Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 8
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvuritari (götun) Óskum eftir aö ráöa helzt vanan tölvuritara sem fyrst. Um fullt starf er aö ræöa. Tilboö sendist Mbl. merkt: „T — 256". Sérfræðingur á svæfinga- og gjörgæzludeild Staöa sérfræðings í svæfingum á Svæfinga- og gjörgæzludeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningum Læknafelags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar fyrir 10. desember n.k. Reykjavík, 10. nóvember 1978. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar. Suðurnes Ungur ábyggilegur skipstjóri óskar eflir vel launuöu starfi í landi, helst á Suöurnesjum. Tilboö sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Suöurnes — 253." Fóstra Óskum aö ráöa fóstru til starfa á barnaheimiliö Tjarnarsel, Keflavík. Upplýsingar veitir forstööukona, í síma 92-2670. Starfskraftur Viö þurfum aö ráöa reyndan starfskraft sem fyrst til almennra skrifstofustarfa, góö enskukunnátta nauösynleg. Umsókn ásamt uppjýsingum sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Starfskraftur — 2446". Skrifstofustörf Stórt iönfyrirtæki nærri Hlemmi óskar aö ráöa fólk í eftirtalin störf: 1. Launaútreikning og aöstoö í bókhaldi. Verzlunarskólamenntun æskileg. Bókhalds- og vélritunarkunnátta nauösynleg. 2. Yfirreikning á sölunótum og fleira því skylt. Reynsla í notkun reiknivéla nauösynleg. Umsóknir meö nauösynlegum upplýsingum sendist augld. Mbl. merkt: „Sem fyrst — 877", fyrir 14. nóv. Laust starf Staöa forstööumanns fjármáladeildar Raf- magnsveitu Reykjavíkur er laus til umsókn- ar. Starfiö felst í daglegri stjórn á fjármálum fyrirtækisins ásamt umsjón meö viöskipta- skrifstofu. Umsækjendur þurfa aö hafa starfsreynslu og viöskiptafræöipróf eöa hliöstæöa menntun. Launakjör samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Nánari upplýsingar um starfiö gefur rafmagnsstjóri. Umsóknar- frestur er til 4. desember 1978. B IRAFMAGNS IV REYKJAVÍKUR B Verkamenn Seltjarnarnesbær óskar aö ráöa verka- menn. Afleysingar á vinnuvélum æskilegar. Upplýsingar hjá verkstjóra, í síma 21180. Vélabókhald Starfskraftur óskast á endurskoöunarskrif- stofu hálfan daginn. Reynsla viö færslu á bókhaldsvél og önnur skyld störf æskileg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir fimmtudaginn 16. nóv. merktar: „X — 9908". Endurskoðunar- skrif stofa óskar eftir að ráöa starfskraft til vélritunar og alm. skrifstofustarfa. Bókhaldskunnátta æskileg. Umsækjendur sendi inn umsóknir fyrir 20. nóv. n.k. er greini aldur, menntun og fyrri störf. Umsóknir sendist augl. Mbl. merktar: „Endurskoöunarskrifstofa — 9909". Kjötiðnaðarmaður óskast til framtíöarstarfa. Upplýsingar á staönum hjá verkstjóra, ekki í síma. Kjötver, Dugguvogi 3. HagvBngur hf. ráöningarþjónusta óskar aö ráöa fyrir einn af viöskiptavinum sínum deildarstjóra Fyrirtækiö: Rótgróiö og öflugt innflutnings- fyrirtæki í Reykjavík. Starfiö: Deildarstjóri í varahlutadeild hefur meö höndum yfirstjórn á starfsfólki deildar- innar (10—12 manns), birgöalager, verzl- unum og innkaupum, jafnframt annast hann tengsl viö tölvubókhald og umboösmenn úti á landi. Viö leitum aö: Viöskiptasinnuöum manni sem hefur áhuga á skipulögöum rekstri, er viöskipta- eða tæknimenntaöur og mætti hafa einhverja reynslu á tölvum. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og starfsferil sendist fyrir 20. nóv. Hagvangurhf. Rekstrar- og þjóöhagfræöiþjónusta, c/o Haukur Haraldsson. Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Fariö verour meö allar umsóknir sem algjört trunaöarmál. Öllum umsóknum veröur svaraö. Markaðsfulltrúi lönaöardeild Sambandsins óskar aö ráöa fulltrúa í Markaösdeild. Viöskiptafræöi- menntun áskilin. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 20. þessa mánaöar. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Samband ísl. samvinnufélaga. Gjaldkerastarf Útgeröar- og fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa gjaldkera sem fyrst. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „Gjaldkeri — 9907". Atvinna óskast Óska eftir góöu og vellaunuðu starfi. Hef lokiö BA-prófi frá Félagsvísindadeild H.í. Ýmis störf koma til greina. Get hafiö störf strax. Tilboo sendist Mbl. sem fyrst merkt: „F — 258". Skrifstofumaður óskast hálfan daginn fyrir hádegi. Góö véritunar- kunnátta nauösynleg. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Mbl. merkt: „A — 9903" fyrir n.k. miövikudagskvöld. Húsasmiðir Óska eftir aö ráöa húsasmiöi í mótauppslátt strax. Upplýsingar í síma 82205. Atvinna Starfsfólk óskast til framleioslustarfa í verksmiöju Álafoss h.f. Mosfellssveit. í spunadeild, unniö á þrískiptum vöktum. í spóludeild, eingöngu dagvakt. í litunardeild, eingöngu dagvakt. Við gólfteppavefnaö, unniö á tvískiptum vöktum. Við lagerstörf, eingöngu dagvakt. Flest öll störfin gefa kaupauka eftir ákveðinn umþóttunartíma auk vaktaálags. Viö óskum sérstaklega eftir starfsfólki til framtíöarstarfa. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun Álafoss h.f. Vesturgötu 2. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 66300. >4lcifoss hf Óskum eftir að ráða nú þegar starfskraft til starfa viö ostapökk- un. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist oss fyrir 15. nóv. n.k. Osta- og smjörsalan s.f., Snorrabraut 54. Bókhald Lífeyrissjóöur lækna óskar eftir manni til bókhalds fram til n.k. áramóta. Vinnutími eftir nánara samkomulagi. Uppl. á skrifstofu Læknasamtakanna í Domus Medica Reykjavík. Sími 18331. Umsóknir sendist þangað. Lífeyrissjóður lækna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.