Morgunblaðið - 05.11.1978, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978
Keilufell — einbýlishús
einbýlishús (Viðlagasjóöshús) hæð og ris samtals 140 ferm. ásamt
bílskýli. Stofa, 4 svefnherb. eldhús, bað og geymslur. Verð 24.5—25
millj.
Einbýlishús í Þorlákshöfn
einbýlishús viö Eyjarhraun (Viölagasjóöshús). Ca. 130 ferm. Stofa m.
4 svefnherb. eldhús og baö, eign í góöu ástandi. Skipti möguleg á
íbúð á Reykjavíkursvæöinu. Verö 13.5millj., útb. 8—8.5 millj.
Ásgarður — Raðhús
Raöhús á tveimur hæöum ásamt hálfum kjallara, samtals 130 ferm.
á neöri hæö er stofa, eldhús og forstofa, en á efri hæö eru 3
svefnherb. og flísalagt baðherb. Verö 19 millj., útb. 12 millj.
Básendi — glæsileg sér hæð
glæsileg efri sér hæð í þríbýlishúsi ca. 115 ferm. stofa m. borðstofu
og 3 svefnherb. Allar innr. nýjar, ný tæki, sér hiti, sér inngangur.
Suöursvalir. Eign í sérflokki. Verö 20 millj., útb. 15 millj.
Rauðalækur — 4ra herb. hæð
Góö 4ra herb. íbúö á 3 hæö í fjórbýlishúsi, tvær skiptanlegar stofur
og tvö svefnherb. Verö 17.5— 18 millj., útb. 11.5—12 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 4. hæð. Ca. 110 ferm. Þvottaaöstaöa á
hæöinni flísalagt baö, svalir í suöur og vestur. Frábært útsýni. Verö
16.5 útb. 11.5 millj.
Hvassaleiti — 4ra herb. meö bílskúr
Falleg 4ra herb. íbúö á 4. hæð. Ca. 112 ferm. Vandaöar innréttingar
og tæki. íbúðin skiptist í stofu, boröstofu, og 2 svefnherb. eldhús og
bað. Bílskúr. Verð 18—19 millj.
Fellsmúli — 4ra herb.
Vönduö 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Ca. 110 ferm. Stofa, borðstofa 3
svefnherb. þvottaaöstaöa í íbúðinni Skipi óskatt á sórhæð með 4
svefnherb.
Leirubakki — 4ra herb.
Vönduö 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca. 100 ferm. Góöar innr.
Suövestur svalir, þvottaherb. í íbúðinni. Gott útsýni. Verð 16.5—17
millj., útb. 11.5—12 millj.
Ásendi — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæð ca. 80 ferm. Sér inngangur, sér hiti.
Verð 13—13.5 millj., útb. 9 millj.
Kríuhólar — 3ja herb.
3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi, rúmgóö stofa meö vestursvölum
og tvö svefnherb. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Rýjateppi, góð sameign.
Verð 13.5—14 millj., útb. 9.5 millj.
Hrauntunga Kóp. — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö í tvýbýlishúsi. Ca 95 ferm. Nýjar
innréttingar og tæki. Mikiö endurnýjuö íbúö. Sér inngangur,
bílskúrsréttur. Verö 15 útb. 10 millj.
Norðurmýri — 3ja herb.
falleg 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 95 ferm. Mikiö endurnýjuö íbúö. Ný
rýjateppi, sér inng. Verö 14—14.5 millj.
Nálægt miðborginni
Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 87 ferm. í nýlegu steinhúsi. íbúöinni
fylgja góöar geymslur. Verð 13 millj., útb. 9 millj.
Strandgata hf. — 3ja herb.
3ja herb. efri hæö í tvíbýlishúsi ca. 80 ferm. Stofa og og tvö
svefnherb. íbúðin er mikið endurnýjuö, ný teppi, Danfoss, ný tæki.
Verð 10.5 millj., útb. 7 millj.
Austurbrún — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæð Ca. 55 ferm. Stofa og tvö svefnherb.
Góöar innréttingar. Þvottaaöstaöa á hæöinni. Vestursvalir. Verö 10
millj., útb. 7.7 millj.
Bergbórugata — 2ja herb.
Góö 2ja herb, íbúð á 3. hæð ca. 65 ferm. í steinhúsi. Ný teppi, sér
hiti, tvöfalt gler. íbúöin er í mjög góöu ástandi. Verö 10 millj., útb.
7.5 millj.
Álfheimar — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö í fjórbýlishúsi ca. 70 ferm. Góöar
innr. sér hiti. Tvennar geymslur. Falleg ræktuö lóö. Verö 11.5—12
millj., útb. 9 millj.
Hamraborg — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúö á 4. hæö ca. 65 ferm. Mjög vandaðar innr.
og teppi eign í sérflokki. Verð 11.5 míllj. útb. 8 millj.
