipulagt
einhvers konar bíla- og
aksturskeppni og síðan
er tekin mynd af öllu
saman og send út með
víðeigandi lýsingum, svo
að fagnaðarerindiö fari
nú fram hjá sem
fæstum ... og oft má sjá
sjónvarpsmenn í gervi
hetjunnar.“
Tómstundaiðja og
áhugasvið fótks eru, sem
betur fer, margvisleg.
Hver og einn hefur frjáls-
ræöi til að velja sér
áhugasviö, eftir eigin
smekk og mati, innan
lagaramma pjóöfélags-
ins. Fréttamiðlar reyna að
mæta Þessum fjölbreyttu
áhugasviðum fólksins í
landinu. Þetta gremst
„einstefnumönnum",
sem einir vita, Þekkja og
skilja (aö eigin mati),
hvaö náunganum er fyrir
beztu.
Að sjálfsögöu er hægt
að fara meö hvaðeina,
Þ-á m. akstursípróttir, út í
öfgar. Fréttafræösla um
slíkar ípróttir, meðferö
ökutækja og umferðar-
menningu Þjónar hins
vegar jákvæðum tilgangi
— og veitir ekki af, ef
bæta á akstursumferð
hér á landi og koma í veg
fyrir verðmætatjón,
meiðsl og ótimabær
dauðsföll, sem sorglega
mikið er af í umferðinni.
Sá fréttamaður sjón-
varps, sem „réttlínumað-
ur“ Þjóðviljans vegur hér
að af augljósri „smekk-
vísi“, er í hópi Þeirra
manna, sem hvað mest
hefur gengið fram í pví að
auka almennan áhuga á
bættri umferð og með-
ferö ökutækja. Skeyti
Þjóðviljamannsins eru
Því ómakleg. En Það
getur sem sagt verið
varhugavert að gleyma
að setja marxískan
stimpil á fréttafrásögn.
Slíkt getur kallað á geö-
vonskukast fornhyggju-
manna, sem bíta sig í
pólitískan bókstaf geng-
innar aldar.
Skattaþankar
Þórarinn Þórarinsson,
ritstjóri Timans, ritar at-
hyglisverða skattapanka
í blað sitt s.l. laugardag.
Bera Þeir heitið „Tekju-
Ómar Raunarsson.
skatturinn er aöallega
greiddur af launastétt-
um“. Þar segir hann m.a.:
Það mun hafa gilt um
okkur Gylfa báða, að við
vorum upphaflega mjög
fylgjandi beinum skött-
um. Mér snérist fyrr
hugur en honum ... Mér
varð fljótlega Ijóst... aö
tekjuskatturinn leggst
fyrst og fremst á launa-
fólk, en aðrir sleppa
meira og minna, bæði
vegna skattsvika og
undanpáguákvæða
tekjuskattslaganna...“
Þessi staðhæfing
Tímaritstjórans er einkar
athyglisverð einmitt nú
Þegar von er á afturvirk-
um tekjuskattsauka
vinstri stjórnarinnar, án
pess að „aðrir, sem
sleppa meira og minna“
komi Þar við sögu, heldur
einvörðungu „launastétt-
ir“, sem „tekjuskatturinn
er aðallega greiddur af“
— og Þá að sjálfsögöu
skattaukinn líka. Þá er
ekki síður athyglisverður
metingurinn um hvor hafi
fyrr snúizt gegn beinum
sköttum, hann eða Gylfi,
er áöur voru „mjög fylgj-
andi Þeim“.
Þá kemur Þórarinn inn
á skattvísitölu, sem hann
segir að fylgja eigi fram-
færsluvisitölu. Þessi
Þórarinn Þórarinsson.
staðhæfing hittir áreiðan-
lega í mark réttlætis-
skynjunar hins almenna
skattgreiðanda. En fróö-
legt verður aö sjá, hverjar
verða tillögur ríkisstjórn-
ar Ólafs Jóhannessonar
Þar um í frumvarpi til
nýrra fjárlaga og í af-
greiöslu Þess frumvarps í
desembermánuði n.k.
