Morgunblaðið - 05.10.1978, Qupperneq 10
10
Efstihjalli, 2ja herb.
Mjög góð íbúð á 1. hæö fyrir
miðju í húsinu númer 19 við
Efstahjalla í Kópavogi. íbúðinni
fylgir aukaherb. í kjallara.
íbúöin er til sýnis í dag frá kl.
6—8 e.h. Verð 10.7 millj. Laus
fljótlega.
100 fm. einbýlishús
ásamt bílskúr. Húsiö stendur í
nágrenni borgarinnar. Verö 8.5
millj. Útb. 5.5 millj.
Kópavogur, sérhæð
Úrvals efri hæð .í tvíbýlishúsi í
vesturbæ Kópavogs. Bílskúr
fylgir. Verð 24 millj.
EIGNAVAL sf
Suðurlandsbraut 10
Símar 33510, 85650 oc
85740
Grétar Haraldsson hrl.
Sigurjón Arí Sigurjónsson
Bjarni Jónsson
Einbýli —
Fossvogur
218 ferm. á einni hæð auk
bílskúrs. Húsið er ekki fullfrá-
gengið, en íbúöarhæft. Upplýs-
ingar á skrifstofunni, ekki í
síma.
Kaplaskjólsvegur
3ja herb. 85 ferm. íbúð með
góðum svölum. Öll sameign
frágengin.
Krummahólar
3ja herb. 85 ferm. íbúð í
lyftuhúsi. Bílskýli.
Maríubakki
3ja herb. 85 ferm. íbúð á 2.
hæð. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi.
Safamýri
3ja herb. 96 ferm. íbúð, mikið
viðarklædd. Öll sameign
frágengin.
Safamýri
4ra herb. íbúð á jarðhæð,
ekkert niðurgrafin. Sér hiti. Sér
inng. íbúðin er laus strax.
Sér hæð
Seltjarnarnes
160 ferm efri sér hæð í þríbýli.
Bílskúr.
Einbýli
Mosfellssveit
140 ferm. einbýlishús á einni
hæð auk bílskúrs. Allt frágeng-
ið að utan og innan. Verð 26
millj.
Byggingarlóðir
við Barónsstíg á eignarlóð.
Skiptamöguleikar á litlum
íbúðum.
Kópavogur
Tvær einbýlishúsalóðir að
sunnanverðu í austurbænum.
Fallegt húsastæði. Tilboðsverð.
Uppl. á skrifstofunni.
Álftamýri
Óskum eftir
2ja herb. fbúð á 1. eða 2. hæð í
skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á 2.
hæð við Alftamýri.
Óskum eftir
2ja herb. íbúð á jarðhæð á
Álfheimasvæði.
Óskum eftir
2ja herb. íbúðum í Breiðholti.
Óskum eftir
3ja herb. íbúð í Vesturbænum,
má vera á Seltjarnarnesi. Rým-
ing í júlí ’79. Útb. 10 millj. fyrir
góða íbúð.
HUSAMIÐLUN
fasteignasala,
Templarasundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Sölustjóri: Vilhelm Ingimund-
arson,
heimasími 30986
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1978
Hafnarstræti 15, 2. hæð
símar 22911 19255
Norðurbær, Hf.
Vorum að fá i sölu glæsilega
um 140 fm (nettó) íbúð við
Hjallabraut. Þvottahús og búr
inn af eldhúsi. Stórar svalir í
suðvestur úr stofu og aðrar
minni úr hjónaherb. 4 herb. og
baö á sér gangi. Þessi íbúö er
sem ný. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Skólavöröuholt
4ra herb. um 100 fm sérlega
sólrík og skemmtileg hæð í
gamla bænum.
Geitland
Um 110 fm íbúð í sérflokki með
sér þvottah. og stórum suður-
svölum. Laus 1. mars. Söluverð
18 millj. Útb. 14,5 millj.
Æsufell
3ja herb. íbúð á 3. hæð sem ný.
Stærð um 95 fm. Laus strax.
Söluverö 13,5 millj. Útb. 9—10
millj.
Seltjarnarnes
Vorum aö fá í einkasölu glæsi-
legt parhús á besta stað á
Seltjarnarnesi. Upphitaöur bíl-
skúr. Vel afgirt lóð. Hugsanlegt
aö taka góöa 2ja herb. íbúö
upp í kaupverðið. Teikningar
og nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Vesturberg
Fallegt raöhús á einni hæð um
140 fm með 4 svefnherb.
