Morgunblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1978 vIW MORöJKf MTFINU í' -r. ''Vf Hann hefði örugglega náð langt á 100 m sprettfærinu! i ? •> ? 9 BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Að velja ojf hafna eða að jfeía einn i>k taka tvo eru hvoru- tveKKÍa máltæki. sem eij;a vel við um athafnir ojf hujfsanir spilara ba'ði í vörn ojí sókn. Ojí austur valdi. hafnaði. icaí einn ojc útvejf- aði tvo í spili dajfsins. Suður jjaf, norður-suður á hættu. Norður S. DG975 H. G106 T. 84 L. D97 Vestur S. 843 H. 93 T. ÁKDG75 L. K6 Austur S. 1062 H. D82 T. 62 L. G10842 Suður S. ÁK H. ÁK754 T. 1093 L. Á53 Sajínirnar: Suður Vestur Norður Austur 1 hjarta 2 tíjjlar pass pass dobl 3 tíjdar 3 hjörtu pass 4 hjörtu allir pass. Vestur spilaði þrisvar tígli, ás, kónjí ojí síðan drottninjju. Sajfn- hafi trompaði í borðinu með tíunni ojí austur jcat, þá trompað yfir með drottninjju. En fyrst athuj;aði hann vel sinn jjanj; og athugaði afleiðingar yfirtrompunar. Hún gæfi sagnhafa jafnvel innkomu í borðið, sem ekki var víst, að væri annars fyrir hendi og einnig þótti honum ósennilegt, að vestur ætti annan ás. Austur gaf því hjartatíuna í von um, að samgönguerfiðleikar yrðu sagnhafa' að falli. Þetta reyndist rétt. Eftir'þetta gaf sagnhafi slagi á hjarta og lauf auk tígulslaganna tveggja. Sjálfsagt er að undirstrika sérstakleg, að yfirtrompun austurs með hjartadrottningu eyðilegði alla möguleikar varnarinnar. Þar með fengi sagnhafi innkomu í borðið á hjartagosa og gæti þá tekið spaðaslagina. Ileyrðu, væna mín, hvar eru sokkapörin með smágötunum? COSPER Ég var svo óheppinn að missa ísinn þinn, pabbi! Einokun eða hagræðing? Nokkuð hefur verið rætt um stórfyrirtæki íslenzk að undan- förnu og er það einkum vegna framkominnar tillögu á alþingi um að kannað verði ýmislegt í rekstri Flugleiða og Eimskips. Þær um- ræður verða tilefni til skrifanna hér á eftir: „Löngum hafa ýmsir iitið undr- unaraugum á uppgang íslenzkra fyrirtækja, einkum kannski óska- barna þjóðarinnar ef nota má þau orð bæði um Eimskip og Flugleið- ir, en þessi tvö fyrirtæki á nú að skoða eitthvað ef samþykkt verður tillaga á þingi í þá átt. í sjálfu sér er lítið athugavert við slíka tillögu, enda hafa a.m.k. forráðamenn Eimskips ekki andmælt henni, þótt þeim þyki hún e.t.v. undarleg. En í framhaldi af þessu mætti velta aðeins vöngum yfir íslenzk- um fyrirtækjum og rekstri þeirra almennt. Hérlendis verða rekstr- areiningar aldrei stórar á erlend- an mælikvarða, enda ekki hægt með svo fámennri þjóð. Samt sem áður eru til nokkur fyrirtæki, sem gera sér far um ýmiss konar hagræðingu í krafti stærðar sinn- ar og þannig hefur t.d. Eimskip komið málum sínum svo vel fyrir, með því að gæta hagsmuna sinna í hvívetna og taka upp alla þá hagræðingu sem hægt er, en auðvitað er deilt um stærð fyrir- tækisins og menn tala um einokun. Ekki ætla ég mér að fara út í þá sálma. Eins er með Flugleiði. Fyrir aðeins fáum árum var Flugleiðir tvö flugfélög og það lítil (enn mælt á erlendan mælikvarða). Nú er Flugleiðir orðið nokkuð stórt, þótt það sé enn fremur lítið, en með þessu hefur verið hægt að ná ákveðinni hagræðingu í rekstri þess og með því að það er sterkara en fyrr, eða svo skyldi maður ætla, getur það e.t.v. frekar staðið uppi í hárinu á þeim erlendum flugfélög- um sem keppa við það á hinum fáu leiðum, sem Flugleiðir hafa á áætlun sinni. Niðurstaðan af þessum hugleið- ingum verður því e.t.v. sú að við höfum vart efni á öðru en að hafa fyrirtæki okkar sem stærst, og þá á ég einkufn við þau fyrirtæki sem sinna samgöngum og flutningum, þ.e. þau fyrirtæki, sem jafnan geta átt von á samkeppni frá erlendum fyrirtækjum, miklu sterkari, sem gætu á stuttum tíma drepið af sér smáfyrirtækin á okkar vísu. En að öðru leyti hætti ég mér ekki út í þessar umræður, þar hafa aðrir en ég þekkingu og vit, en þetta voru hugsanir sem komu mér í hug nú þegar farið var að ræða þCr :j mál. Islenzk fyrirtæki eru oft ekki svo stór að veruleg hagræðing náist og því er það ekkert undarlegt að þá sjaldan þau verða af stærri gerðinni, þá reyni þau að taka upp hagræðingu og samvinnu og því verðum við að vera svo sanngjarn- JOL MAIGRETS Framhaldssaga eftir Georges Simenon. Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði. 18 yður frá honum. Já, það kom hingað maður. ég hcld mcira að •scgja tvisvar sinnum. sem hcfur þá atvinnu að banka uppá hjá fólki og reyna að sclja því tryggingar og það getur verið hagara ort cn gert að losna við þcssa kauða. Fyrst hclt ég hann væri að sclja hcimilistryggingar. En hann var að hjóða líftryggingar. — Stoppaði hann lcngi? — Eins lengi og það tók mig að kasta honum út og fá hann til að skilja að ég hafði ekki minnsta áhuga á að kaupa mér líftryggingu, hvorki fyrir manninn minn né mig. — Frá hvaða tryggingafé- lagi var hann? — Hann nefndi það, cn ég er satt að scgja húir að gleyma því. — En hann kom aftur... - Já. — Hvcnær soínar Colette á kvöldin? — Ég slekk hjá hcnni ljósið klukkan hálf átta. cn stundum liggur hún vakandi í myrkrinu og segir sjálfri sér sögu g<»ða stund. — I seinna skiptið kom tryggingarsalinn sem sagt að vitja yðar cftir klukkan hálf átta að kvöldi. — En hún sá gildruna. — Það getur vel verið. Ég var að þvo upp. — Hlcyptuð þcr honum inn? — Hann sctti fótinn milli stafs og hurðar. — Bankaði hann einnig upp á hjá iiðrum leigjendum? — Ég veit það ckki. Ég held að þér hljótið að athuga það eins og annað. Fyrst þér hafið nú spurt mig spjörunum úr í hálfan annan tíma eins og ég hafi framið glæp einvörðungu sakir þess að Iftil stúlka telur sig hafa séð jólasveininn, þá hljóta öll vinnubrögð yðar að vcra í samræmi við það. Ef maðurinn minn væri heima.,. — Já. vel á minnst. Er maðurinn yðar líftryggður? — Já. það held ég. Ég er viss um það. Ilann tók hattinn scm lá á stól og gekk í áttina til dyra. llún kallaði til hans undrandi. — Var þetta allt og sumt? — Þetta var allt og sumt. Ef svo skyldi nú vilja til að hann mágur yðar ræki inn nc-fið til að heilsa upp á dóttur sína. myndi ég vera yður þakklátur cf þér vilduð scnda hann yfir til mín. Nú hcf ég hugsað mér að spjalla lítillcga við fröken Doncocur. Frökenin gekk á cftir honum fram á ganginn og opnaði síðan dyrnar að íbúð sinni. Þar var hreint og snyrtilegt og lyktin var cins og í klaustri. — Gangið í bæinn. lögreglu- foringi. Ég vona það sé ekki of mikið rusl hérna. Engin lifandi vera var þarna inni og engin gæludýr eins og hann haíði hálft í hvoru búizt við og það sem athyglisverðara var að engir skrautmunir voru á horðum og hillum — Ilafið þér búið lengi i húsinu. fröken Doncoeur. — í tuttugu og fimm ár. Ég er með elztu lcigjcndunum og ég man að þcgar ég flutti hjugguð þið hjónin í húsinu á móti. Þá voruð.þér með mikið yfirskegg. — Hvcr bjó í fbúðinni scm Martin flutti í. — Það var verkfra*ðingur hjá Vatnsveitunni. ÉVG MAN EKKI LENGUR IIVAÐ IIANN IIÉT. EN EG GET KANNSKI GRUFLAÐ ÞAÐ UPP. Hann bjó þar með konu sinni og dóttur sem var daufdumb. Það var átakanlegt. Síðan fluttust þau frá París og ákváðu að setjast að úti á landi í Poitou ef mig misminnir ekki. Gamli herramaðurinn cr dáinn núna og í nokkur ár hafði hann verið á eftirlaunum. ~ Hefur það komið fyrir upp á síðkastið að þið hérna í húsinu hafið orðið fyrir ágangi tryggingasala?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.