Morgunblaðið - 08.10.1978, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978
9
MEIST ARAVELLIR
2Ja HERB. — 1. HÆÐ
Björt og falleg íbúö, va. 65 fm. teppalögö
og meö suöur svölum. Verð um 11 m. útb.
um 7,5 m.
HJARÐARHAGI
3JA HERB. — CA. 85 ferm.
Gullfalleg íbúð á jaröhæð í fjölbýlishúsi.
íbúöin er meö mjög góöum innréttingum
og lítur í alla staöi mjög vel út og er óvenju
rúmgóö. Verö um 14 m. útb. um 9 m.
HJARÐARHAGI
4 HERB. — 1. HÆD
íbúöin er meö 2 fld. verksm.gleri, 2
svefnherbergi, 2 stofur, eldhús meö
máluðum innróttingum, baðherbergi.
Verö 16—17 m. útb. 10—11 m.
HRAUNBÆR
4RA HERB. — 3. HÆÐ
íbúöin er aö grunrifleti ca 110 fm. 1 stofa
og 3 svefnherbergi, 2 meö skápum. Verö:
tilb.
LAUGAVEGUR:
í SAMA HÚSI:
2JA HERB. — í RISI
1 stór stofa, svefnherbergi meö skáp,
eldhús og baö. Verö 8,5 m. útb. 6 m.
4RA HERB. — 2. HÆÐ
2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús meö
borökrók og baöherbergi. Verö: 12—13
4RA HERB. — 3. HÆD
Eins og íbúðin á 2. hæö. Verö 12—13 m.
2JA HERB. — JARÐHÆÐ
Ágæt íbúö, ca 65 ferm., stofa, svefnher-
bergi, baðherb. meö sturtu. Verö 8,5 útb.
6 m.
ESPIGERÐI
4 HERB. — 1. HÆÐ
Um 100 ferm. gullfalleg íbúö í 2ja hæöa
fjölbýlishúsi, óhindrað útsýni til suöurs.
Óvenju vönduö eign. Ákveöiö í beina sölu.
Verö 20 m. útb. 15 m.
BYGG’NGALÓÐ
Höfum til sölu eignarlóö ca. 130 ferm. viö
Bergstaöastræti.
IÐNAÐAR- OG
VERZLUNAR-
HÚSNÆÐI
Á götuhæö viö Hverfisgötu aö grunnfleti
220 ferm. Kjallari undir hálfu. Verö: 35
millj.
ASVALLAGATA
2JA—3JA HERBERGJA
Rúmgóö kjallaraíbúö í góöu ásigkomulagi.
Verö: 9,0 millj.
OPIÐ í DAG KL.1-3.
Atli Vagnsson lögfr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM.
38874
Sigurbjörn Á. Friöriksson.
26600
Ný
söluskrá
er komin
út
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
s/mi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
29922
Opid alla daga
og öll kvöld vik-
unnar.
Á vallt fjöldi
góóra eigna á
söluskrá.
A FASTEIGNASALAN
AUCiLÝSINGASÍMINN ER:
22480
|ílorfíiml)loíiiti
SIMMER 24300
Til sölu og sýnis 8.
Einbýlishús
við Hlíðarveg í Kópavogi á 4
pöllum samtals 220 ferm.
ásamt bílskúr. Mjög fallegur
garður og umhverfi.
Holtsgata
Nýleg 4ra—5 herb. íbúð, hæð
og ris samtals 110 ferm. Hæðin
er næstum fullgerð en ris
óinnréttað. Sér hitaveita.
Suðursvalir.
Njálsgata
90 ferm. 4ra herb. portbyggð
risíbúð á 3. hæð. íbúðin lítur vel
út. Sér hitaveita.
Einbýlishús
viö Vesturhóla I Breiðholti,
tilbúið undir tréverk. Húsiö er
samtals 185 ferm.
Höfum kaupanda aö
litlu ódýru einbýlishúsi í gamla
bænum.
Bergbórugata
90—95 ferm. 3ja—4ra herb.
íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Sér
hitaveita.
Einbýlishús
sem selst fokhelt við Fellsás í
Mosfellssveit. Samtals 300
ferm. stór eignarlóð.
Grettisgata
80 ferm. 3ja herb. íbúð á 3.
hæö í góöu ásigkomulagi.
Suðursvalir.
Höfum kaupanda að
2ja herb. íbúð sem næst
Skúlagötu.
Þorlákshöfn
130 ferm. Viðlagasjóöshús.
Bílskúr fylgir. Laust fljótlega.
\ýja fasteignasalaa
Laugaveg 1 2
Hrólfur Hjaltason viöskipafr.
Kvöldsimi 7—8 38330.
Sjávarlóö
Höfum til sölu mjög skemmtilega sjávarlóö í
Garöabæ. Öll gatnageröargjöld greidd. Lóöina má
greiöa aö hluta til meö skuldabréfum til 5 ára.
