Morgunblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna atvinna Bifreiðastjóri Óskum eftir aö ráöa bifreiöastjóra, til aö aka sendibifreiö strax. Upplýsingar á skrifstofunni í dag og á morgun kl. 9—12 og 2—5. Niöursuðuverksmiðjan Ora h.f., Vesturvör 12, Kópavogi. Einkaritari Innflutningsfyrirtæki í miöbænum óskar nú þegar eftir einkaritara alian daginn. Auk einkaritarastarfa felst starfiö í almennri skjalavörzlu, telexvirinu og vélritun. Mjög góö enskukunnátta og hraöritun skilyrði. Þægileg vinnuaöstaöa. Eiginhandarum- sóknir sendist Morgunblaöinu, merktar:„Orlental — 4248“, fyrir 29./10 n.k. Verkamenn óskast Verkamenn óskast til fóöurblöndunar í fóöurblöndunarverksmiöju vora aö Granda- vegi 42. Upplýsingar hjá verkstjóra og í síma 24360. Fóðurblandan h.f. Grandavegi 42. Rennismiður Óskum aö ráöa rennismiö nú þegar. Vélaverkstæðið Véltak h.f. Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfiröi, sími 50236. Blikksmiðir og laghentir menn óskast nú þegar. Einnig óskast hjálp á skrifstofu. Blikksmiöja Reykjavíkur, Lindargötu 26. Atvinna Óskum eftir tveimur mönnum til starfa viö sælgætisgerö í verksmiöju okkar. Upplýsingar hjá verkstjórum á staönum. Sælgætisgerðin Freyja s.f. Lindargötu 12—14. Skrifstofustarf Viljum ráöa nú þegar, karl eöa konu, um óákveöinn tíma, vegna forfalla, til almennra skrifstofustarfa. Hálfsdags vinna kæmi til greina. Æskilegt er aö umsækjandi hafi bíl. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Landssmiðjan Öskum eftir að ráða konu tii aö hafa umsjón meö mötuneyti starfs- fólks. Daglegur vinnutími ca. 5—6 vinnu- stundir. Uppl. hjá skrifstofustjóra eftir kl. 2 f dag. Fálkinn, Suðurlandsbraut 8. Afgreiðslustarf Okkur vantar konu eöa karl til afgreiöslu á rafmagnsvörum í verzlun og af lager. Einhver bókhalds- og vélritunarkunnátta æskileg. Volti h/f. Símar 16458 — 16088 og 16983 eftir kl. 18. Óskum að ráða skólastjóra viö Tónlistarskólann í Grundarfiröi. Æski- legast aö viökomandi geti hafiö störf nú þegar, en einnig kemur til greina starf frá næstu áramótum. Einnig er laust starf organista viö kirkju Setbergsprestakalls. Nánari uppl. um framangreind störf veitir Jón Þorsteinsson í síma 93-8640. Duglegur starfskraftur óskast nú þegar aö Sólheimum í Grímsnesi. Fóstru eöa þroskaþjálfamenntun æskileg. Uppl. gefur forstööukona, sími um Selfoss. Starfskraftur óskast í bókaverzlun í miðbænum strax, ekki yngri en 20 ára. Vinnutími 9—2. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Stundvís — 866“ fyrir 28. þ.m. Laus staða Staöa lögreglumanns í Lögregluliöi Húsa- víkur er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Starfiö hefst 1. jan. 1979. Umsóknir sendist undirrituöum, fyrir 20. nóvember 1978. Húsavík 18. okt. 1978, Bæjarfógetinn á Húsavík, Sýslumaður Þingeyjarsýslu, Sigurður Gizurarson. RÍKISSPlTALARNIR lausar stöður Laus staða Laus er til umsóknar önnur staöa læknis viö Heilsugæslustööina í Keflavík. Auk læknis- starfa í Keflavík annist viökomandi móttöku sjúklinga í Grindavík, Sandgerði og Geröum. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist ráöuneytinu fyrir 15. nóvember n.k. Staöan veitist frá og meö 1. janúar 1979. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 18. október 1978. Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar óskar aö ráöa starfsmann til aö annast vélritun, símavörzlu og almenn skrifstofu- störf. Um er aö ræöa heils dags starf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist þróunarstofnun Reykjavíkur- borgar, Þverholti 15, fyrir 31. okt. n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík. Vífilsstaðaspítali HJÚKRUNA RFRÆÐINGA R og SJÚKRALIOAR óskast til starfa nú þegar eöa eftir samkomulagi. Barnaheimili á staönum. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 42800. Reykjavík, 24.10. 1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPfTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Alþýduleikhúsid sýnir nýtt íslenzkt bamaleikrit Alþýðuleikhúsið, sunnandeild, hefur hafið starf- semi sína. Fyrsta verkefni þess er barnaleikritið „Vatnsberarn- ir“ eftir Herdísi Egilsdóttur kennara, og eru hafnar sýningar á því í grunnskólum á höfuð- borgarsvæðinu. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir, leik- mynd og búninga gerði Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Lög og textar, sem flutt eru í leikritinu, eru einnig eftir Herdísi Egils- dóttur. Leikritið er til orðið í sam- vinnu við skólarannsóknadeild menntamálaráðuneytisins í tengslum við kennslu í sam- félagsfræði. Innihald verksins greinir frá einstaklingi, sein stendur frammi fyrir þeim vanda, að vera óðruvísi í samfé- laginu, og er því ætlað að koma af stað umræðu hjá nemendum og kennurum þeirra í samfélags- fræði. Alþýðuleikhúsið mun á næst- unni senda kynningarbréf til skólastjóra grunnskóla úti á landsbyggðinni, til að kanna væntanlega möguleika á leik- ferð. Leikendur í sýningunni eru 5 talsins: Anna S. Einarsdóttir, Ása H. Ragnarsdóttir, Emil Gunar Guðmundsson, Hanna M. Karlsdóttir og Þröstur Guð- bjartsson. €r sýningu Alþýðuleikhússins á „Vatnsberunum“. Ása H. Ragnars- dóttir og Anna S. Einarsdóttir í hlutverkum sínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.