Morgunblaðið - 08.10.1978, Page 22

Morgunblaðið - 08.10.1978, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978 ^Hhúsbyggjendur vlurínn er .V Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. k»ötd 09 hclgammi 93 7355 Loft■ pressur Eigum fyrirliggjandi Hydrovane — loftpressur 185.368 og 650 1/m. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Armúla 1. — Sími 8 55 33. \Æ NÚTÍMA ryyi verkstjórn I V Ikrefst nútíma FRÆÐSLU Þetta vita þeir 1200 verkstjórar, sem sótt hafa verkstjórnarnámskeið á undanförnum árum. Kennsluskrá vetrarins: 1978 65. námskeið, fyrri hluti 64. námskeið, síðari hluti 66. námskeið, Fiskvinnslu- skólinn 1979 67. námskeið, fyrri hluti 63. námskeið, síðari hluti B, Síldarverksm. ríkisins 65. námskeið, síðari hluti Framhaldsnámskeið 67. námskeið, síðari hluti 68. námskeið, Stýrimanna- skólinn 30. okt.—11. nóv. 27. nóv.—2. des. 4. des.—16. des. 8. jan.—20. jan. 22. jan,—3. feb. 5. feb.—17. feb. 1. mars—3. mars 12. mars—24. mars 26. mars—7. apríl Hafin er innritun á 65. og 67. námskeið hjá Iðntæknistofnun íslands, Skipholti 37, sími 81533. íbúð óskast Staðgreiðsla Hef kaupanda að 2ja, 3ja eöa 4ra herbergja íbúö, má vera í blokk. Um útborgun getur veriö aö ræöa á fáum mánuðum, ef um góöa eign er aö ræöa. Upplýsingar í dag í síma: 34231. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4, Reykjavík. Sími: 14314. Gluggastengur í miklu úrvali ur tré og málmi. Þrýstistengur, rör og kappastangir Laugavegl 29, slmar 24320 og 24321 Kaunda opnar Lusaka, 6. okt. — Reuter KENNETH Kaunda forseti Zam- híu. ákvað í dag að opr.a landa- mærin að Rhódesíu til þess að koma aftur á lífsnauðsynlegum járnbrautarsamgöngum við hafn- arbæi í Mozambique. Kaunda lokaði landamærunum 1973. Astæðan er sú að Zambíumenn þurfa nauðsynlega að fá stóran farm af tilbúnum áburði sem bíður óhreyfður í Mozambique, alls 170.000 lestir. Ef þessar birgðir berast ekki standa Zam- bíumenn frammi fyrir miklum matvælaskorti á næsta ári. I Salisbury fögnuðu leiðtogar hvítra manna og blökkumanna þessari ákvörðun. En Kaunda sagði að hann hefði ekki ákveðið að opna öll landamærin, aðeins þann hluta sem innflutningur og útflutningur færi um. I Pretoríu er búizt við að þar hefjist næsta föstudag viðræður utanríkisráðherra Bretlands, Bandaríkjanna, Frakklands, Vest- ur-Þýzkalands og Kanada við stjórn Suður-Afríku þótt suð- ur-afriska stjórnin segi að engin opinber tilkynning hafi borizt. Tyrkir heirn- ila hlustun- arstöðvar TYRKNESKA stjórnin hefur ákveðið að heimila Bandaríkja- mönnum að opna að nýju fjórar hlustunarstöðvar, sem var lokað árið 1975 í kjölfar vopnasölu- banns Bandaríkjanna gegn Tyrkjum. Um er að ræða stöðvar, þar sem safnað er saman upplýs- ingum um vopnatilraunir Sovét- manna með fullkomnum raf- eindabúnaði, en stöðvar þessar eru taldar mikilvægar varnar- kerfi NATO á þessum stlóðum. / SCOTT Sterio útvörp og magnarar HIGH FIDELITY

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.