Morgunblaðið - 05.11.1978, Síða 18

Morgunblaðið - 05.11.1978, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978 Franska sendiráðið sýndir franskar kvikmyndir, frá nóvember til maí 1979. Myndirnar veröa sýndar í franska bókasafninu Laufásvegi 12, kl. 20.30, fyrsta og þriöja þriðjudag hvers mánaðar. Allar myndirnar eru meö enskum skýringartexta. Okeypis aögangur. Fyrsta myndin veröur „LE GENOU DE CLAIRE" (1970). Leikstjóri: Rohmer, aöalhlutverk: Jean-Claude Brialy. Dagskrá fæst í franska bókasafninu og hjá franska sendiráöinu (Túngötu 22). Stjórnunarfélag íslands Sýning kvikmynda fyrir stjórnendur Stjórnunarfélag íslands mun aó beiðni Vinnuveitendasambands íslands endursýna fjórar stjórnunarkvikmyndir sem geröar eru af Peter Drucker. Myndir þessar eru fengnar til landsins fyrir milligöngu Menningarstofnun Bandaríkjanna. Efni myndanna er: 1. Tímastjórnun Myndin fjallar um þann vanda stjórnenda að nýta takmarkaöan tíma sinn á sem árangursríkastan hátt. 2. Hvaö get ég lagt af mörkum. Fjallaö er um vanda undirmanna í fyrirtækjum viö aö koma á framfæri hugmyndum sínum um endurbætur í rekstri. 3. Árangursrík ákvaröanataka. Lýst er, og rætt um vandamál sem upp koma hjá stjórnendum þegar taka þarf mikilvægar ákvaröanir. 4. Rétt mannval. í myndinni eru leiknir þættir og umræður um vanda stjórnenda við aö velja hæfustu menn í hverja stööu. Prófessor Þórir Einarsson mun skýra myndirnar. Kvikmyndirnvar veróa sýndar í Ráöstefnusal Hótel Loftleiöa fimmtudaginn 9. nóvember kl. 16.00. Skráning þátttakenda fer fram hjá Stjórnunarfélagi íslands, sími 82930 og hjá Vinnuveitendasambandinu, sími 18592. Þeir sem framleiða íslenzkt fiskmjöl og fóðurbæti, vinna að því hörðum höndum að mjölið sé eins hreint og gott og kostur er, þegar það er sett í pokana. Ef pokinn er frá „Norske Skog“, eru allar líkur á að mjölið sé ennþá jaf n hreint og gott þegar að því kemur að nota það. Pappírssekkir frá „Norske Skog“ eru hreinlegar, rakaþolnar og sterkar umbúðir, sem tryggja hreint mjöl í pokanum. Norske Skog hefur tök á að framleiða poka í þeirri stærð, þykkt og iögun sem best hentar viðskiptavininum. Norske Skog framleiðir einnig kassa af öllum gerðum og gæðaflokkum, úr þykkum pappa og bylgjupappa. Norske Skog Norske Skogindustrier AS Nánari upplýsinxar veitir. Einkaumboð á íslandi MJÖLNIR HEILDVERZLUN h.f.. SíðumúJa 33, 105 Reykjavík. Sími 84255. Byggingavörudeild Sambandsins auglýsir byggingarefni Smíöaviöur 50x125 Kr. 661.- pr. m. 25x150 Kr. 522.- pr. m. 25x125 Kr. 436.- pr. m. 25x100 Kr. 348.- pr. m. 63x125 Kr. 930.- pr. m. 21/2x5 Oregonpine Kr. 1.726.- pr. m. Unniö timbur Vatnsklæðning 22x110 Kr. 3.523.- pr. m2 Panel 16x108 Kr. 3.845.- pr. m2 Panel 16x136 Kr. 3.582.- pr. m2 Glerlistar 22 m/m Kr. 121- pr. m2 Grindarefni og listar: Húspurrt 45x115 Kr. 997.- pr. m. Do 45x90 Kr. 498.- pr. m. Do 35x80 Kr. 414.- pr. m. Do 35x70 Kr. 401.- pr. m. Gólfborö 32x100 Kr. 528.- pr. m. Múrréttskeióar 12x58 Kr. 156.- pr. m. Múrréttskeíðar 12x96 Kr. 156.- pr. m. Þakbrúnarlistar 15x45 Kr. 156.- pr. m. Bílskúrshuröa- rammaefni 45x115 Kr. 997.- pr. m. Bílskúrshuröa- karmar Kr. 1.210.- pr. m. Spónaplötur 9 m/m 120x260 Kr. 2.826- 12 m/m 60x260 Kr. 1.534- 18 m/m 120x260 Kr. 3.895- Spónaplötur, hvítmálaöar, rakavaröar: 8 m/m 120x255 Kr. 3.737- 9 m/m 125x260 Kr. 4.030- Amerískur krossvidur, Douglasfura 12.5 m/m strikaöur 122x244 Kr. 7.784.- Spónlagöar viöarpiljur Hnota finline Coto Antik eik finline Rósviöur Fjaörir Kr. 4.655.- pr. m2 Kr. 3.094.- pr. m2 Kr. 4.655 - pr. mJ Kr. 4.723.- pr. m2 Kr. 118.- pr. stk. Strikaöur krossviður 4 m/m m/viðarlíki Rósaviður 122x244 Kr. 3.303- Askur 122x244 Kr. 3.202- Askur dökkur 122x244 Kr. 3.202.- Birki dökkt 122x244 Kr. 3.202- Þakjárn BG 24 6 fet Kr. 1.962.- pr. pl. 7 fet Kr. 2.290.- pr. pl. 8 fet Kr. 2.616 - pr. pl. 9 fet Kr. 2.944.- pr. pl. 3.0 m. Kr. 4.014 - pr. pl. 3.3 m. Kr. 4.415 - pr. pl. 3.6 m. Kr. 4.817.- pr. pl. Getum útvegaö aðrar lengdir af pakjárni, allt aó 10.0 m. meö fárra daga fyrirvara, verö pr 1 m. kr. 1.338- auk kr. 4.158.- fyrir hverja stillingu á vél. Báruplast 6 fet Kr. 6.156- 8 fet Kr. 8.208- 10 fet Kr. 10.260- SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN í VERÐ- INU. Byggingavörur Sambandsins Armúla 29 Sími 82242

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.