Söluverö 22 millj. Útb. 16 millj.
Skipti
Erum með á söluskrá raöhús
og parhús í Garðabæ, Foss-
vogi, Seltjarnarnesi og víða á
góðum stöðum í borginni í
skiptum fyrir einbýlishús, minni
raðhús eða sér hæðir.
Jón Arason lögmaöur,
málflutnings- og
fasteignastofa.
Sölustjóri Kristinn Karlsson
múrarameistari.
Heimasimi 33243.
2ja herb.
Vönduð íbúð um 60 fm á 7.
hæð við Þverbrekku í
Kópavogi.
Mávahlíð
3ja herb. risíbúð um 85 fm.
Útb. 6—6,5 millj.
3ja herb. — Bílskúr
3ja herb. íbúð á 2. hæð í
þríbýlishúsi við Sigluvog. Suð-
ursvalir. íbúðin er um 90 fm.
Útb. 11 millj.
írabakki
4ra herb. góð íbúð á 1. hæð
ásamt um 12 fm herb. í kjallara.
Tvennar svalir. Útb. 11 millj.
Einbýlishús
3ja herb. í forsköluöu timbur-
húsi við Álfhólsveg um 78 fm.
Útb. 8 millj.
3ja herb.
Jarðhæð við Langholtsveg, um
90 fm í þríbýlishúsi. Sér inn-
ganpur. Laus fljótlega. Verð 13
m. Utb. 7(5—8 m.
Æsufell
4ra herb. íbúð á 6. hæð í háhýsi
um 105 fm með haröviðarinn-
réttingum. Góð eign. Útborgun
10 m.
Höfum kaupanda
aö einbýlishúsi eða raöhúsi í
Reykjavík eða Kópavogi. Má
vera járnklætt timburhús eða
hæð. Einnig kemur til greina
t.d. undir tréverk og málningu.
Góö útb.
Bílskúr
Höfum.til sölu bílskúr á lóðinni
Hrafnhólar 2—8.
4ra herb.
Höfum í einkasölu vandaða 4ra
herb. íbúð á efstu hæð við
Suöurhóla í Breiöholti III. íbúöin
er með harðviöarinnréttingum.
Teppalögð. Flísalagt bað. Útb.
11 millj.
Einkasala
5 herb. íbúð á efstu hæð (3.) í
fjórbýlishúsi við Grænuhlíð um
130 fm. Sér hiti. Bílskúr fylgir.
Tvennar svalir. Verð 22 millj.
Útb. 14 millj. Mjög sanngjarnt
verð.
mmm
i riSTEIGNlB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Sigrún Guðmundsd.
lögg. fasteignasali.
Heimasími 38157.
Háaleitishverfi:
3ja herb. mjög góö íbúö á 2. hæö í sambýlishúsi,
stærð um 100 fm. Suöursvalir. Mikiö óhindraö
útsýni. Ágætar innréttingar. Góö sameign. íbúöin
er laus strax. Verö um 16,0 millj. Góö útborgun er
nauösynleg. íbúöin er í einkasölu hjá:
Kjöreign Sf. Armúia 21 r
DAN V.S. WIIUM, 85988*85009
lógfræðingur
SIGURÐUR S. WIIUM.
28611
Sérhæð
5—6 herb. efri sérhæð í
austurbæ Kópavogs. Bílskúr.
Verð 27.5 millj. Útborgun 18
millj.
Holtsgata
2ja herb. 65 fm. íbúö á 2. hæð í
fjórbýli. Allar innréttingar nýjar.
Öll sameign afhendist frágeng-
in. Útborgun 8 millj.
j Vesturbæ
2ja herb. 60 fm. íbúð á hæð
ásamt bílskúr. Verð 10.5 millj.
Útborgun 7.5—8 millj.
Samtún
2ja herb. 55 fm. samþykkt íbúð
í kjallara í tvíbýli. Allar innrétt-
ingar nýjar. Verð 8.5 millj.
Útborgun 6—6.5 millj.
Hagamelur
3ja herb. 90 fm. íbúð á
jarðhæð. Sér inngangur. Verð
13.5 millj. Útborgun 9.5 millj.
Njálsgata
3ja—4ra herb. ágæt íbúö á
efstu hæö. Steinhús. Svalir.