Asparfell
glæsileg 2ja herb. íbúö á 4. hæð ca. 65 ferm. Mjög vandaðar innr.
og teppi. Eign í sérflokki. Verö 10.5 millj. útb. 8.5 mlllj.
Húsavík — ódýr 2ja herb. íbúð
Til sölu 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 65 ferm. í nágrenni
Miöbæjarins. Sér inng. Sér hiti. Laus nú pegar. Verö 5.5—6 millj.,
útb. 4 millj.
3ja herb. í Hólahverfi óskast
Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö 3ja herb. íbúð meö bílskúr
eöa bílskúrsrétti. Útb. 10—12 millj. á aöeins 6 mánuöum, þar af 7
millj. fyrir áramót.
Tvíbýlishús með bílskúr óskast
Höfum fjársterka kaupendur að tvíbýlishúsi meö bílskúr. Stærö ca.
130—150 ferm. hvor hæð.
Opið í dag frá kl. 1—6.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
Jieimasíroi 29646
Arni Stefánsson viöskfr.
82330 — 27210
Opið sunnudag 2—7
Opið mánudag 9—7
Hjá okkur er miðstöð
fasteignaviöskipta á
Reykjavíkursvæðinu.
Til sölu m.a.:
Mosfellssveit
Einbýlishús
Höfum til sölu mjög gott
einbýlishús í Mosfellssveit með
bílskúr. Ekki alveg fullgerö.
Skipti æskileg á húseign í
Reykjavík en ekki skilyröi.
Vesturbær
Höfum til sölu mjög skemmti-
legt einbýlishús ekki alvg full-
gert á besta staö í vesturbæn-
um. Verö 35 millj., útb. 25 millj.
Eign í sér flokki, allar nánari
uppl. á skrifstofunni.
Hamraborg 2ja herb.
íbúö meö bílskýli. Góö eign.
Verö 11 millj., útb. 8 mlllj.
Asparfell 2ja herb.
Mjög vönduö íbúð, þvottahús á
hæðinni. Verö um 9.5 millj.,
útb. um 8.5 millj.
Hlíðarvegur 3ja herb.
Verö 12.5 millj., útb. 8 millj.
Hlíðar 4ra herb.
Risíbúö, mjög skemmtileg eign.
Verö 14.5 millj.
írabakki 4ra herb.
Rúmlega 100 ferm góð íbúö.
Verö 17 millj., útb. 10—11 millj.
Langafit
4ra herb. efri hæð meö sér
inngangi. Verð 14.5 millj., útb.
9.5 millj.
Seljahverfi 4ra herb.
Verð 16—17 millj., útb. 11.5
millj.
Fagrakinn 4ra herb.
góö jaröhæö með sér inngangi.
Verð 16—16.5 millj., útb.
11 — 12 millj.
Eignaskipti
Til okkar leita daglega fjöldi
fólks með eignaskipti í huga.
Þannig er t.d. óskaö eftir
4ra—5 herb. íbúð í Noröurbæ í
Hafnarfiröi í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúö í sama hverfi. Óskaö
er eftir raöhúsi eða einbýlishúsi
í Smáíbúöahverfi í skiptum
fyrir 3ja herb. íbúöir. Óskaö er
eftir sér hæöum í Kópavogi
meö og án bílskúrs.
Höfum kaupanda
aö sér hæö í vesturbæ.
Raðhús
Seltjarnarnesi
Vorum aö fá í sölu stórglæsi-
legt raöhús á Seltjarnarnesi.
Uppl. aðeins á skrifstofunni,
ekki í síma.
Eignaver s.f.
Laugavegi 178,
Bolholtamegin.
símar 82330 og
27210.
MMiIIOLTi
Fasteignasala— Bankastræti
SÍMAR29680 - 29455 - 3 LÍNUR
Lítid til beggja $ hlida
Hraunbær
18 fm herb. meö aðgang aö
snyrtingu. Útb. 1,5 millj.
Kópavogur
3ja—4ra herb. risíbúö í vestur-
bæ Kópavogs. Útb. um 8 millj.
Seljendur
Höfum kaupendur aö
2ja—6 herb. íbúðum,
raöhúsum og einbýlis-
húsum í Reykjavík,
Kópavogi og Hafnarfiröi.
Haraldur Magnússon,
viöskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaöur.
Kvöldsími 42618.
$
k Alftahólar
i
millj. Utb. 10 millj.
J Grettisgata — 3ja herb.
I
s
Opið í dag frá 1—7
3ja herb.
Ca. 93 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, hol, 2 herb.,
eldhús og baö. Flísalagt baö. Aðstaöa fyrir þvottavél á baöi.
Suöur svalir. Glæsileg íbúö. Bílskúrsréttur. Verö 14 til 15
millj. Útb. 10 millj.
Þrastahólar — 4ra—5 herb.
Ca. 125 fm íbúö t.b. undir tréverk í fimmbýlishúsi. Stofa,
boröstofa, skáli, 3 herb. eldhús og baö. Þvottahús í íbúöinni.
