Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978
31
Vinnu-
sloppar
Síöir, stuttir, hvítir, mis-
litir.
Stæröir
32—48
Bankastræti 3,
sími 13635.
Byggingaréttur
Til sölu á miðbæjarsvæöinu er byggingaréttur
fyrir ca 14 íbúöir ef viðunandi tilboö fæst.
Fyrirspurnir sendist í pósthólf 1268, fyrir 1.
nóvember.
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
— Orð
Krossins
Fagnaðarerindi veröur boöaö á íslensku frá Trans
World Radio, Monte Carlo, á hverju mánudags-
kvöldi kl. 23.15—23.30. Sent veröur á miðbylgju
205 metra (1466 KHz)
Ath: Breyttur tími og bylgjulengd.
Orö krossins,
Pósth. 4187, Reykjavík.
W|UV
M
MVt.MV-
b .asjvsaKv,
NM/>\í(>\s
m-} zMí: ■IM #MTi\ „HEÍÍVÍA ER BEZT“, - Pósthólf 558 - 602 Akureyn
1 11 i
MAGNt
Á GRUNI);
BOKAMARKAÐUR
HEIMA ER BEZT‘6
Nú er tækifæri til að eignast bækur á hagstæðu verði
— bækur sem ekki hafa fengist í bókabúðum um árabil.
ÍSLENZKAR SKÁLDSÖGUR
□ Árni Jónsson: Lausnin(Kr: 1000)
□ Bjartmar Guðmundsson: í orlofi (kr: 1000)
□ Eiríkur Sigurbergsson: Kirkjan i hrauninu (Kr: 1000)
□ Eiríkur Sigurbergsson: Huldufólkið í hamrinum (kr: 1000)
□ Guðný Sigurðardóttir: Töfrabrosið (kr: 1.600)
□ Hildur Inga: Seint fymast ástir (kr: 1000)
□ Ingibjörg Sigurðard.: Læknir í leit að hamingju (Kr: 1.600)
□ Ingibjörg Sigurðard.: Feðgarnir á Fremra-Núpi (Kr: 1.600)
□ Ingibjörg Sigurðardóttir Sigrún í Nesi (Kr: 1.600)
□ Ingibjörg Sigurðardóttir: Á blikandi vængjum (Kr: 1.600)
□ Ingibjörg Sigurðardóttir: Dalaprinsinn (Kr: 1.600)
□ Ingibjörg Sigurðardóttir: Vegur hamingjunnar (Kr: 1.600)
□ Ingibjörg Sigurðardóttir: Draumalandið hennar (Kr: 1.600
□ Ingibjörg Sigurðardóttir: Bergljót (Kr: 1.600)
□ Jón Kr. Isfeld: Gamall maður og gangastúlka (Kr: 1.600)
□ Magnea frá Kleifum: Hold og hjarta (Kr: 1000)
□ Magnea frá Kleifum: f álögum (Kr: 1000)
□ Rögnvaldur Möller: Á miðum og Mýri (Kr: 1000)
□ Sóley í Hlíð: Maður og mold (Kr: 2000)
□ Stanley Melax: Gunnar helmingur (Kr: 1000)
□ Stanley Melax: Sögur úr sveit og borg (Kr: 1000)
ÞÝDDAR SKÁLDSÖGUR
□ Albert Camus: Fallið (Kr: 1000)
□ Claude Haughton: Saga og sex lesendur (Kr. 1000)
□ Eric Knight: Þau mættust í myrkri (Kr: 1.600)
□ Francoise Sagan: Sumarást (Kr: 1000)
□ Francoise Sagan: Dáið þér Brahms (Kr: 1000)
□ Frank G. Slaughter: Læknaþing (Kr: 2.000)
□ Frank G. Slaughter: Hvítklæddar konur (Kr: 2000)
□ Frederique Hébrard: Septembermánuður (Kr: 1000)
□ James Hilton: Á vígaslóð (Kr: 1000)
□ J. W. Brown: Scotland Yard (Kr: 1000)
□ Mika Waltari: Förusveinninn l-II (Kr: 2000)
□ Philip Oppenheim: Himnastiginn (Kr: 1000)
□ Stein Eikre: Ástin hefur mörg andlit (Kr: 1.500)
□ Stuart Engstrand: Karl eða kona (Kr: 1000)
□ Willy Breinholst: Elskaðu náungann (Kr: 1000)
P W. S. Reymont: Pólskt sveitalíf (Kr: 1000)
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR
□ Benjamin Kristjánsson: Vestur-ísl. æviskrár I-IV (Kr: 16.000)
□ Björn Þórðarson: Síðasti goðinn (Kr: 1000)
□ C. W. Shepherd: fslandsferð 1862 (Kr: 1000)
□ Guðlaug Benediktsdóttir: Skjólstæðingar (Kr: 1000)
□ Gunnar Bjarnason: Búfjárfræði (Kr: 5000)
□ Gunnar Bjarnason: Ættbók og saga ísl. hestsins (Kr: 6000)
□ Hermann Pörzgen: Rússland (Kr: 1.500)
□ H. V. Morton: f fótspor meistarans (Kr: 1000)
□ Jónas Jónsson: Aldir og augnablik 1-11 (Kr: 2000)
□ Jónas Jónsson: Dýrafræði (Kr: 500)
□ Kristín og Arthur Cook: Flogið um álfur allar (Kr: 1000)
□ Kurt Singer: Frægir kvennjósnarar (Kr: 400)
□ Magnús Björnsson: Feðraspor og fjörusprek (Kr: 2000)
□ Magnús og Barbara Árnason: Mexíkó (Kr: 2000)
□ Ólafur Jónsson: Dyngjufjöll og Askja (Kr: 500)
□ Sigurður Jónsson: Stafnsættirnar (Kr: 1000)
□ Sigurður A. Magnússon: Nýju fötin keisarans (Kr: 1000)
□ Steindór Steindórsson: Þættir úr náttúrufræði (Kr: 500)
□ „Z 7" Kvennjósnarar (Kr: 1000)
□ Þorbjörg Árnadóttir: Pílagrímsför og ferðaþættir (Kr: 1000)
ENDURMINNINGAR OG ÆVISÖGUR
□ A. H. Rasmussen: Söngur hafsins (Kr: 1000)
□ Árni Jakobsson: Á völtunr fótum (Kr: 1.500)
□ Birgit Tengroth: Ég vil lifa á ný (Kr: 1.500)
□ Ely Culbertson: Endurminningar I-II (Kr: 1.500)
□ Ernest Hemingway: Veisla í farangrinum (Kr: 2000)
□ Gene Fowler: Málsvarinn mikli (Kr: 1000)
□ G. J. Whitfield: Hálfa öld á höfum úti (Kr: 1000)
□ Greville Wynne: Maðurinn frá Moskvu (Kr: 1000)
□ Gunnar M. Magnúss.: Dagar Magnúsar á Grund (Kr. 1500)
□ Ingólfur Kristjánsson: Strokið um strengi (Kr: 1500)
StelánsJóWnns B : I P ■ ™HqttB| U
:S Stefánssonar f ff I/MUliilitU.'t:' M
□ Jónas Þorbergsson: Afreksmenn (Kr: 1500)
□ Paul-Emil Victor: Upp á líf og dauða (Kr: 1000)
□ Sigríður Thorlacius: María Markan (Kr: 1500)
□ Stefán Jóh. Stefánsson: Minningar l-II (Kr: 3000)
□ Steindór Steindórsson: Stefán Stefánsson skólam. (Kr: 500)
□ Sæmundur Dúason: Einu sinni var I-III (Kr: 4.500)
□ Þormóður Sveinsson: Minningar úr Goðdölum I-II (Kr: 3000)
BARNA- OG UNGLINGABÆKUR
□ Ármann Kr. Einarsson: Óli og Maggi
með gullleitarmönnum (Kr: 1.200)
□ Ármann Kr. Einarsson: Óli og Maggi
finna gullskipið (Kr: 1.200)
□ Estrid Ott: Siskó á flækingi (Kr: 1000)
□ Foslie og Slaatto: Börn í Argentínu (Kr: 200)
□ Gestur Hannson: Strákur á kúskinnsskóm (Kr: 1000)
□ Gestur Hannson: Imbúlimbimm (Kr: 500)
□ Guðjón Sveinsson: Njósnir að næturþeli (Kr: 1000)
□ Guðjón Sveinsson: Ógnir Einidals (Kr: 1000)
□ Guðjón Sveinsson: Svarti skugginn (Kr: 1000)
□ Guðjón Sveinsson: ört rennur æskublóð (Kr: 1000)
□ Gunnar M. Magnúss: Suður heiðar (Kr: 1200)
□ Hjörtur Gíslason: Bardaginn við Brekku-Bleik (Kr: 500)
□ H. Rider Haggard: Námur Salómons konungs (Kr: 1000)
□ Inger og Kjeld Franklid: Börn i fsrael (Kr: 200)
□ Ingibjörg Jónsdóttir: Jóa Gunna (Kr: 500)
□ Jenna og Hreiðar: Blómin i Bláfjöllum (Kr: 1200)
□ Jenna og Hreiðar: Sumar í sveit (Kr: 1000)
□ Leif Halse: Strákarnir í Stóradal (Kr: 200)
□ Ómar Berg: Prinsinn og rósin (Kr: 500)
□ Sylvia Edwards: Sally-Baxter á baðströnd (Kr: 1200)
□ Sylvia Edwards: Gimsteinaránið (Kr: 1200)
□ Sylvia Edwards: Gullnáman (Kr: 1200)
□ Ulf Uller: Valsauga og bræðurnir hans hvitu (Kr: 1000)
□ Ulf Uller: Valsauga og Minnetonka (Kr: 1000)
□ Þórir S. Guðbergsson: Ingi og Edda leysa vandann (Kr: 1200)
□ Þórir S. Guðbergsson: Ævintýri á isjaka (Kr: 1200)
Lítið við í bókaafgreiðslu okkar — eða merkið við bækurnar sem þið viljið ekki missa af á þessum lista og sendið hann til okkar.
Bækurnar verða sendar í póstkröfu um hæl. BÓKAMARKAÐUR „HEIMA ER BEZT“, Tryggvabraut 18-20, Akureyri.
Hér er skrá yfir eitt hundrað bókatitla sem margir
hverjir verða áður en varir ófáanlegir. Merkið kross í
reitinn fyrir framan þær bækur sem þér viljið panta.
Nafn
Heimili
Tímaritið „Heima er bezt“, þjóðlegt heimilisrit, er eitt víðlesnasta
mánaðarrit á Islandi. Yfirstandandi árgangur kostar aðeins kr. 3.000. Ef
þú ert ekki áskrifandi nú þegar, þá er tækifærið hér.
Ég undirrit...óska að gerast áskrifandi að tímaritinu „Heima er bezt“
árg. 1978.
Nafn
Heinnli