Verð 13 rtiillj. Útborgun 8.5—9
millj.
Fellsás, Mos.
Einbýli á 2 hæöum, samtals
290 fm. Innbyggöur bílskúr.
Afhendist fokhelt, eða eftir
nánara samkomulagi. Mikið
útsýni.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvöldsími 17677
Smíði leyfð
á víkingalóð
Dvflinni, 3. október. Reuter.
BORGARRÁÐIÐ í Dyflinni felldi
í ga-rkvöldi með 28 atkvæðum
Kexn átta tiIlöKU um að skrif-
stofubyKKÍnK sem fyrirhuxað er
að reisa þar sem víkinsar byjtxðu
á ni'undu öld 1' horginni yrði reist
einhvers staðar annars staðar í
borxinni.
Þessum byggingaframkvæmd-
um við Wood Quay hjá ánni Liffy
hefur nokkrum sinnum verið
frestað vegna mótmæla frá forn-
leifafræðingum og ferðaskrif-
stofumönnum og mótmælagöngu
nú fyrir skömmu. Ríkisstjórnin
hefur ákveðið að framkvæmdun-
um verði frestað.
En atkvæðagreiðslan í borgar-
ráðinu sýnir að borgaryfirvöld eru
staðráðin í því að nota lóðina að
lokum fyrir nýja skrifstofubygg-
ingu fyrir um 1.800 borgarstarfs-
menn sem nú starfa í þröngum
húsakynnum á nokkrum stöðum
víðs vegar í Dyflinni.
Á staðnum hafa fundizt útlínur
trjáhúsa, norrænt líkneski, mynt
og aðrar fornminjar. Hluti lóðar-
innar hefur verið gerður að
þjóðarreit.
Rætt við Björn
Kristjánsson
oddvita
á
Stöðvarfirði
Laun stundakenn-
ara miðuð við
dagvinnu lektora
MORGUNBLAÐIÐ hafði samband við Stefán Sörensson háskólaritara
og fékk hjá honum upplýsingar um kjör stundakennara við
Iláskólann. en þeir eru óána“gðir með kjör sín og hafa boðað aðgerðir í
mánuðinum til þess að ýta á kröfur um bætt kjör.
Stefán sagði að laun stunda-
kennara væru miðuð við dagvinnu
lektors að viðbættum álögum, sem
næmu rúmlega 20%, en þessi álög
eru vegna orlofs, endurmenntunar,
bókakaupa o.fl. Taxtinn fýrir
fyrirlestur er nú á bilinu 8,383
krónur til 9,448 krónur og er þá
miðað við þriggja stunda undir-
búningsvinnu og einnar stundar
flutnings. Auk þess er heimilt að
greiða 10%. álag á grunngjald fyrir
stjórnunarskyldu og hækkar þá
lægsti taxtinn t rúmar 9 þúsund
krónur og hærri taxtinn í rúmar
10 þúsund krónur, að sögn Stefáns.
Stundakennarar, sem eru laus-
ráðnir hafa ekki rannsóknar-
skyldu en fastráðnir kennarar við
háskólann hafa 50%. kennslu-
skyldu, 40% rannsóknarskyldu og
10%. stjórnunarskyldu.
Einbýlishús — Seljahverfi
Vorum aö fá til sölu nýtt fullgert einbýlishús í
Seljahverfi. Húsiö er aö grunnfleti um 100 fm. Á
jaröhæð er góö einstaklingsíbúð (sem auöveldlega má
breyta í svefnherbergi eöa annaö). Góöar geymslur og
innbyggöur bílskúr. Á aðalhæð eru stofur eldhús, 2
herbergi og baö. Á efstu hæö (rishæö) eru 2
rúmgóö herbergi og geta veriö 3). Snyrting og góöar
geymslur. Húsiö er allt sérlega vandaö og vel unnið.
Ræktuö lóö. Teikningar og nánari upplýsingar á
skrifstofunni ekki í síma.
Eignasalan, Reykjavik,
Ingólfsstræti 8.
Kópavogur — Til sölu
Verzlunar-, skrifstofu- og iðnaöarhúsnæöi, alls
um 580 ferm. á bezta staö í Kópavogi.
Nánari uppl. aöeins veittar á skrifstofunni.
Fasteignasalan
JLaugavegi 18a
simi 17374
Haraldur Magnússon
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaöur,
Kvöldsími 42618.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU