Morgunblaðið - 05.11.1978, Page 1

Morgunblaðið - 05.11.1978, Page 1
64 SIÐUR 253. tbl. 65. árg. SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Á meðan ríkisstjórnin veltir því fyrir sér að fara út í útgerð halda sendlingar ráðstefnu um borð í þjóðarskútunni. Ljósmynd Kniilía Hryðjuverka- konur snúast gegn læknum Agreiningur um aðgerðir gegn Eggptum Róm — 4. nóvember — AP Ilryðjuverkakonur í Róm hata stoínað mcð sér sérstök samtök. sem cinkum virðast hafa það hlutverk að þjarma að læknum andvÍKum hinni nýju fóstureyð- ingarlöggjöf á Italíu. I nótt stóð hópur kvenna að sprengjutilræði í íbúðarhúsi lækn- is eins í Róm, en skemmdir urðu litlar og engin slys á mönnum. Skömmu eftir að sprengingin varð sáust tvær konur flýja af staðnum, og stráðu þær um sig Molotov-kokkteilum á flóttanum. Þá var sprengjuárás gerð á hús annars læknis, en vitni voru engin að þeim atburði. Kvennasamtök af þessu tagi eru nýlunda á Ítalíu, en hingað til hafa öfgakonur látið sér nægja að stunda ofbeldisiðju við hlið karla. Óttast ítalska lögreglan nú að þróunin kunni að verða svipuð því sem verið hefur í Vestur-Þýzka- landi, en þar hafa konur látið æ meira að sér kveða meðal hryðju- verkamanna, og hafa tekið að sér forystuhlutverk í glæpahreyfing- um, sem hafa pólitískar hugsjónir að yfirvarpi. Njósnadóm- um mótmælt Moskvu. 4. nóv. — AP. Reutcr. SOVÉZK yfirvöld hafa sent Bandaríkjastjórn harðorð mót- mæli vcgna dóms yfir tveimur sovézkum starfsmönnum hjá Samcinuðu þjóðunum í New York fyrir njósnir í Bawdaríkj- unum. Mcnnirnir tveir hlutu 50 ára fangclsisdóma. BaKdad. írak. 4. nóv. — AP. Routcr. * LEIÐTOfíAR 22 ríkja Araha handalagsins. allra aðildarríkj- anna utan Egvptalands. héldu í dag áfram viðræðum si'num í Bagdad. þriðja daginn f röð. Agreiningur ríkir á fundunum um það hvort útiloka cigi Egypta frá Arahahandalaginu vcgna friðarviðræðna þcirra við ísracla. og þá jafnframt að fordæma Anwar Sadat forscta Egypta- lands fyrir forustu hans í friðar- samningum. Fulltrúar íraks, Sýrlands, Alsír og Frelsissamtaka Palestínu- manna reyna að knýja fram harðar vítur á Egyptaland og Sadat forseta, en hófsamari öflin á fundunum lúta forustu Saudi- Arabíu, Jórdaníu og furstadæm- anna við Persaflóa. Talið er líklegt að fundarhöldum ljúki á morgun, sunnudag, með samþykkt uni að fordæma beri tilraunir Egypta og ísraela til að semja um sérfrið sín á niilli, en að ckki náist samkomu- lag um gagnaðgerðir. Á föstudag stóð sameiginlegur fundur fulltrúanna aðeins í eina klukkustund, en um kvöldið hófst sérstakur fundur leiðtoga beggja hópa, og stóð sá fundur fram á nótt. Engar fréttir hafa borizt af þeim fundi, en talið er að eitthvað hafi miðað í samkomulagsátt. Áður hafði verið skýrt frá því að leiðtogafundurinn hafi samþykkt að stofna sérstakan sjóð með 11 milljarða dollara framlagi til eflingar baráttunnar gegn Israel. Mikill hluti þess framlags kemur úr gildum olíusjóðum Saudi-Arabíu, og er það mál manna að með þessu framlagi vilji Saudi-Arabar draga úr hörðustu kröfum um aðgerðir gegn Egyptum. Átök á landamærum Víetnams og Kína Tókýó. Hankok, 4. nóvemhor. — ReuterAP. Að sögn Tass fréttastofunnar sov.ézku er þess krafizt í mót- mælaorðsendingunni að banda- rísk yfirvöld láti málið niður fálla nú þegar og heimili mönnunum tveimur að halda heim til Sovét- ríkjanna. Eru réttarhöldin í málum þeirra sögð „ólögmæt" og „farsakennd", og ljóst sé að hér hafi eingöngu verið um að ræða vísvitandi ögrun í garð Sovétríkj- anna. Þetta eru fyrstu viðbrögð so- vézkra yfirvalda við dómunum, sem kveðnir voru upp í New Jérsey fyrir viku yfir þeim Rudolf Chernayayev og Vladik Enger. Þeir áfrýjuðu dómunum og voru látnir lausir gegn tryggingu. Los Angeles, 4. nóv. — AP, Reuter. TALSMENN Sccurity Pacific bankans. tíunda sta'rsta banka Bandaríkjanna. skýrðu frá því í dag að maður nokkur hcfði ra>nt 10.2 milljónum dollara frá hankanum mcð því að mata tölvur bankans lcynilcgum upplýsingum. Lcitar Alríkis- lögrcglan, FBI, nú að 32 ára ENN færast landamæradcilur í Indókina í aukana. og hcfur Pcking-stjórnin nú í fvrsta sinn kannazt við það opinbcrlcga að manni frá Los Angclcs, Stanlcy Mark Rifkin að nafni. í sam- bandi við ránið. Þjófnaðurinn var framinn 25. október, en komst ekki upp fyrr en s.l. fimmtudag. Hvorki bankayfirvöld né lögregla vilja gefa nánar upplýsingar um ránið, en ljóst er að ræninginn hefur látið tölvu bankans flytja peningana símleiðis til banka í um Kína og Víetnams. Kínvcrska utanríkisráðuncytið scgir að Víctnamar hafi ráðizt yfir landa- mæri Kína og hafi margir Kín- vcrjar fallið þar og sa'rzt í bardögum. Kínverjar saka Víetnama um að Nevv York, og tekizt að ná út úr þeim banka rúmlega átta millj- ónum dollará (um 2Vz milljarði íslenzkra króna). Security Paci- fic bankinn hefur hinsvegar náð aftur mismuninum, eða um tveimur milljónum dollara. Talsmenn FBI segja að ekkert sé vitað um dvalarstað Rifkins, en ekki sé útilokað að hann hafi farið úr landi. undirbúa nú meiriháttar innrás í Kambódíu, en Víetnamar halda því fram að allar helztu borgir Kambódíu séu nú umkringdar uppreisnarmönnum, sem búi sig undir að steypa stjórn Pol Pots af stóli. Segir Hsinhua-fréttastofan kínverska að Moskvustjórnin st.vðji Víetnama dyggilega í þessu hernaðarbrölti, meðal annars með því að sjá þeim fyrir nægum vopnabirgðum. Sovétmenn og Víetnamar hafa gert með sér varnar- og vináttu- samning til 25 ára, þar sem meðal annars er kveðið á um að verði ráðizt á annað ríkið, skuli hitt grípa til „raunhæfra viðeigandi ráðstafana“. Ljóst er að til átaka hefur komið á landamæruum Víetnams og Kína á miðvikudaginn var, en fregnir stjórna ríkjanna af bar- dögum stangast á í aðalatriðum. Þannig heldur stjórnin í Hanoi því fram að Kínverjar hafi farið inn á víetnamskt landsvæði og Pek- ing-stjórnin sakar Víetnama um að hafa átt upptökin og að hafa farið yfir landamærin til Kína. Rússar sprengja Stokkhólmi. 4. nóv. — AP. SAMKVÆMT jarðskjálftama'ling- um í Uppsölum sprcngdu sovézkir visindamcnn kjarnorkusprcngju neðanjarðar á Semipalatinsk-svæð- inu í Vestur-Sfbcríu í morgun. Sprengingin olli jarðhra'ringum. sem mældust 6,6 stig á Richt- erkvarða. Þetta er ellefta sprengingin neð- anjarðar við tilraunastöð Sovétríkj- anna á Semipalatinsk-svæðinu á þessu ári, en auk þess hafa mælzt tvær sprengingar neðanjarðar á Novaja Zemlya. Allt árið í fyrra mældust 10 kjarnorkusprengingar í Sovétríkjunum og á árinu 1976 voru þær alls sjö. til átaka hafi komið a landamær- Tölva notuð við bankarán Ræninginn náði 2% milljarði króna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.