Morgunblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTOBER 1978 Bíðum fimmtu- dagsf undar rík- isstjórnarinnar — segir Davíð Scheving Thorsteinsson „ÉG GEF mór það að ríkisstjórnin muni leysa þetta mál á fimmtudaginn og því finnst mér sjálfsagð- ur hlutur að bíða aðgerða- laus eftir honum,“ sagði Davíð Scheving Thorsteins- son formaður Félags ís- lenzkra iðnrekenda er Mbl. ræddi við hann í gær um verðlagsmál gosdrykkja- verksmiðja og smjörlíkis- gerða. „Málið var rætt Þrjú skip seldu ytra ÞRJÚ skip scldu afla sinn erlend- is í K»‘r <>g í fyrradaK- Drangey seldi 110.8 tonn í IIull fyrir 10.7 milljónir. meóalverð 348.80 krón- ur. Birtingur seldi á mánudag 100 tonn í Cuxhaven á 30.2 milljónir, meðalverð 302.20 á kiló. Loks seldi Otur í Bremer- haven í gær 152.2 tonn á 48.6 milljónir. meðaiverð 319.54 kr. I dag selur Snæfusl í Bremer- haven. lauslega á ríkisstjórnar- fundinum í morgun og við munum ræða verðlagsmál almennt á fimmtudaginn en ekki þetta mál neitt öðrum fremur,“ sagði Svavar Gestsson viðskipta- ráðherra er Mbl. spurði hann um þetta mál í gær. Verðlagsstjóri mun vænt- anlega mæta á fund ríkis- stjórnarinnar á fimmtudaginn. . „Við eifíum tvefíKja kosta völ, ef ríkisstjórnin leysir ekki þennan hnút,“ saftði Davíð SchevinK Thor- steinsson. „Annar er sá að segja upp öllu starfsfólki og loka fyrirtækjunum og hinn er að vernda okkar starfsfólk og fyrir- tækin með einhverjum aðgerðum. Málið er nú af okkar hálfu í lögfræðilegri athugun.“ Davíð sagði að hjá gosdrykkja- verksmiðjum og smjörlíkisgerðun- um ynnu um 500 manns og sagði hann atvinnuöryggi þessa fólks „í bráðri hættu“. Verksmiðjurnar sendu í gærmorgun iðnaðarráð- herra formlegt erindi vegna þessa máls, en Mbl. tókst ekki að ná tali af Hjörieifi Guttormssyni iðnað- arráðherra í gær. — Ljósm.t Emilía Frá hinum almenna fundi launamálaráðs BHM á Hótel Sögu í gær. Bráðabirgóalög ríkisstjórnarinnar: „Svartur septem- ber” fvrir BHM Ráðherrar mættu ekki á fundinn en einn harmaði að geta ekki setið hann Ekið á Flugleiða- vél á Bombay-velli FLUTNINGABÍLL Indian Air- ways ók á flugvél Flugleiða á Bombay-flugvelli í fyrradag og stórskemmdi ha-gra hæðarstýrið, þannig að flugvélin kemst ekki leiðar sinnar fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag. Flugvélin er í leiguflugi með píiagríma frá Surabaya í Indó- nesíu til Jedda í Saudi-Arabíu. Þar til fyrir tveimur dögum var millilent í Sri Lanka, en yfirvöld þar bönnuðu eldsneytissölu til flugvéla í leiguflugi og var því mil'lilent í Bombay í Indlandi. Búið var að setja eldsneyti á flugvélina og beið hún leyfis til að leggja af stað, þegar flutningabílnum var ekið á hana. Flugvél frá Garuda-flugfélaginu kom píla- grímunum á áfangastað, en það er einmitt fyrir það félag, sem Flugleiðir annast pílagrímaflug þetta. Sveinn Sæmundsson blaðafull- trúi Flugleiða sagði að klukkan sex í gærmorgun hefði flugvél farið frá Luxemburg til Bombay með nýtt hæðarstýri og flugvirkja og o INNLENT standa vonir til að viðgerð Ijúki á fimmtudag. Tefst þetta pílagríma- flug Flugleiða sem töf flugvélar- innar i Bombay nemur, en alls verða farnar 22 ferðir, sú síðasta er áætluð 7. nóvember og flutning- ur pílagrímanna heim aftur hefst svo 17. nóvember. TALSVERÐAR umræður urðu á almennum fundi, sem launamála- ráð