Morgunblaðið - 05.10.1978, Síða 28

Morgunblaðið - 05.10.1978, Síða 28
28 MORGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1978 SUS-þing fjallar um tillög- ur um br ey tingar á skipulagi og starfsháttum sambandsins Aukaþing Sambands ungra sjálfstæðismanna að störfum í Valhöll á Þingvöllum um síðustu helgi. Formaður SUS, Jón Magnússon, í ræðu- stóli. Ljósm. Mbl. RAX. MEÐAL þeirra mála, sem fjallað var um á nýafstöðnu aukaþingi Samhands ungra sjálfstæðismanna, var endur- skoðun starfsemi og skipulags SUS og var lagt fyrir þingið ítarlegt nefndarálit þar um. Samþykkti þingið að fela stjórn SUS að skipa starfshóp til að vinna að tillögugerð um skipulags-xog lagabreytingar fyrir næsta reglulegt þing SUS, þar sem þetta aukaþing hefði ekki heimild skv. lögum sambandsins til að samþykkja lagabreytingar. Jafnframt skoraði þingið á stjórn SUS að taka til endurskoðunar þá þætti í starfsháttum sínum, sem ábendingar kæmu fram um í áliti ncfndarinnar, og nýta sér þær hugmyndir, sem þar koma fram um nýbreytni í starfi. Formaður og vara- formaður kosnir sameiginlega Hér á eftir verður getið ýmissa atriða úr niðurstöðum undirbún- ingsnefndar, sem vann að endur- skoðun skipulafís o(; starfshátta SUS, en formaður hennar var k’ríða Proppé. i upphafi nefndar- álitsins er vikið að uppbyjítfinííu stjórnar SUS en samkvæmt nú- (íildandi lödum sambandsins er fjöldi stjórnarmanna miðaður við kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins í næstu alþingiskosningum á undan. Ætti stjórnarmönnum SUS því að fækka úr 22 í 18 við næstu stjórnarkjör. Telur nefndin heppi- legt að í stjórninni eifíi sæti 21 maður, formaður og varaformað- ur, seni kosnir séu sérstaklega, ritari, gjaldkeri o(; 17 meðstjórn- endur. Nefndin telur rétt, að frambjóð- andi í formannsembætti velji með sér niann til framboðs í varafor- mannsembættið o(í þeir séu kosnir saman líkt 0(i í forsetakosnintjum vestan hafs. Samkvæmt núfjild- andi lögum SUS kýs stjórnin sjálf úr sínum hópi tvo varaformenn en nefndin telur ónauðs.vnlefjt að varaformenn SUS séu fleiri en einn. Varðandi fjölda stjórnarmanna frá hverju kjördæmi lefigur nefnd- in til að þær reglur gildi, að öllum kjördæmum sé trygfjður fulltrúi. Formaður o}{ varaformaður teljast fulltrúar sinna kjördæma og ekkert kjördæmi fái meira en 45% fulltrúa en að öðru leyti verði miðað við mannfjölda. Ónóg tengsl ___ við félögin I kafla nefndarálitsins sefiir að tenfjsl stjórnar SUS við aðildarfé- lögin séu ónófí og telur nefndin að fulltrúar í SUS-stjórn eigi að hafa miklu meiri tengsl við stjórnir félaganna og þá sérstaklega í eigin Ályktun aukaþings SUS um kjördæmamál: Einn k jósandi hafi ekki margfaldan kosninga- rétt á vid annan AUKAÞING Samhands ungra sjálfstæðismanna. sem haldið var um síðustu helgi á bingviillum. samþykkti ályktun um kjiir- dæmamálið þar sem segir að með iillu sé óviðunandi að liiggjafar- valdið leiði það enn hjá sér að taka til meðferðar hreytingar á kjiirdamaskipun og kosninga- reglum til Alþingis. bá segir í ályktuninnii „Núverandi kosn- ingafyrirkomulag býður upp á mjiig takmarkaða valkosti fyrir kjósendur og í annan stað verður þegar að leiðrétta það misva’gi. sem nú er í atkvæðisrétti lands- manna. eftir því hvar á landinu þeir eru búsettir. Kosninga- rétturinn eru mannréttindi og iillum miinnum ber jöfn mann- réttindi." I samþykkt þingsins um kjiir- dæmamál segir enn fremurs „Skorar þingið á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að taka af- stöðu til þeirra hugmynda, sem fram hafa komið í þessu efni og leggja fram tillögur um þetta efni á Alþingi. Jafnframt hafi þing- flokkur Sjálfstæðisflokksins um það forgöngu að fyrirheit um skipan sérstakrar nefndar þing- flokkanna til að gera tillögur um þetta mál verði efnt og nefndin hefji störf nú þegar. Þing S.U.S. telur, að við breyt- ingar á kjördæmaskipan og kosningareglum verði að hafa eftirfarandi meginsjónarmið að leiðarljósi: 1. Að jafna kosningarétt lands- manna, þannig að einn kjósandi hafi ekki margfaldan kosningarétt á við annan, eins og nú er. ■ 2. Að kosningareglur tryggi aukið og virkara lýðræði en nú er og valfrelsi kjósenda verði aukið með því að taka upp persónukjör. 3. Að tryggja að skipan lög- gjafarsamkomu þjóðarinnar sé í samræmi við vilja kjósenda í almennum kosningum og nýting atkvæða verði betri en nú er, þannig að sem allra flestir kjós- endur hafi áhrif á kjörið. Aukaþing S.U.S. skorar á mið- stjórn Sjálfstæðisflokksins og þingflokk að leggja fyrir næsta landsfund flokksins tillögur um þetta efni.“ kjördæmi. Lýst var ánægju með þá breyttu skipan að skipta stjórn- inni upp í starfsnefndir og lögð áhersla á að byggja upp fram- kvæmdastjórn með formönnum starfsnefndanna og formanni og varaformönnum sambandsins. Þá taldi nefndin að stjórn SUS þyrfti að gera allt sem í hennar valdi stæði til að lífga við kjördæmasamtök ungra manna. Bendir nefndin á, að leið til úrbóta sé meðal annars að kjördæmasam- tökunum yrði tryggður einhver sess innan flokkskerfisins og mætti hugsa sér, að formaður kjördæmasamtaka ætti t.d. setu- rétt í stjórn kjördæmisráðs og í flokksráði. Varðandi starfsemi félaganna taldi nefndin að mikill misbrestur hefði verið á þvi að félögin störfuðu nægilega vel og var talið nauðsynlegt að stjórn SUS hefði meiri tengsl og meiri afskipti af starfsemi félaganna s.s. með erindrekstri. Einnig þyrfti að leggja á það áherzlu að ungir sjálfstæðismenn störfuðu í ýmsum áhugafélögum hver á sínum stað. Kjörgengi bundið við 30 ára aldursmarkið I nefndinni var mikið rætt um hugsanlegar breytingar á aldurs- mörkum félaganna en samkvæmt lögum SUS geta þeir, sem eru 16 til 35 ára, gerst félagar i félögum ungra sjálfstæðismanna. í þeirri nefnd þingsins, sem um þessar tillögur fjallaði, kom fram að menn töldu ekki rétt að gera neinar breytingar á aldursmörk- unum hvorki til hækkunar né lækkunar. Þó fékk tillaga sem gerir ráð fyrir takmörkun á kjörgengisaldri til embætta innan SUS og var rætt um 30 ára aldursmark til kjörgengis. Sjálfstæð stefnumörkun Nefndin gerði útgáfumál flokks- ins töluvert að umtalsefni og svo virtist sem Sjálfstæðisflókkurinn væri langt á eftir öðrum flokkum bæöi hérlendis og erlendis í útgáfu slíks efnis. Sett er fram tillaga um að flokkurinn ráðist í útgáfu aðgengislegs bæklings þar sem Aukaþing SUS um veróbólgumál: Stefna ríkisst jórnarinnar leidir til vaxandi ódaverdbólgu og at- vinnuleysis fyrr eða síðar I SAMÞYKKT aukaþings Sam- bands ungra sjálfstæðismanna. sem haldiö var á Þingvöllum um síöustu helgi segir. að þingið telji aö veröbólgan í landinu sé orðin að slíkri þjóöarmeinsemd. að ekki veröi lengur undan því vikizt að ráða niðurliigum hennar með öllum tiltækum ráðum. Og í ályktuninni segin „Þingið for dæmir stefnu núverandi ríkis- stjórnar og telur hana augljós- lega munu leiða til vaxandi óðaverðbólgu og fjölþættra. nei- kvæðra afleiðinga fyrir atvinnu- lífið í landinu og almenning. þar á meðal atvinnuleysis fyrr eða síðar." ' Segir í ályktun þingsins að það telji óhjákvæmilegt að mörkuð verði ný efnahagsstcfna, sem hafi það að markmiði að draga svo mjög úr verðbólgunni, að hún verði ekki meiri en í helztu viðskipta- og sarrikeppnis- liindum Islendinga. Þá segir í ályktuninni. að Samhand ungra Sjálfsta’ðis- manna vilji við mótun slíkrar nýrrar efnahagsstefnu leggja áherzlu á eftirfarandi atriði sem meginþa‘tti> „1. Vísitölukerfið verði endur- skoðað frá grunni með það mark- mið í huga að vísitalan taki mið af raunverulegum þjóðarhag og jafn- framt tryggt að auknar þjóðar- tekjur komi fram í raunverulegum kjarahótum almennings. Ekki verði tekið tiliit til skatta við útreikning vísitölu. 2. Verðjöfnunarsjóði fisk- iðnaðarins verði framvegis beitt í samræmi yið upphaflegt markmið hans þ.e. til að jafna sveiflur útflutningstekna. 3. Aðilar vinnumarkaðarins verða að taka fullt tillit til þess

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.