Orö eru góð — en efndir
Þó betri.
Þórarinn segir:
„Matthías Mathiesen fjár-
málaráöherra má eiga
Það að hann hafði veru-
legan áhuga á að endur-
bæta tekjuskattslögin.
Ber að viðurkenna, að sitt
hvað er til bóta í lögun-
um, sem sett voru á
AlÞingi s.l. vor.“ Hins
vegar staðhæfir Þórarinn
aó tekjuskattskerfið sé
oröið óhæft. Kerfisbreyt-
ing Þurfi til að koma. Þar
áréttar hann sem fyrir-
mynd breytingu í út-
svarslögum frá 1972, Þ.e.,
að álagning á brúttótekj-
ur niðurfelling undan-
Þágna og ákveðin
prósentuálagning á öll
laun í staö stíghækkandi
skatts. En megináherzlu
beri samt aö leggja á Það
aö skattleggja eyösluna
og Þar mun hann eiga viö
vörugjald, söluskatt og
hliöstæðar álögur.
Allar
íþróttavörur
á einum staö
Boltar — Boltar
Blakboltar — fótboltar — handboltar
— körfuboltar — medisinboltar —
tennisboltar — badmintonboltar.
Einnig öll önnur áhöld og búningar fyrir
boltaíþróttir.
Opiö föstudaga til kl. 7.
Laugardaga til kl. 12.
Spóna-
plötur
af ýmsum
gerðum og
þykktum
Timburverzlunin
VÖlundur hf.
KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244
DflLE CARNEGIE
Kynningarfundur
veröur haldinn 4. október — miövikudags-
kvöld kl. 20.30 að Síðumúla 35, uppi.
Námskeiöiö getur hjálpað þér aö:
★ Öölast meiri trú á sjálfan þig og hæfileika
þína.
★ Koma hugmyndum þínum örugglega til
skila.
★ Sigrast á ræöuskjálfta.
★ Þjálfa minni þitt — skerþa athyglina.
★ Auka eldmóöinn — meiri afköst.
★ Sigrast á áhyggjum og kvíöa.
★ Eignast vini, ný áhugamál og fleiri
ánægjustundir í lífinu.
Hjón hafa náö góöum árangri saman, viö hin
ýmsu vandamál og unga fólkið stendur sig betur í
skóla og sjóndeildarhringurinn stækkar.
Þú getur sjálfur dæmt um þaö, hvernig
námskeiöiö getur hjálpaö þér.
Þú ert boðinn ásamt vinum og kunningjum, aö
líta viö hjá okkur án skuldbindinga eöa
kostnaðar. Þú munt heyra þátttakendur segja frá
því, hvers vegna þeir tóku þátt í námskeiöinu og
hver var árangurinn.
Þetta verður fræöandi og skemmtilegt kvöld er
gæti komiö þér aö gagni.
FJÁRFESTING í MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI
ÆVILANGT.
Innritun og upplýsingar síma | | ■
82411
I f F ' r > k«»I«• y f i ,j Isl.fnCi
^^Lstjórnunarskólinn
/v ÍM'KI ihi.\ j<onráð Adolphsson
Skáldverk
Kristmanns Guömundssonar
Brúöarkyrtillinn
Morgunn lífsins
Arfur kynslóöanna
Ármann og Vildís
Ströndin blá
Fjalliö helga
Góugróöur
Nátttrölliö glottir
Gyöjan og nautiö
Þokan rauöa
Safn smásagna
Krlifmann GuómundMon
Elnn af víölesnustu hötundum
landslns. Nokkrar af bókum
hans hafa veriö þýddar aö
mlnnsta kostl á 36 tungumál.
Almenna Bókafélagið,
Auaturatrmti 16, Skammuvagur 36,
aími 16707 aimt 73055