Morgunblaðið - 29.10.1978, Síða 19

Morgunblaðið - 29.10.1978, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978 19 67 brautskráð- ir frá HÍ EFTIRFARANDI 67 stúdentar hafa nú lokið prófum við Háskóla Islands í upphafi haustmisseris, og voru prófskírteini afhent nemend- um í hátíðasal Háskólans. Embættispróf í guðfræðit (3>. Geir Waage, Guðmundur Örn Ragnarsson, Þórsteinn Ragnarsson. Embættispróf í læknis- fræði: (4) Kristmundur Ásmundsson, Magnús Guðmundsson, Ólafur Kjartansson, Rafn A. Ragnarsson. Aðstoðarlyfjafræðingspróf: (1) Inge Waltraut Hafsteins- son. Embættispróf í lögfræði: (3) Guðjón Magnússon, Ingi- mundur Einarsson, Kristín Norðfjörð. Kandídatspróf í viðskipta- fræði: (5) Árni Rafnsson, Ása Nanna Mikkelsen, ívar Guðmunds- son, Torfi Kristinsson, Þór- ir Sveinsson. Kandidatspróf í íslenzku: (1) Gerður Steinþórsdóttir. Próf í íslenzku fyrir er- lenda stúdenta: (1) Knud-Erik Holme Peder- sen. B.A.-próf í heimspekideild: (20) Aðalheiður Steingrímsdótt- ir, Elísabet Siemsen, Guð- björg Þórisdóttir, Guðlaug Guðmundsdóttir, Guð- mundur Jón Guðmundsson, Guðrún Pálína Héðinsdótt- ir, Guðrún Kjartansdóttir, Gunnar Ágúst Harðarson, Gylfi Gunnlaugsson, Helgi Máni Sigurðsson, Ingibjörg Axelsdóttir, Kristján Guð- mundsson, Magnús Hreinn Snædal, Sigríður Stefáns- dóttir, Sigrún Magnúsdótt- ir, Sigurður Jakob Vigfús- son, Sigurlín Sveinbjarnar- dóttir, Snorri Þorsteinsson, Valgerður Einarsdóttir, Vigdís Grímsdóttir. Verkfræði- og raunvísinda- deild: (17) B.S.-próf í raungreinum Eðlisfræði: (2) Björn E. Árnason, Gísli Georgsson. Frá afhendingu prófskírteina í hátíðasal Háskóla íslands. Efnafræði: (3) Guðjón Atli Auðunsson, Kristinn Sigurjónsson, Stefán Einarsson. Líffræði: (6) Aðalsteinn Emilsson, Einar Guðmundsson, Guðrún Jónsdóttir, Guðrún Narfa- dóttir, Hugrún Óladóttir, Ólafur K. Nielsen. Jarðfræði: (2) Haraldur R. Karlsson, Sig- urður Jakobsson. Landafræði: (4) Guðrún Þ. Gísladóttir, Guð- mundur Sigvaldason, Hall- dór Eiríksson, Sigurður Sig- ursveinsson. B.A.-próf í félagsvísinda- deild. (11) Anna Magnúsdóttir, Atli Freyr Guðmundsson, Gyða Haraldsdóttir, Halldóra M. Halldórsdóttir, Halldóra Kristbergsdóttir, Hildur G. Eyþórsdóttir, Hrafn Arnar- son, Ingibjörg S. Sverris- dóttir, Kristinn Karlsson, Ólöf S. Arngrímsdóttir, Rósa Steinsdóttir. B.S.-próf í námsbraut í hjúkrunarfræði. (1) Margrét Eyþórsdóttir. Óskaflíkur úr mokkaskinni sem njóta vinsælda víða um heim bjóðast nú í nýju glœsilegu úrvali lita og sniða á heimamark- aði. Því ekki að slá til núna? Hvort sem ^ hugurinn girnist sportlegan loðbryddaðan stuttjakka eða íburðarmikla kápu með loðkraga úr refa- eða þvottabjarnarskinni að eigin ósk. Við bjóðum viðgerðarþjónustu og leið- beiningar um meðferð. Hagstœtt verð og greiðsluskilmálar. Sjón er sögu ríkari á útsölustöðum okkar í Reykjavík: Torginu, Kápunni, Herra- ríki og Rammagerðinni. Skinnastofur Sambandsins Borgames - Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.