Morgunblaðið - 05.10.1978, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1978
FRÉTT1R
I DAG er fimmtudagur 5.
október, sem er 278. dagur
ársins 1978. — 25. vika
sumars. Árdegisflóð er í
Reykjavík kl. 07.54 og
síðdegisflóð kl. 20.11. Sólar-
upprás er í Reykjavík kj.
07.47 og sólarlag kl. 18.44. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
07.34 og sólarlag kl. 18.27.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.16 og tungliö
í suðri kl. 16.02. (íslands-
almanakið)
ÞESSAR telpur, sem eiga heima suður á
Álítanesi, efndu til hlutaveltu að Túngötu
12 til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna
og söfnuðust 15.400 krónur.
HRÍM. — í gærmorgun
snemma var Austurvöllur
hvítur af hrími eftir nætur-
frostið. en logn var í fyrri-
nótt. Mun þetta vcra fyrsta
nóttin á haustinu sem Aust-
urvöllur hvítnar af hrími. í
hinni venjulegu haMl sem
hitastig er mæit, fór hitinn
ekki nióur fyrir frostmark
suður í Öskjuhlíð á mæium
Veðurstofunnar þar, — En
þar var aftur á móti 3ja
stiga frost við jörðu.
í BREIÐHOLTI III. -
Kvenfélagið í Breiðholti III.
Fjallkonur byrjar vetrar-
starfið með fundi í kvöld,
fimmtudag, í Fellahelli, sem
jafnframt er aðalfundur
félagsins. — Hefst fundurinn
kl. 8.30.
LANGHOLTSPREST AK ALL.
Vetrarstarf Safnaðarfélags-
ins hefst í kvöld, fimmtudag,
með hinum reglulegu spila-
kvöldum félagsins í félags-
heimilinu. Verður spilað
hvert fimmtudagskvöld nú í
vetur og alltaf byrjað að spila
kl. níu. — Allur ágóði af
spilakvöldunum gengur til
byggingarsjóðs Langholts-
kirkju.
útlanda. í gær var v-þýzka
eftirlitsskipið Fridjof
væntanlegt til að taka vistir.
Skipið hefur verið á Græn-
landsmiðum og kemur þaðan.
PENNAVINIR
FRÁ HÓFNINNI
FYRRAKVÖLD fór
Ljósafoss úr Reykjavíkur-
höfn á ströndina. I gær-
morgun kom Esja úr strand-
ferð. Þá kom Grundarfoss í
gær frá útlöndum, en hafði
áður komið við á ströndinni. I
gærkvöldi var Kljáfoss
væntanlegur frá útlöndum og
um miðnætti átti Laxfoss að
leggja af stað áleiðis til
f FINNLANDI. Sinikka Alén
Ilvestie 5, 01450 Vantaa 45,
Finland. — Skrifar hvort
heldur er á sænsku eða
ensku. — Hún er 21 árs.
Lempi Aitola, Oivantie 6,
90580, Oulu 58 Finland. -
Hún er 12 ára og skrifar á
ensku.
ALSIR. Mr. Boudouani Tou-
fik, 7 Rue des Sauonniers,
Kolea, W. Blida, Algerie. —
Skrifar á ensku.
GHANA. 17 ára gamall pilt-
ur — skrifar á ensku; Samuel
Nyamekye, House no. A 55/2
Attebury Road, Cape Coast,
Ghana, West Africa.
Því er Það, að Þegar hann kemur í heíminn, pá segir hann: Fórn og gáfu hefir Þú eigi viljað en likama hefir Þú búið mér brenni- fórnir og syndafórnir geójuóust Þér ekki. (Heb. 10,5.).
I 2 3
5 ■ ■
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ "
■ ” 14
15 lb ■
■ -
LÁRÉTT. 1 útihurðin, 5 skrúfa.
6 fjárplÓKsmaður. 9 hrópa. 10
snæíok. 11 hókstafur. 13 likams-
hlutinn. 15 gunga. 17 bleytu-
krap.
LÓÐRÉTT. 1 dýr. 2 bætti við. 3
Keð. 4 mannsnafn. 7 aumingi. 8
bieyra. 12 auiar, 14 háttur, 16
sérhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSS-
GÁTU.
LÁRÉTT. 1 glompa. 5 da. 6
undrun. 9 nes, 10 Na, 11 dy, 12
DAS, 13 iður, 15 Róm, 17
auðgar.
LÓÐRÉTTi 1 grundina, 2 odds, 3
mar, 4 annast. 7 neyð, 8 Una. 12
dróg, 14 urð, 16 MA.
Reykingamenn ættu ekki lengur að fara í grafgötur með hvert leiðin liggur!
75 ára er í dag, 5. október,
Áskell Norðdahl pípu-
lagningameistari, nú vist-
maður á Hrafnistu í Reykja-
vík en áður til heimilis að
Sólheimum 27. Hann tekur á
móti afmælisgestum sínum á
heimili sonar síns og tengda-
dóttur að Löngubrekku 35 í
Kópavogi.