Stór geymsla meö glugga. Glæsileg íbúö. Verö 13 miiij.
Kríuhólar — 4ra herb.
Ca. 95 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa,
sjónvarpshol, 2 herb., eldhús og baö. Þvottahús og búr inn
af eldhúsi. Góö eign. Svalir í vestur. Verö 14.5 millj. Útb. 10
millj.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Ca. 108 fm íbúö á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb.,
eldhús og baö. Fataherb. Suður svalir. Góö eign. Verö 16.5
millj. Útb. 11 millj.
Laugarnesvegur — 2ja herb.
Ca. 50 fm kjallaraíbúð í nýlegu húsi. Stofa, eitt herb., eldhús
og snyrting. Sameiginlegt þvottahús. Verö 6 millj. Útb. 4
millj.
Hjaröarhagi — 3ja herb.
Ca. 85 fm kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús
og baö. Flísalagt baö. Sér hiti. Malbikuö bílastæöi.
Sameiginlegt þvottahús. Verö 13 til 13.5 millj. Útb. 9 til 9.5
millj. 3
Krummahólar — 3ja herb.
Ca. 90 fm íbúö á 5. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús
og baö. Aðstaöa fyrir þvottavél á baði. Geymsla á hæöinni.
Suður svalir. Bílskýli. Mjög góö eign. Verð 14.5 millj. til 15
Ca. 80 fm íbúö á 3. hæö. Stofa, borðstofa, eitt herb., eldhús
og baö. Aöstaöa fyrir þvottavél á baði. Suöur svalir. Góö
eign. Verð 11 til 12 millj. Útb. 8 til 8.5 millj.
Hamraborg — 2ja herb.
Ca. 60 fm íbúö á 7. hæö í fjölbýllshúsi. Stofa, eitt herb.,
eldhús og baö. Skápar í forstofu og herb. Sameiginlegt
þvottahús á hæðinni fyrir 4 íbúðir. Verð 11.5 millj. Útb. 8
millj.
Úthlíö — 4ra herb.
Ca. 100 fm risíbúö í fjórbýlshúsi. Stofa, 3 herb., þar af eitt
forstofuherb., eldhús og baö. Aðstaöa fyrir þvottavél á baöi.
Suöur svalir. Góö geymsla í íbúðinni. Verö 14 til 14.5 millj.
Útb. 9.5 til 10 millj.
Raöhús Mosfellssveit
Ca. 104 fm aö grunnfleti hæö og kjallari. Bílskúr. Húsinu
veröur skilaö t.b. aö utan og fokheldu að innan meö gleri og
útihurðum. Teikningar í skrifstofunni. Verð 15 millj.
Einbýlishús Þorlákshöfn
Ca. 113 fm einbýlishús, tilb. undir tréverk. Stofa, 3 herb.,
eldhús og baö, þvottahús, búr og geymsla. 56 fm bílskúr,
^ þökuö lóö, litaö gler. Vönduö eign. Verö 11 millj.
^ Frakkastígur 3ja herb.
I
Ca. 90 fm íbúð, stofa, tvö herb., eldhús og bað. Verö 8.5—9
millj., útb. 6—6.5 millj.
Leirubakki 4ra herb.
Ca. 100 fm íbúö á 3. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, 3
herb., eldhús og bað. Sjónvarpshol. Þvottaherb. Góöar
innréttingar. Gott útsýni. Svalir í vestur. Verö 17—17.5 millj.,
útb. 12 millj.
Asparfell 2ja herb.
Ca. 65 fm íbúð á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb
eldhús og baö. Sér þvottahús á hæöinni fyrir 5 íbúðir. Suöur
svalir. Verö 10.5—11 millj., útb. 8.5 millj.
Hraunbœr 5 herb.
Ca. 120 fm íbúö á 2. hæö. Stofa, 4 herb., eldhús og baö.
Góö eign. Viðarklæddir veggir. Verö 19 millj., útb. 14 millj.
Þverbrekka 4ra—5 herb.
Ca. 117 fm íbúö á 8. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb.
eldhús og baö. Tvennar svalir. Verö 17.5 millj., útb. 12 millj.
Rauöalækur 3ja herb.
Ca. 93 fm kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús
og baö. Flísalagt baö. Sér inngangur. Sér hiti. Parket á herb.
og stofu. Mjög góö eign. Verö 13 millj., útb. 9 millj.
Vesturberg 3ja—4ra herb.
Ca. 95 fm íbúð á 3. hæö. Stofa, hol, tvö herb., eldhús og
baö. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Fataherb. inn af svefnherb.
Góöir skáþar. Tvennar svalir í austur og vestur. Verö 15.5
millj., útb. 11 millj.
Austurbrún 2ja herb.
Ca. 55 fm íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa eitt herb.,
eldhús og baö. Verö 10 millj., útb. 7.5 millj.
I
!
Jónas Þorvaldason aölustjóri, heimaaími 38072.
Friörik Stefánsson viðakiptafr., heimasími 38932.