Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 28
76 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 Ég vil ráðleggja þér að vera ekki með dóttur skipstjórans úti á þilfari á fallegu kvöldi. Nei. ég hef aldrei seit neina.— En það var einu sinni náungi einn sem stal einni. Hann er múrari. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Oft borgar síjí að tryggja sér slag á einhvern hátt í ákveðnum lit. En þó ekki þegar það Kefur andstæðingunum færi á að ná slagnum til baka í öðrum lit og þá jafnvel með rentum. Gjafari norður, allir á hættu. Norður 8. K85 H. 6 T. A65 L. Á109752 Vestur Austur S. DS7&13 S. G H. D1072 H. K954 T. 94 T. KG108S I, tí L OG.'i Suður s A102 H Á.G83 T. 1)72 L KS4 Norður opnaði á einu latil'i. austur sagði einn tígul og suður iiiT hi.iií.i. \"orður sagði þá tve ;;,.iC ,.„ Minnura lauk með þrena cröndum : uðurs. Eðlilega snilaði vestui' út Ugul- íííií ug nuðui »a, aö auoveil var aö tryggja sér tvo slagi á litinn með iii i :,/\ líilít 1?ÍK' frá lnif-Ainii Ki> U<ngi<i httgsaði hann ekki og pað rirri eftir :i<i koma hnnnm j koil. Austui lékk al&ginfj á kóiig og sá, að litlir möguleikar fólust í tÍKulsókn. L'tspiliö og sonn suðurs sýndi tjreiniletra hver átti drottn- ingtina. Ennfremur var hann smeykur við lauflitinn í borðinu. Hann skipti þess vegna í lágt hjarta í öðrum slag. Sagnhafi reyndi áttuna og vestur fékk á tíuna, spilaði tvistinum til haka, kóngur og ás. Ok þeyar austur fékk á luufdrottninguna gat vornin ...tJykið t\o slaKÍ á hjaiia til YÍðbótar. I allt fimm slagir, einn níður. Það var heldur fljótfa'rnisle.gt að tapa þcssu sjiili. Að vísu var riguikongurlrtn örugííleKa á hendi austui's cii það skipti barn alls ekki iiiáli. Svo fremi að fimni sla^ir i'enKJust á lauf þurfti spilarinn ekki að fá slaK á drottninKtina. Ok að auki var hættuleKt að Kefa andstæðinKunum færi á að ráðast á hjartað áður en búið var að fríspila lauflitinn. ÞannÍK hefði ttKulásinn ok laufsókn strax í upphafi tryggt vinninK- COSPER * )PIB Gleymdir þú að ná í eiihvað handa Smilla litla,— þú lofaðir hví? Er verðstöðv- un óraunhæf? Hér fara á eftir stuttar vanga- veltur borgara nokkurs um verð- lags- og kaupgjaldsmál og aðal- spurning hans er sú hvort óraun- hæft sé að tala um veröstöðvun: „Að undanförnu hafa dunið yfir hvers kyns hækkanir á vörum og þjónustu og segja má að verðlags- yfirvöld hafi naumast haft undan að afgreiða hækkanir hvers konar. FYægast er dæmið sjálfsagt um gosið og smjörlíkið þar sem knúnar voru fram hækkanir með þrýstingi. Mitt í öllum þessum hækkunar- fréttum dettur manni í hug að minnast á að einu sinni var verðstöðvun í gildi í landinu. Það er þó með hálfum huga að minnst er á slíkt, því það er e.t.v. aðeins til að verða að athlægi að nefna þennan hlut, verðstöðvun er nefni- lega nokkuð sem við vitum varla hvað er og höfum e.t.v. flest gleymt því að hún getur verið til. En svona í alvöru talað, hversu óraunhæft er að tala um verð- stöðvun einmitt núna? Er hægt að koma svo málum fyrir að verð- stöðvun ríki í nokkra mánuði meðan verið er að ná samkomulagi um langtímalausnir í efnahags- málunum? Eða er þessi hugmynd svo gjörsamlega úrelt að menn láta sér ekki einu sinni koma til hugar að hugsa um hana? Talað er um það núna að endurskoða þurfi vísitölukerfið, en hvernig væri að það yrði hreinlega lagt niður og reynt að finna upp eitthvert annað „kerfi"? Ljóst er að taka verður öll þessi mál til JOLMAIGRETS Framhaldssaga eftir Georges Simenon. Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaði. o«> — Hringdu til mín. Ég er að bíða eítir næsta hílstjóra. Þú skrifar heimilisfangið mitt upp á blað fyrir hann. svo að hann villist ekki á leiðinni ef ske kynni að hann sé eitthvað puntaður. Frú Maigret hafði gcngið fram í eldhúsið til að byrja að undirbúa kvöldverðinn. Hún kom sér ekki að því að spyrja hvort Lucas myndi borða með þeim. Var l'aul Martin ekki áreiðanlcga í húsinu á móti? Eða hafði fiú Martin reynt að losa sig við hann. Þegar dvrahjallan hringdi hleypti Maigret inn bílstjóran- um og í sömu mund kom töskusalinn aðvífandi. — þekktuð þér hana aftur? — Já. ok ekkí nóg með þaö. Hún har linni.K kennsl á mig. Hón náfó'lnaði þegar hun sá mÍK- Hún hríikk í kút og f lýtti sér að loka dyrum sem virtust iÍKjrjs inn í herborKÍ f-om cinhvcr hcfur lfklcga vcríð í. Síðan spurði hún mig mjiig angistarfuli hvað ég vildi henni. — Og hverju svöruðuð þér? — Að ég hefði Iiklcga farið íbúðavillt. Ég er vi.ss um hún tók ekkí mark á orðum mínum og mér fannst að það væri engin ásta-ða til að hangsa svo að eg dreif mig í burtu. Þegar ég kom út leit ég upp í gluggann og hún stoð þar. Senniiega veit hún að ég fór hingað. Tiiskusaiinn botnaði hvurki upp né niður í neinu. Þegar hílstjórinn var farinn reyndi Maigret að útskýra þetta í meginatriðum fyrir honum. Hann var ekki ýkja hrifinn af hugmyndinni og endurtók í sfbylju. — En þarna er um viðskipta- vin að rseða. Það er mjög óviðkunnanlegt að bregðast trúnaði viðskiptavinar. I.oks dróst hann á að gera rins og Maierct bauð og Maigret seudi Lucas á eftir honum til að vera viss um hann sneri ekki við og hætti við allt saman á miðri leið. örskb'mmu sfðar var hann kominn aftur. — Þekktuð þér hana? — Er ég tilneyddur að svara? — Já. — Þetta getur skaðað við- skipti mín. Fólk sem kaupir töskur og ferðaátbúnað á síð- nstu stiindn vill helzt fá að vera í friði með sitt. En hvað úm það. Ég veit aft þetta var hun. Ekki cins kla-dd og i' morgun, en auðvitað bar ég strax kennsl á hana. — Þekkti hún yður? — Hún spurði að bragði hver hefði sent mig til sín. — Og hverju svö'ruðu þér? — Ég man það ekki svo gjbrla. Ég var hálfvegis miður mín. Ég held ég hafi sagt að ég hafi farið íbúðarvilIt... — Hán heíur ekki boðið yður upp á neitt? — Hvernig dettur yður það í hug? Ilítn bauð mér ekki einu sinni sæti. Enda hefði það verið enn óþægilcgra. Bílstjórinn hafði ekki heðið um neitt en þessi maður sem sýnilega var í ágatum efnum vildi íyrir hvern mun fá greídd- an þann tíma sem hann hafði notað til að koma. — Jii'ja. minn kæri Lucas. Við bíðum þá eftir hinum þriðja. Frú Maigret var orðin óþolinmóð. Hún gaf honum bendingu úr dyragættinni og reyndi að fá hann til að koma fram í eldhúsið. Þegar hann loks skildi hvað fyrir henni vakti hvíslaði hún að homim. — Ertu viss um að faðirinn sé hjá henni enn? — Hvers vegna ertu að velta því fyrir þér? — Ég veit það ekki. Ég skil heldur ekki hvað þu ert að bralla. Ég er hara að hugsa um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.