Bandalags háskólamanna boðaði til í gær. Jónas Bjarnason, formaður BHM. sagði í ræðu á fundinum. að fengist ekki breyt- ing á þeirri stöðu, sem nú væri á launamálunum i þjóðfélaginu og vísitöluþak rikisstjórnarinnar yrði afnumið, hefði það uggvæn- leg áhrif á kjör háskólamenntaðs fólks. Yrði ekki breyting mætti fullyrða að septemberlög ríkis- stjórnarinnar yrðu eins konar „svarti september" fyrir háskóla- menntað fólk. Ilvatti Jónas félaga sina ti) þess að hrinda öllum þeim árásum, sem gerðar hefðu verið á samningsrétt BIIM. Allmargir tóku til máls á fundinum. M.a. talaði Már Péturs- son héraðsdómari. Hann minntist í ræðu sinni á klausu, sem verið hefði í Þjóðviljanum hinn 5. september síðastliðinn og hefði borið fyrirsögnina „Verkafólk með forgang“. Þar hefði, ritstjóri blaðsins sagt: „Hins vegar er það ekki nein goðgá að setja það fram, að verkafólk fái einu sinni úr hendi stjórnvalda meiri leiðrétt- ingu en vellaunaðir háskólamenn. Það má minna á það, að í flestum tilfellum hafa það verið samtök verkafólks, ASI, Verkamannasam- bandið og Dagsbrún, sem knúið 250 þús- undum stolið í FYRRINÓTT var lögreglunni tilkynnt um þjófnað á 250 þúsund krónum í peningum úr Breiðfirð- ingabúð við Skólavörðustíg. Mað- ur, sem býr í húsinu, átti peningana. Málið er í rannsókn. Sjómannasambandsþing um næstu helgi: Kjara- og öryggismál s jómanna í brennidepli ÞING Sjómannasambands ís- lands verður haldið í Lindarbæ í Reykjavík um næstu helgi og hefst á föstudag klukkan 14. Rétt til þingsetu eiga 54 fulltrúar frá 34 samhandsfélögum. Helztu mál þingsins að þessu sinni verða kjaramál sjómanna og öryggis- mál. Morgunblaðið rædd í gær við Óskar Vigfússon, formann Sjó- mannasambandsins. og fórust honum m.a. svo orð: — Kjaramálin verða að sjálf- sögðu í brennidepli á þessu þingi sem endranær, sagði Óskar. — Þar er reiknað með að taka afstöðu til þeirrar beiðni, sem fram er komin frá Alþýðusambandi Islands, um afturköllun uppsagnar kjarasamn- inga. Það er rétt að Sjómannafélag Reykjavíkur hefur lýst sig andvígt afturkölluninni, en það gerir það sem einstakt félag innan sam- bandsins. Hin einstöku félög taka afstöðu til þessa máls hvert fyrir sig, en ef marka á einhverja heildarstefnu í þessu efni, þá verður það gert á okkar sambands- þingi. Fiskverð blandast að sjálf- sögðu inn í umræðurnar um kjaramálin. Albert Guómundsson: „Frétt Morgunblaðsins röng - Sagði tilboð Ellerts B. Schram sýndarmennsku 11 í umræðum utan dagskrár í Sameinuðu þingi í gær sagði Albert Guðmundsson. 1. þm. Reykvíkinga. að frétt í Mbl. í gær þess efnis, að hann hefði synjað tilboði Ellerts B. Schram, 8. þm. Reykvfkinga, um sæti hans í fjárveitingarnefnd. á þeim for- sendum að hann hefði ekki tíma til að starfa i nefndinni, væri röng og ódrengileg. Hann hefði tjáð Ellert B. Schram í einkavið- tali. ekki á þingflokksfundi. að þingflokkurinn hefði þegar form- gallalaust valið fulltrúa f nefnd- ina, og í því efni yrði engu breytt. Tilboðið væri því sýndar- mennska. Ég trúi því ekki að samþingmenn mínii séu heim- ildamenn að þessari frétt, sagði Albert. Gunnar Thoroddsen, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, greindi frá því, að þingflokkurinn hefði valið fulltrúa í fjárveitinga- nefnd 12. október sl. Hugsanleg breyting þar á hefði ekki komið til