Eignaval s.f.
Suðurlandsbraut 10,
símar 85650 og 85740,
helgarsími 13542.
C í IWI Á D 911 Cfl — 91970 SÖLUSTJ. LÁRUS Þ VALDIMARS
bllVIAn ZIIOU ZIJ/U logm. joh þorðarson hdl.
Til sölu og sýnis m.a.:
5 herb. íbúö viö Engjasel
á 2. hæö 115 ferm. Ný og góð næstum fullgerð. Bílageymsla
fylgir í sameign. Mjög mikið útsýni. Skipti æskileg á
2ja—3ja herb. íbúð.
Úrvals einstaklingsíbúð
um 50 ferm. á 1. hæð í Fossvogi. Haröviður, parket,
danforskerfi. Sér lóð, sólverönd.
Nýleg hæð við Njálsgötu
3ja herb. stór og mjög góð efsta hæö viö Njálsgötu um 90
ferm. Nýlega byggt ofaná húsiö. Harðviðarinnrétting, ný
teppi, sér hitaveita, suöur svalir, mikið útsýni.
Sampykkt kjallaraíbúð
við Kvisthaga
Stór og góö um 67 ferm., nýleg teppi, sér inngangur.
í háhýsi skiptamöguleiki
4ra herb. góð íbúö á efstu hæð við Ljósheima um 100 ferm.
Mjög mikiö útsýni. íbúöin hentar sérstaklega þeim sem eiga
erfitt meö stigagang. Skipti æskileg á stærri eign helst
sér hæð.
Fellsmúli — Fossvogur, nágrenni
Góö 4ra—5 herb. íbúö óskast. Mikil útborgun strax viö
kaupsamning. Ennfremur óskast góö 2ja herb. íbúö í
þessum hverfum í skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð á
Högunum.
í austurborginni eða á Nesinu
óskast góö sér hæö eöa raöhús. Mikil útb.
Ennfremur 3ja—4ra herb. íbúð sem næst Háskólanum.
Opið í dag AIMENNA
sunnudag frá kl. 1. FASTEÍGNASALAN
LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370
íbúðir í smiðum
Vorum aö fá í sölu 2ja og 3ja
herb. íbúðir við Vitastíg. Ibúð-
irnar afhendast vorið 1979.
Teikningar liggja frammi á
skrifstofunni.
Hjallavegur
3ja herb. risíbúö í góðu standi
við Hjallaveg. íbúðin er lítið
undir súö. Laus strax.
í smíðum
einbýlishús í Seljahverfi 106 fm
grunnflötur. Hæð ris og kjallari
að hluta. Bílskúr fylgir. Mjög
skemmtileg teikning. Húsið
selst fokhelt.
Raðhús
í Seljahverfi. Húsið er 2 hæðir
og ris. Grunnflötur 77 fm. Húsið
er rúmlega tilbúiö undlr
tréverk.
Hesthús
Hesthús fyrir 9—11 hesta til
sölu í Víðidal.
Seljendur ath.
Vegna mikillar eflírspurnar höf-
um við kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðum, sér hæðum,
raöhúsum og einbýlishúsum
Málflutnings &
L fasteignastofa
Agnar fiústalsson, hrt.
Hatnarslræll 11
Simar12600, 21750
Utan skrifstofutlma:
- 41028
r&
Eruppselt?
Nei ekki er það nú alveg.
Hins vegar hefur eignum
stórlega fækkað á sölu-
skrá okkar vegna mikillar
eftirspurnar að undan-
förnu.
Við höfum m.a. ákveöna
kaupendur aö eftirtöld-
um eignum.
íbúð við
Tjarnarból óskast
Höfum kaupanda að 5—6
herb. íbúð við Tjarnarból,
Seltjarnarnesi. Góö útb. í boöi.
íbúöin þarf ekki aö losna strax.
íbúðir í Breiðholts-
hverfi óskast
Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðum í Breið-
holti. í sumum tilvikum þurfa
íbúðirnar ekki að rýmast tyrr en
eftir eitt ár.
íbúðir í Vestur-
borginni óskast
Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja,
4ra herb. íbúðum í
Vesturborginni.
2ja herb. íbúö óskast
Höfum góðan kaupanda að 2ja
herb. íbúð á hæð.
Jarðhæö óskast
Höfum kaupanda að 3ja herb.
kj. eða jarðhæð t.d. í
Vesturborginni. Útb. 11 millj.
5 herb. hæö óskast
Höfum verið beðnir að útvega 5
herb. íbúð á hæð í Reykjavík.
Sérhæð eöa rað-
hús óskast
Höfum kaupanda að^ góðri
sérhæö eöa raðhúsi í
Austurborginni. Hi útb. í bodi.
Einbýlishús í
Reykjavík óskast
Höfum kaupanda að 200—300
ferm. einbýlishúsi í Reykjavík.