KVÖI.IK \ KTI lt- 1« IIKI.t, Utl'.IÓM ST \ apóti kannu í
Ueykjuvík dagana 20. septnnhur til ‘j. októhur. að háóum
döguin muAtiHdum. vuróiir si’m húr sugirt 1 KKVKJA-
\ ÍKl K \I»ÓTKKI. Kn auk b< ss ur RORt.AR APÓTKK opi.V
tii kl. 22 öll kviild vaktvikunnar numa sunnudagskviild.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardiiguin og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 slmi 21230.
GönKudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum döKum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka
datta til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
I.ÆKNÁVAKT f sfma 21230. Nánari uppiýsingar um
lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. (slands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum k). 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspitalanum) við Fáksvöll í
Víðidai. Opin alla virka daga k). 14—19, sími 76620.
Eftir lokun er svarað f sfma 22621 eða 16597.
IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl.
2—4 síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis.
aaWa.uóa HEIMSÓKNARTÍMAR, Und-
SJUKRAHUS spftalinn. Alla daga kl. 15 ti)
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til
kl. '9 til kl. 19.30. — BORGARSPÍTALINN.
M' til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
' ■ öguiii »g sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og
k! ti! kl. 19. HAFNARBÓÐIR. Alla daga kl. 14
tii17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla
d ; ki. 13.30 til kl. 19.30. Uugardaga og sunnudaga
k. i:i til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ.
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til ki. 17 á
helgidögum. - VÍFILSSTADIR. Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga ki. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
« LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga ki. 9— 16.Clt-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar-
daga kl. 10-12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - ÓTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
símar 12308. 10774 og 27029 tll kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f útl&nsdeild salnsins. Mánud.-
föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
Þingholtsstrætf 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þlngholtsstræti
29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðlr í skipum,
heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-24,
laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640.
Mánud,—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl.
13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi
36270, mánud.—föstud. ki. 14-21, laugard. kl. 13-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvais er opin alla daga nema mánudaga—laugar
daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til
föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru
ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnlð er opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er oplð samkvæmt umtali, símf
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
ÍBSEN-sýn'ngin í anddyri Safnahússins við llvcrfisgötu í
tilefni af l.iO ára-afmæli skáldsins er opin virka daga ki.
9—19. nema á laugardögum ki. 9—lfi.
HALLGRlMSKIRKJUTURN, einn helzti útsýnis-
staður yfir Reykjavfk, er opinn alla daga milli kl.
2—4 sfðd., nema sunnudaga þá kl. 3—5 sfðd.
... VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DiLANAVAIvT stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síddegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
-í (i/EH var háskólinn scttur. Fór
athöínin* fram í neðrideildarsai
Alþingis eins og venja er til.
Söngflokkur stúdenta söng fyrst
háskólaljóðin. Iláskólarektor Ág.
II. Bjarnason. vúk aó húsna-óis-
leysi skólans. sem væri starfsemi hans til hnukkis og
trafala. — Nefndi sem dæmi að la knanumundur hafi þurft
að hlýða á fyrirlestra í herhergiskytru. er líktist forstofu.
þar væru ekki stólar og ekki rúm fyrir alla áheyrendur.
Rannsóknarstofu læknadeildar verður komið fyrir í hinu
svonufnda „Fjósi“ við Menntsskólann.
GENGISSKRÁNING
NR. 178 - 4. októher 1978
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 307,10 307,90
1 Steriingspund 606,70 610,30*
1 Kanadadollar 258,40 259,00*
100 Danskar krónur 5831,50 5846,70*
100 Norakar krénur 6101,10 0117,00*
100 Stanakar krónur 7059,80 7078,20*
100 Fínntk mörk 7035,50 7855,40
100 Franskir frankar 7171,00 7189,70*
100 Belg. frankar 1026,75 1029,45*
100 Svistn. frankar 19676,40 19727,70*
100 Qytfini 14911,40 14950,20*
100 V.-Þýrk mörk 16163.00 18235,20*
100 Urur 37,52 37,62*
100 Auaturr. Sch. 2228,60 2234,40*
100 Etcudoa 061,70 683,50*
100 Paaatar 432,00 433,20*
100 Yen 164,69 165,12*
* Breyting frá siöuatu tkráningu.
GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 178 - 4. október 1978
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkiadotlar 33741 338,69*
1 Sterlingepund 869,57 671,33*
1 Kanadadollar 28444 284,90*
100 Danakar krðnur 6414,65 6431,37*
100 Horakar krénur 6711,21 8728,70*
100 Snnakar krónur 7765,78 7786,02*
100 Finntk mörk 8399,05 8420,94
100 Franakir frankar 7888,10 7908,87*
100 Balg. *renkar 1129,43 1132,40*
100 Sviaan. frankar 21844,04 21700,47*
100 GyHini 18402,54 18445,22*
100 V.-Þýzk mörk 17812,30 17858,72*
100 Llrur 41,27 41,38*
100 Autturr. Sch. 2451,46 2457,84*
100 Eacudo, 749,87 75145*
100 Pasetar 475,20 476,52*
100 Yen 181,16 181,63* .
* Breyting fré tiðustu tkráningi