afgreiðslu í þingflokknum. Sjá nánar á þingsíðu Mbl. í dag. 18 og 19. — Stjórn Sjómannasambandsins hefur hug á því að leggja fyrir þingið tillögu um að það beini tilmælum til stjórnvalda um að loðnuveiðar verði stöðvaðar í desembermánuði, að sjálfsögðu í samráði við hagsmunaaðila. Þar eru náttúrulega Farmanna- og fiskimannasamband Islands, LIU og verksmiðjurnar, sem hlut eiga að máli ásamt okkur. Þessi hug- mynd er eingöngu fram komin af öryggisástæðum og þessi hugmynd kom reyndar einnig fram í fyrra, þó ekki næðist samkomulag um hana þá. Við höfum haft vaxandi áhyggj- ur af þessum veiðum á þessum tíma með tilliti til öryggis okkar félaga. — Í sambandi við öryggismál sjómanna verða til umræðu upplýs- ingar, sem litið hafa dagsins ljós í sambandi við tilraunir um rek gúmbjörgunarbáta. Þær hljóta að vekja vissar spurningar í okkar röðum um hvað þarna sé á ferðinni, svo og um hluti, sem ég tel að varði miklu fyrir sjómannastéttina, en það er um Skipaskoðun ríkisins varðandi útbúnað skipa og hversu vel skipin eru búin undir átök, þar sem þau glíma m.a. við vaxandi stærð veiðarfæra og annað slíkt, sagði Óskar Vigfússon að lokum. hafa fram kjarabætur í harðvít- ugu stríði við fjandsamlegt ríkis- vald, en aðrir hópar launafólks í landinu hafa fleytt rjómann af undanhaldi stjórnvalda og at- vinnurekenda og fengið hækkanir upp í gegnum allt launakerfi landsins, sjálfkrafa og baráttulítið . .. “ Um þessa klausu sagði Már, að greinilegt væri að verðlauna ætti hnefaréttinn og þeir, sem bannað væri að beita valdi, ættu að verða fótum troðnir. „Það mega þeir háu herrar þó vita,“ sagði Már, „að það eru ekki bara Verkamannasambandið og Dagsbrún, sem geta notað hnefa- réttinn. Bandalag háskólamanna getur náð kverkataki á atvinnu- fyrirtækjum og ríkisvaldi, svo að fundið verður fyrir“ — en sam- kvæmt skoðunum ritstjóra Þjóð- viljans, kvað Már það vera fram- tíðina. Þá sagði Már að næðist ekki fram nein breyting, gæti svo farið að ríkisvaldið yrði að takast á við nýjan andstæðing, sem ekki hefði áður beitt valdi — Bandalag háskólamanna í verkfalli, löglegu eða ólöglegu. Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinn- ar voru boðaðir á fund Bandalags háskólamanna, þeir Tómas Árna- son, Kjartan Jóhannsson og Svavar Gestsson. í máli Jóns Hannessonar, formanns launa- málaráðs BHM, kom fram að enginn þeirra hefði þekkst boðið og raunar hefði ekkert frá þeim heyrzt — nema frá Tómasi Árna- syni, sem sent hefði kveðjur til fundarins og harmað að hann gæti ekki þegið boð fundarins um að sitja hann, þar sem þingfundir stæðu yfir á sama tíma. Athugasemd frá Alberti Alhert Guúmundsson alþingis- maður halði samhand við Mbl. í gærkvöldi með eftirfarandi athugasemd: „Það er ekki rétt sem segir í frétt í Mbl. á bls. 2 1 dag að ég hafi neitað að taka að mér störf í fjárveitinganefnd vegna tímaleys- is. Fulltrúar í fjárveitinganefnd voru kosnir formgallalausri kosn- ingu í þingflokkinum áður en Ellert bauðst til að standa upp fyrir mér. Það er ekki í hans valdi né nokkurs annars að breyta samþykktum þingflokksins. Tilboð Ellerts var því óraunhæft. Eg undirstrika það að það eru rangar upplýsingar að tala um tímaleysi í þessu sambandi. Ég hef nægan tíma til að sinna mínum þingmannsstörfum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.