Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 16
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 VERCJLD FORSYTH. Stóðst ekki mátið þegar hunum barst tilboðið SVARTIR & HVITIR Um þessar mundir eru liðin 30 ár frá upphafi aðskilnaðarstefnu í Suður- afríku. Hafa þarlcnd yíir- vb'ld unnið að því jafnt og þétt allar götur síðan að stía sundur hvítum og svörtum. Er búið að setja margar og mcrkar laga- greinar um það efni gegnum árini svbrtum eru ætlaðir sérstak- ir veitingastaðir, sérstök sæti í strætisvögnum, lcstum og bekkj- um í almenningsgtfrðum, þeim er bannað að svamla í sömu siind laugum og hvítir og mætti svo telja lengi. En betur má ef duga skal. Markmiðið er náttúruiega það, að hin kynhreina hvíta valdastétt þurfi helzt aldrei að hafa svertingja fyrir augunum. Allra bezt væri að girða þá af cinhvers staðar fjarri manna- byggðum. I>að er langt síðan hvítum mönnum í Suðurafríku varð þetta Ijóst. og þeir hafa látið hendur standa fram úr ermum. Suður afrísk samtök cin. fclagsskapur • frjálslyndra kvenna hvítra. tóku sér fyrir hendur að athuga hversu margir hefðu verið fluttir búfcrlum mcð skipulögðum hætti. og búfestir annars staðar. frá því 1918. Kom þá á daginn. að á tímabilinu 1918-1976 höfðu 2.115.000 blökkumcnn vcrið flutt- ir að heiman og þeir settir niður í sérstö'kum hltfkkumannahyggð- um hér og hvar um landið. Á þcssum tíma hb'fðu og vcrið fluttir sjö þúsund hvítir sem hjuggu innan um svarta. og þcim fengin ný heimili í hvítramanna- hverfum. I>cssum þjóðflutningum cr ckki lokið. Enn er eftir að flytja nálægt 1.700.000 manns. og eru það allt blökkumenn nema lfiOO. Um það cr lýkur vcrður þá búið að ríía tæpar fjórar milljón- ir hló'kkumanna. nærri fjórðung þjóðarinnar. upp að heiman'og búfcsta á ókunnum slóðum. svo- kb'Uuðum verndarsvæðum. Um samtök þau sem stóðu fyrir könnuninni er það að segja. að þau hafa það á stefnuskrá sinni að hjálpa blökkumönnum. scm orðið hafa fyrir barðinu á aðskilnaðarlögum stjórnarinnar. Tók könnunin þrjú ár. En tölurn- ar sem nefndar voru. og aðrar upplýsingar. cru byggðar á opin- bcrum plöggum. þingskýrslum og þvíumlíku. Bliikkumenn í Afríku skiptast í níu þjóðflokka. og þeir eru eins og kunnugt er margfalt flciri cn hvítir mcnn. Samt ætla hvítir þcim ckki ncma I47c landsins. 8fi% cru hvítramannaland. I>að er svo bara skipulags- og fram- kvæmdaratriði að flytja bltfkku- þjóðirnar og koma þcim fyrir á þcim skikum cr þcim hefur verið KOFINN REISTUR, Um það cr lýkur verður búið að hrekja nær f jórar milljónir burt. Iút- legð í eigin landi úthlutað. I>ctta cr misjafnlega mikið fyrirtæki; stundum þarf ekki að flytja nema svo sem kílómetra lcið. cn stundum allt að 800. En menn eru fluttir hvað sem tautar og raular. Ekki cr spurt um eignar- eða ábúðarrétt. né hcldur hefðir. Einn þjóðílokk- ur framvísaði plöggum um það. að hann hafði þcgið land „sitt" að gjöf frá Paul Kruger forseta fyrir tfld. En það var til einskis. allur þjóðflokkurinn var flæmdur burt. gjafabréfið reyndist cinskii- virði. Eru mörg dæmi um svipað. Rcyndar voru sett um það lög í vor. að bltfkkumcnn ættu alls cngan lagalcgan rétt til jarðnæð- is í landinu. enda þótt skýrt sé tckið fram í ltfgum þcim. cr kveða á um sjálfstæði Transkei og Bophutatswana. að þeir sem þangað flytjist aísali sér engum lagalegum rétti nema ríkis- borgararétti í Suðurafríku. Því iniður cr lögbundinn réttur lítilsvirði í þcssu máli. Blökku- menn. og reyndar