Morgunblaðið - 29.10.1978, Page 8

Morgunblaðið - 29.10.1978, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978 I HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN —----------- Ásgaröur — raðhús Raöhús á tveimur hæðum ásamt hálfum kjallara. Samtals 130 fm. Á neðri hæð er stofa, eldhús og forstofa, en á efri hæð 3 svefnherb. og flísalagt baðherb. Verð 19 millj. Útb. 12 millj. Ásendi — glæsileg sérhæð Glæsileg efri sér hæð í þríbýlishúsi ca. 115 fm. Stofa, borðstofa og 3 svefnherb. Allar innréttingar nýjar. Nýleg tæki. Sér hiti. Sér inngangur. Eign í sér flokki. Suöur svalir. Verð 20 millj. Útb. 15 millj. Víðihvammur — sér hæð m. bílskúr. Falleg 4ra—5 herb. sér hæð í tvíbýlishúsi ca. 120 fm. Góðar innréttingar. Ræktuö lóö. Bílskúr í byggingu Asparfell — 6 herb. meö bílskúr Glæsileg 6 herb. íbúð á 2. og 3. hæð, samtals 140 ferm. Tvær stofur, 4 svefnherb., þvottaherb. í íbúöinni. Tvennar suður svalir. Bílskúr. Vönduð eign. Verð 22 millj., útb. 15 millj. Rauðilækur — 4ra herb. hæð Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Tvær stofur, tvö herb. Verð 17—18 millj., útb. 11.5—12.0 millj. Fellsmúli — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 110 fm. Stofa, borðstofa og 3 svefnherb. Þvottaaöstaöa í íbúðinni. Skipti óskast á sér hæð meó 4 svefnherb. ásamt milligjöf. Hvassaleiti — 4ra herb. m. bílskúr Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð 112 fm. Nýlegar innréttingar og tæki. Fallegt tréverk. Bílskúr. Verð 19 millj. Vesturberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca. 110 fm. Þvottaaöstaöa á hæðinni. Flísalaqt bað. Suður og vestur svalir. Frábært útsýni. Verð 16 millj. Útb. 11 millj. Leirubakki — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 100 ferm. Vandaðar innréttingar. suð-vestur svalir. Þvottaherb. í íbúöinni. Gott útsýni. Verð 17 millj. Útb. 12 millj. Kópavogsbraut — parhús m. bílskúr. Parhús sem er hæð og rishæð samtals 115 ferm. ásamt bílskúr. Ný eldhúsinnrétting, flísalagt baðherb. Verð 15 millj., útb. 12 millj. Langholtsvegur — ódýr 4ra herb. 4ra herb. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi, ca. 95 ferm., stofa og 3 herb., sér inngangur. Verð 11 millj., útb. 7.5 millj. Skipasund — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 90 ferm. Stofa og tvö svefnherb., endurnýjuð íbúð. Bílskúrsréttur. Verð 14 millj., útb. 10.5 millj. Nálægt Landspítalanum Glæsileg 3ja herb. íbúð ca. 95 fm. Sérlega falleg endurnýjuð íbúð. Ný rýjateppi. Sér inngangur. Verð 14.5 millj., útb. 10.5 millj. Kríuhólar — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Rúmgóð stofa með vestur svölum og 2 herb. Rýjateppi. Þvottaaöstaöa í íbúðinni. Verð 13.5 millj. Útb. 9.5 millj. Hrauntunga — Kóp. — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi ca. 95 fm. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Vesturbær — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi ca. 85 fm. Endurnýjaðar innréttingar í eldhúsi. Suður svalir. Falleg íbúð. Verö 13.5 millj. Útb. 9.5 millj. Nökkvavogur — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð í kjallara ca. 97 ferm., stofa, tvö svefnherb. Sér inngangur. Verð 9.5 millj., útb. 7 millj. Strandgata Hafn. — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð á efri hæö í tvíbýli ca. 80 ferm. íbúðin er mikið endurnýjuð. Ný teppi, danfors. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. Nesvegur — 3ja herb. m. bílskúr. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi ca. 80 ferm. ásamt bílskúr. íbúðin er teppalögö. Verð 13 millj., útb. 9 millj. Sigluvogur — 3ja herb. m. bílskúr. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi, ca. 90 ferm. Stofa og tvö herb., svalir, rúmgóöur bílskúr. Verö 16 millj., útb. 11 millj. Austurbrún — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð ca. 55 fm. Góðar innréttingar. Þvottaaðstaða í íbúðinni. Vestur svalir. Verö 10 millj. Útb. 7.7 millj. Þverbrekka Kóp — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á 7. hæð ca. 60 fm. Góðar innréttingar. Ný rýjateppi. Þvottaaðstaða í íbúðinni. Verð 10 millj. Utb. 7.5 millj. Jörfabakki — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Ca. 75 ferm. Góðar innréttingar. Suður svalir. verð 11.5 millj., útb. 9 millj. Opið í dag frá 1—6. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson vióskfr. \ 29555 Opiö frá 13—17 Asparfell 2ja herb. mjög góö íbúð. Verð 10.5 millj. Útb. 8,5 millj. Álmholt 2ja—3ja herb. 90 ferm. sér- hæð. Verð 14—15 millj. Útb. tilboð. Gaukshólar 2ja herb. ca. 65 ferm. Verð tilboð. Útb. 8,5 millj. Laufvangur 2ja herb. 60—70 ferm. í skiptum fyrir 3ja herb. í Norðurbænum eða Kinnunum. Verð og útborgun tilboð. Grettisgata 3ja herb. þríbýlishús. Verð 11 — 12 millj. Hrauntunga 3ja herb. 90 ferm. jarðhæð. Tvíbýli. Bílskúrsréttur. Verð 12.5 millj. Krókahraun 3ja herb. 90 ferm. mjög falleg íbúð, bílskúr. Tilboð. Njálsgata 3ja herb. 70 ferm. Verð 10 millj. Njálsgata 3ja—4ra herb. 90 ferm. ris- hæð. Ný teppi. Sér hiti, nýtt rafmagn. Verð 13 millj. Reynimelur 3ja herb. 74 ferm. Bað og eldhús í endurnýjun. Korkur á eldhúsi, nýtt teppi á svefnherb. Sameign í sérflokki. Verð tilboð. Breiðholt 4ra herb. íbúðir í efra og neðra Breiðholti. Verð 16—17 millj. Grettisgata 4ra herb. 80 ferm. í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð í Rofabæ. Verð tilboö. Rauðarárstígur 4ra herb. og 1 í risi ca. 100 ferm. Verð tilboð. Vesturberg 4ra herb. ca. 100 ferm. Skipti á fokheldu raðhúsi eða einbýli. Asparfell 2ja hæöa íbúö, sérlega glæsi- leg eign. Verð 22 millj. Drápuhlíö 5 herb. Verð 21 millj. Útb. 14 millj. Frakkastígur Tvær hæðir og ris. Timburhús. Verð tilboö. Grettisgata 5 herb. og 2 í risi. Fæst í skiptum fyrir lítið einbýlishús sem mætti þarfnast viðgerðar. Stærö 120—130 ferm. Verð 22 millj. Útb. 13 millj. Grenigrund Raðhús 4—5 herb. Verð 16 millj. Útb. 10 millj. Hverfisgata Timburraöhús 4 herb. Verð tilboð. Miðtún Parhús 5—6 herb. Verð tilboð. Þernunes Einbýlishús 340 ferm. Kjallari undir öllu. Verð tilboð. Byggingarlóð í Selási 650 ferm. Verður byggingarhæf í júní 1979. Teikningar fylgja. Verð tilboö. Eyjahraun í Þorlákshöfn Viðlagasjóðshús. Verð 12 millj. Útb. 7 millj. Höfum ýmsar gerðir eigna víðsvegar um landið. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sölumenn Finnur Óskarsson, heimasími 35090, Helgi Már Haraldsson, heimasími 72858, Lárus Helgason, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Ragnar Tómasson. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiHi& Valdi) simi 26600 Þetta hús er til sölu Sólvallagata 22 Húsiö er steinhús, kjallari, hæö og ris ca 70 fm aö grunnfleti. A hæöinni eru samliggjandi stofur, skemmtilegt hol, eldhús og forstofa. í risi eru tvö góö svefnherbergi og eitt lítiö, baðherbergi o.fl. í kjallara er nú 2ja herb. íbúö, þvottahús, geymslur o.fl. Húsiö veröur til sýnis í dag milli kl. 2 og 4. Tilboö óskast send skrifstofu okkar fyrir kl. 17.00 þann 31. október n.k. Œ Hraunbær 2ja herb. 65 fm íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Verö 11 mill. Útb. 8 millj. Asparfell 2ja herb. 70 fm íbúð á 5. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 11 millj. Útb. 7.5—8 niillj. Holtsgata 2ja herb. 65 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Útb. 7 millj. Bergpórugata 3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæö í 3ja íbúöa húsi. Mikið endurnýjuð íbúö, m.a. ný eldhúsinnrétting o.fl. Skipti á 4—5 herb. íbúö möguleg t.d. í Breiðholti. Blikahólar Sérlega vönduö og vel meö farin 3ja herb. íbúð 90 fm á 3ju hæö (efstu) í fjölbýlishúsi. Skipti á góöri 4ra herb. íbúö æskileg. Hraunbær 3ja herb. 90 fm íbúö á 3ju hæö í blokk. Suöur svalir. Verö 13.5—14 millj. Útb. 9.5—10 millj. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Suður svalir. Verö 16—17 millj. Útb. 11 — 11.5 millj. Njálsgata Ris íbúö 4ra herb. 90 fm í fjórbýlishúsi. Verö 12.5—13 millj. Útb. 8.5 millj. Vesturberg 4ra herb. 110 fm íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Sér garöur. Verö 14—15 millj. Útb. 10 millj. Heiðarbrún Hveragerði Fokhelt einbýlishús 132 fm á einni hæö. Teikningar á skrifstofunni. Verö 8—8.5 millj. Fellsás Mosfellssveit 925 fm lóö undir einbýlishús. Teikningar fylgja. Verö 3.5 millj. Krummahólar 6 herb. 158 fm íbúö á tveimur hæöum. Endaíbúö. Gott útsýni. Bílskýlisréttur. Höfum kaupanda aö vandaöri 4ra herb. íbúö í nýlegri blokk. Góö útborgun í boöi. Sölustj. Bjarni Olafss. Gísli'á. GarSarss. hdl. Fasteignasalan Rein, Klapparstíg 25—27.________ Símar: 28233-28733

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.