Morgunblaðið - 29.10.1978, Page 12

Morgunblaðið - 29.10.1978, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978 Hinar vinsælu Rockwell Delta trésmíðavélar Eigum fyrirliggjandi: Sambyggöa 9“ sög og 4“ afréttara, eftir fræsara, súluborvélar, 6“ afréttara. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1. — Sími 8 55 33. usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús Hef í einkasölu einbýlishús á hornlóð við Sólvallagötu. Stein- hús í góðu standi. Húsið er kjallari, hæö og ris. Á aðalhæð eru 2 samliggjandi stofur, eldhús og baðherb. í risi 3 svefnherb. i kjallara 2 herb. og eldhús, snyrting, þvottahús og geymslur. Bílskúrsréttur. Rækt- uö lóð. Laust fljótlega. Hverfisgata 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Sér þvotta- hús. Skipti á 2ja herb. íbúö koma til greina. Breiðholt Til sölu 4ra herb. fallegar og vandaðar íbúðir í efra og neöra Breiðholti. Söluturn Til sölu í fullum rekstri, nærri miðbænum. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsími 21155. au(;i.ysin(;asiminn er: 22480 |H»rx(tm6Ieö5ts Þér veljið gjafirnar. Rammagerðin pakkar og sendir. Allar sendingar eru fulltryggðar. Jólasveinninn er kominn í gluggann hjá okkur til að minna ykkur á, aö það styttist til jóla. Sumir gleðja ættingja og vini langt úti í heimi, og til þess þarf svolitla fyrirhyggju. Rammageröin hefur í yfir 20 ár gengið frá jólapökkunum og sent um allan heim. Nú er rétti tíminn til að láta Rammagerðina ganga frá jólasendingum til vina og ættingja erlendis Komið tímanlega. Sendum um allan helm! RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 19 / Nýkomnir áteiknaöir jóladúkar, tvistsaumsmyndir og klukkustrengir í úrvali. HANNYRÐAVERSLUNIN ÓÐINSGÖTU 1 SÍMI 13130 Hlýjar kuldaúlpur með hettu, vattfóöraðar. Barna- og unglingastæröir. Skíöa- gallar og smábarnagallar. Kvenkápur, ullarpeysur og pils. Lóubúð, Bankastræti 14 Skólavöröustíg 28. Staða yfirmanns fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar. Menntunarskilyröi er próf í félagsráögjöf. Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf skulu berast fyrir 17. nóvember n.k. Upplýsingar um stööuna veita félagsmálastjóri og skrifstofustjóri. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, sími 25500. IRTI Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar \V Vonarstræti 4 sími 25500 53590 Hafnarfjörður Selvogsgata, 2ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Gunnarssund, 3ja herb. risíbúö í tvíbýlishúsi. Vesturbraut, 2ja herb. jaröhæð í þríbýlishúsi. Fagrakinn, 2ja herb. kjallara- íbúð. Hellísgata, 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Hjaliabraut, 5 herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Suðurgata, 3ja herb. íbúö í sambýlishúsi. Hringbraut, 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Reykjavíkurvegur, lóð undir tvíbýlishús. Strandgata, verslunar- og íbúðarhús. Reykjavík Austurberg, 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi, bílskúr. Hraunbær, 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Bergstaöastræti hús með tveimur 3ja herb. íbúðum, og einstaklingsíbúö. Þórsgata, 2ja herb. og 3ja herb. íbúðir í sambýlishúsi. Garðabær 6 herb. rúmlega fokheld hæð í tvíbýlishúsi við Melás. Þorlákshöfn Einbýlishús við Oddabraut, bílskúr. Hvolsvöllur Einbýlishús viö Norðurgarð. Borgarnes 5 herb. íbúð við Brákarbraut. Mosfellssveit Einbýlishúsalóöir í Helgafellslandi. Ingvar Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, efri hæð. Hafnarfirði. Hafnarfjörður Til sölu m.a. Vesturbraut 2ja herb. jarðhæð. Hraunkambur 3ja—4ra herb. (búð á efri hæð. Nönnustígur eitt herbergi og eldhús á jarðhæð. Hef kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum og sérhæö. Garðabær Ásbúð 4 glæsileg fokheld raðhús. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. Raðhús í Vesturbæ 6—7 her- bergi og baðstofa í risi. Raöhús á Seltjarnarnesi 3 svefnherbergi og samliggjandi stofur, bílskúr. 3ja herbergja íbúð í Blöndu- bakka ásamt herbergi í kjallara. Iðnaðarhúsnæði í Árbæjar- hverfi að grunnfleti 4502 ásamt kaffistofu í risi. í kjallara er 90 m2 íbúð og 360 m2 lagerpláss. í Kópavogi um 2000 m2 á tveimur hæðum góðir stækkunarmöguleikar. Skrifstofu eða iðnaðarhús- næði um 135 m2 við Hverfis- götu. FASTEIGNASALA Baldvins Jónssonar hrl., Kirkjutorgi 6, Reykjavik, Simi 15545. kvöld- og helgarsími 76288.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.