Þarf ekki að losna strax. Útb.
a.m.k. 30 millj.
Gamatt hús óskast
Höfum verið beðnir að útvega
eldra einbýlishús sem má
þarfnast standsetningar.
Raðhús óskast
Höfum fjársterkan kaupanda
að raðhúsi á Seltjarnarnesi.
Raðhús í Fossvogi
óskast
Höfum kaupanda að raðhúsi í
Fossvogi. Skipti á 4ra herb.
íbúð í sama hverfi kæmi vel til
greina.
Höfum kaupanda
að raðhúsi í Norðurbænum í
Hafnarfirði.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi í Garðabæ. Góð
útb. í boði.
Skipti
Einbýlishús í smáíbúðahverfi
óskast í skiptum fyrir 5 herb.
íbúð í Háaleitishverfi.
Skipti
Einbýlishús á Seltjarnarnesi
óskast í skiptum fyrir sérhæö i
Vesturborginni. Góð milligjöf í
pen.
Verzlunarpláss óskast
Höfum kaupanda að 40—80
ferm. verzlunarplássi sem næst
miðborginni.
Jörð óskast
Félagasamtök hafa beðið Okk-
ur að útvega jörð. Mætti vera
1 —3 klst. akstur frá Reykjavík.
Góð útb. í boði.
Skoöum og metum sam-
dægurs. Allar frekari
upplýsingar á morgun og
næstu daga.
EKsnRmiÐLunin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
SatustJArii Sverrlr Kristinsson
Slgurður Ólason hrl.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
SAMTÚN
2ja herb. kjallaraíbúð. Sér inng.
Laus nú þegar. Verð 6,5 millj.,
útb. 4—4,5 millj.
V/SUNDLAUGAVEG
3ja herb. jarðhæð. Skiptist í
saml. stofur, 2 herb., eldhús og
bað. Sér inng. Verð um 10
millj., útb. 6 millj.
KLAPPARSTÍGUR
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
steinhúsi. Þartnast standsetn-
ingar. Laus fljótlega. Verð um 9
millj. Útb. tilb.
BERGST AÐ ASTRÆTI
Hús m/2 íbúðum. Á jarðhæð er
2ja herb. íbúð. Uppi er 6 herb.
íbúð á 2 hæðum. Þarfnast
standsetningar. Laust nú
þegar.
BREIÐVANGUR
M/BÍLSKÚR
5 herb. 120 fm endaíbúö á 2.
hæð. íbúðin skiptist í stofur, 3
svefnherbergi og bað á sér
gangi, eldhús og innaf því
þvottahús og búr. íbúðin er í
góðu ástandi. Bílskúr fylgir.
Gæti losnað fijótlega.
KJARRHÓLMi
4ra herb. íbúö á hæð. íbúðin
skiptist í stofu, 3 svefnherb.,
eldhús og bað. Sér þvottahús í
íbúðinni. íbúðin er ekki alveg
fullfrágengin. Suöursvalir.
Skipti æskileg á 3ja herb. í
Austurbænum í Kópavogi.
LAUFVANGUR
4ra herb. íbúð á hæð. íbúðin er
öll í góðu ástandi með harðv.
innréttingum. Sér þvottahús og
búr á hæöinni. Laus í apríl-maí
n.k.
NÝBÝLAVEGUR
Glæsileg sérhæð. íbúðin er 2.
hæð m. sér inng. og sér hita.
Bílskúr.
HAÐARSTÍGUR
Einbýlishús á 2 hæðum. Húsið
þarfnast standsetningar. Laust
nú þegar.
BÚJÖRÐ
A-HÚNAVATNSSÝSLA
Selst án áhafnar. Gæti hentað
fyrir félagasamtök eða
hestamenn.
ARNARNES, LÓÐ
fyrir einbýlishús. Teikningar
geta fylgt. Uppl. á skrifstofunni.
í SMÍÐUM
fokhelt raðhús í Seljahverfi.
Tilb. tjl afh. nú þegar. Teikning-
ar á skrifstofunni.
Ath.: allar uppl. í síma
44789 kl. 1—2 í dag.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
/\n
/ 27750
dfwÆ&Tmt&mÆ*
■ ■
Ingóifsstræti 18 s. 27150
Ca. 140 ferm.
6 herb.
hæð og ris í Hafnarfirði.
Við Bergstaðastræti
Steinhús m tveim íbúðum.
Viö Asparfell
Glæsileg 140 ferm. íbúð.
Við Seljabraut
Ný 4ra herb. íbúð tilb. undir
tréverk strax, ásamt herb. í
kjallara. Verð 13.5 millj.
Fokhelt
einbýlishús
á einni hæð um 188 ferm. á
góðum stað á Seltjarnar-
nesi. Bílskúrar fylgja. Teikn
og upþl. á skrifstofunni.
Hús og íbúðir óskast á
söluskrá.
Benedikt Halldórsson söiustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.