Morgunblaðið - 05.11.1978, Page 28

Morgunblaðið - 05.11.1978, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978 Tapaði veski MAÐUR úr Keflavík varö fyrir því óláni að tapa veskinu sínu þegar hann var á ferð í Reykjavík á föstudaginn. Brá hann sér í Gullfiskabúðina í Fischersundi einhverntíma á tímabilinu 16 til 18 og hefur hann tapað veskinu sínu þar eða í nágrenninu að því er talið er. Engin skilríki voru í veskinu en í því var ávísanahefti frá Sparisjóði Keflavíkur. Finn- andi er beðinn að hringja í síma 43276. Fjáröflun- ardagur Seltjarnar KVENFÉLAGIÐ Seltjörn mun nk. sunnudag 5. nóvember kl. 2 halda fjáröflunardag. Kvenfélagið gefur árlega heimiiinu á Bjargi jólagjaf- ir og safnar til væntanlegrar kirkjubyggingar, leiktækja á leik- skóla o.fl. Meðal annars múnu konurnar halda kökubasar og selja lukkupoka. Á leið í skóla f| gcetið að Byggingavörur Sambandsins . Suðurlandsbraut 32 • Símar 82033 82180 Lítið til beggja f hliða < AUGLÝ9INGASTOFA SAMBANDSINS Við höfum byggingavörurnar: Gólfdúkur Smíðum hring- og pallastiga og ýmsar gerðir af inni og úti handrið- STALPRYÐIH/F Skipasundi 14 — sími 8-30-50 (Áöur Vagnhöföa 6). Vandaður vínyldúkur. Margir litir og munstur. Verð kr. 2.160—2.248 — 2.824 Galla- og flauelsbuxur seljum á morgun, mánudag, þriöjudag og miövikudag galla- og flauelsbuxur fyrir kr. 2.900, 2.900 og 4.900. Mittisvídd upp í 100 cm. Fatasalan Tryggvagötu 9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.