Morgunblaðið - 05.11.1978, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978
19
Þetta gerðist
1962 — Vestur-þýzki landvarnaráð-
herrann Franz Josef Strauss rekinn
vegna „Spiegel“-málsins.
1956 — Brezkir fallhlífahermenn
svífa til jarðar við Port Said —
Rússar hóta að beita eldflaugum ef
Bretar og Frakkar samþykkja ekki
vopnahlé.
1940 — Roosevelt sigrar Wilkie og
endurkosinn forseti öðru sinni.
1916 — Miðveldin lýsa yfir stofnun
konungsríkis í Póllandi.
1914 — Frakkar og Bretar segja
Tyrkjum stríð á hendur — Bretar
innlima Kýpur.
1911 — Italir innlima Tripoli og
Cyrenaica.
1883 — „Mahdíinn" sigrar egypzkan
liðsafla William Hicks við E1 Abied
og Bretar ákveða að hörfa frá Súdan.
1854 — Inkerman-orrustan á Krím
hefst.
1630 — Stríði Englendinga og
Spánverja lýkur með Madrid-samn-
ingnum.
1605 — Samsæri Guy Fawkes um að
sprengja upp brezka þinghúsið
afhjúpað.
5. nóvemberl Þetta ererðist
6. nóvember
1556 — Akbar mikli Mógúlkeisari
sigrar Hindúa við Panipat.
1531 — Kristján II Danakonungur
reynir að gera innrás í Noreg.
Afmæli dagsinsi Jesse Ramsden,
brezkur verkfræðingur (1735—1800)
— Will Durant, bandarískur sagn-
fræðingur (1885---) — Roy Rogers,
bandarískur kúrekaleikari
(1912---).
Innlenti „Þjóðólfur“, fyrsta íslenzka
fréttablaðið, hefur göngu sína 1848
— Oddur Sigurðsson stefnir Gottrup
sýslum. 1723 — Skagfirzk stóðhross
finnast dauð á Hörgárdalsheiði,
líklega af mannavöldum, 1871 — F.
Jón Þorkelsson rektor 1822 —
Verzlunarskólinn fær að útskrifa
stúdenta 1942 — „Berlingske Aftena-
vis“ birtir „leyniskrár" í handrita-
málinu 1965 — „Leifur Eiríksson"
lendir í síðasta sinn í Keflavík 1971
— F. Geir Gígja 1898.
Orð dagsinsi Lækningin er verri en
meinsemdin — Francis Bacon, ensk-
ur heimspekingur (1561—1626).
1968 — Nixon sigrar Humphrey og
kosinn forseti — Viðræður um frið í
Víetnam hefjast í París.
1956 — Eisenhower forseti sigrar
Stevenson og nær endurkjöri.
1943 — Rússar taka Kiev.
1937 — ítalir gerast aðilar að
Andkominternsáttmálanum.
1936.— Umsátrið hefst og spænska
stjórnin fer til Valencia.
1926 — Mussolini bannar alla
stjórnarandstöðuflokka.
1913 — Bretar handtaka Mahatma
Gandhi.
1860 — Lincoln kosinn forseti
Bandaríkjanna.
1846 — Austurríkismenn innlima
Kraká.
Iim
* Lítið barn hefur lítið sjónsvið
-ák.
Sendu vinum og viöskiptamönnum erlendis
gjafaáskrift
% $
m u.
og fáðu síðasta árgang ókeypis
I
1813 — Mexíkó lýsir yfir sjálfstæði.
1792 — Frakkar sigra Austurríkis-
menn við Jemappes, taka Brússel og
leggja undir sig Niðurlönd —
Washington endurkosinn forseti.
1657 — Brandenborgarar í bandalag
með Pólverjum gegn Svíum sam-
kvæmt Wehlau-sáttmálanum.
1650 — Andast Vilhjálmur af
Óraníu.
1632 — Gústaf Adolf fellur í
orrustunni við Lútzen.
Afmæli dagsinsi Charles Davenant,
enskur hagfræðingur (1656—1714)
— Owen 0‘Neill, írskur höfðingi (c.
1590—1649) — Peter I. Tchaikovsky,
rússneskt tónskáld (1840—1893) —
James Jones,
(1921-).
bandarískur höfundur
Innlenti Fensmark fv. bæjarfógeti á
ísafirði náðaður 1885 — Gottrup
sýslum. tekur hús á Oddi Sigurðssyni
á Rifi 1723 — F. Jón Halldórsson
próf. í Hítardal 1665 — D. Guðný
Böðvarsdóttir 1221 — Mótmæli gegn
kauplækkun í atvinnubótavinnu 1932
— D. Bjarni Sæmundsson 1940 —
„Naust" opnað 1954.
Orð dagsinsi Sögulestur minn sann-
færir mig um að slæm stjórn stafar
oftast af of mikilli stjórn — Thomas
Jefferson, bandarískur forseti
(1743-1826).
Fjölbreytt, vandaö
og litskrúðugt
ársfjórðungsrit á
ensku, flytur les-
endum sínum
brot af íslandi
hverju sinni.
Hvert eintak
lceland Review
segir meira frá
landi okkar en
margra ára
bréfaskriftir, baö
treystfr vináttu-
böndin um leið.
Argangur 1979
kostar aöeins kr.
3.800. Burðar-
gjöld til útlanda
aukalega kr.
1.100. Útgáfan
tilkynnir móttak-
anda nafn gef-
anda.
SÉRTILBOÐ:
Meö nýjum
gjafaáskriftum
býðst
árgangur1978
ókeypis gegn
greiðslu buröar-
gjalds.
Tilboðið stendur
til áramóta.
Ódýr vinar-
kveðja, sem
berst frá pér
aftur og aftur
með hverju nýju
hefti.
I Ég óska að kaupa... gjafaáskrift(ir) að lceland Review 1979.
1 □ Hjálagðar eru kr. 4.900 fyrir hverja áskrift. □ Árgangur 1978
verði líka sendur, hjái. kr. 900 per áskrift fyrir burðargjald. (Samt.
kr. 5.800).
Nafn sendanda:
i
Heimilisfang:
Nafn móttakanda:
Heimilisfang: .....
Nöfn fleiri viötakenda gjafaáskrifta fylgja á ööru blaöi.
-----------------------------------------------------------------—
El eS LÚXUS
RJOMAIS
ls og ávextir: Uppskrift á
Ávaxta-íspakka.
Ný tegund
íluxus flokknum:
Ávaxtaís
Hiupur úr ávaxtaís,
kjami úr vaniliuís,
ísprautaður ávaxtasósu.
Aðrar tegundir:
Appelsínufs, Marsipanís
^ :
Marengstoppur: Uppskrift á
Appelsínu-íspakka.
Isbikar: Uppskrift á
Marsipan - íspakka.
}_ SendisUceland R?vj^wJ_Pósthólf 93.^e^kjavík1^