aðrir „litaðir" Suðurafríkumcnn (mcnn af ind- verskum og tfðrum asískum ætt- um), vcrða að þola það bótalaust. að heimili þeirra eru jöfnuð við jtfrðu og þeir sjálfir fluttir nauðugir hvert á land sem landsfeðurnir hafa fyrirhugað. Það hcfur verið gagnrýnt talsvert opinberlcga hve yfirvöld hafa gengið hart fram í þessum cfnum undanfarna mánuði. Sérstaklega hefur verið gengið rösklega til vcrks í Höfðaborg. Þar hafa heil fátækrahvcrfi verið jöfnuð við jtfrðu með ýtum og vélskóflum. bltfkkumcnn og aðrir „litaðir" orðið heimilislausir tugþúsund- um saman og fluttir síðan eitt- hvert sem þeir kærðu sig ekkcrt um. Dr. Oscar Wollhcim, er sæti á í „Stofnuninni um samband kyn- þáttanna". komst svo að orði um það. cr 10.000 bliikkumenn voru fluttir nauðugir frá Htffðaborg og út á land ckki alls fyrir ltfngu. að „þcssar ráðstafanir voru ckki cinungis grimmdarlegar og tillitslausar. þær voru líka heimskulegar. Þarna voru 10.000 manns flutt burt af „hugsjóna- ástæðum" og ekkert hugsað um það að þar fóru mörg þúsund vinnufærra manna. sem borgin þarfnast mjtfg. Þetta var fárán- lcgt. hvernig scm á það cr litið. Og það er farið að þessu cins og ekki sé um fólk að ræða heldur citthvcrt moð sem hægt er að skófla til eftir þtfrfum..." - J.H.I'. SERFONTEIN. RITLISTIN Nálgast milljarð íþóknun — fyrir óskrifaða bók! H • ér eru stuttar fréttir af því hvernig kaupin gerast á bókmenntaeyrinni þegar bezt lætur, ef það mætti verða einhverjum ungum og upprennandi til örvunar. Það er Frederick Forsyth sem hér um ræðir, sá er skrifaði The Day of the Jackal. The Odessa File og Dogs of War. Hann var nýlega að selja útgefendum fjórðu bók sína og fékk hálfa aðra milljón punda (u.þ.b. 940 millj. kr.) fyrirfram. Forsyth var reyndar margbúinn að segja, að hann ætlaði ekki að semja fleiri sögur, en útgefendur gerðu honum sem sé tilboð sem hann gat ekki hafnað. Þeir eru þegar farnir að fá upp í fyrirframgreiðsluna. Á bókasýn- ingunni í Frankfurt, sem haldin var fyrir mánuði, keypti Corgi Books réttinn til vasabrotsútgáfu í Bretlandi fyrir kvartmilljón punda (u.þ.b. 155 millj. kr.), rétturinn til útgáfu í Bandaríkjunum seldist á milljón pund (u.þ.b. 625 millj. kr.) og útgáfu rétturinn í Vest- ur-Þýzkalandi á þriðjung milljón- ar (nærri 200 millj. kr.). Er þá ekki annað eftir en skrifa bókina. Það hefur sem sé setið á hakanum, enda höfundurinn verið önnum kafinn í kaupsýslunni eins og sjá má af framangreindum tölum. Hann er að vísu búinn að gera það sér til hægri verka, að hann kannaði heimildir og fræði ýmis sem hann ætlar að hafa sögunni til grundvallar, og var að því í þrjú ár. Mun hann vera búinn að gera sér ljósar persónur og sóguþráð og ekki annað eftir en festa þetta á pappír. Höfundur er eldfljótur að skrifa að sögn útgefenda og má segja að það sé einkar heppilegt, því að handritið á að fara í prentun í janúarbyrjun. En þess skal getið að lokum að sagan er njósnasaga, gerist í New York, Moskvu og víða annars staðar, og fjallar um atburði sem kunna að valda heimstvrjöld árið 1983... - JONATHAN HUNT. EINU SINNI VAR - Ljósmyndin súarna var slegin bandarískum kaupanda á nær 2.3 milljónir króna á upp- boði % London i síöast- liðnum mánuði. Roger Fenton, einn af frum- herjum breskrar Ijós- myndagerðar, tók hana fyrir um það bil 125 árum. Önnur mynd eftir hann var seld á sama uppboði fyrir liðlega 3.3 milljónir. Hún er af hvolfþökum á kirkjum i Kreml. LANDBUNADUR Það skyldi nú aldrei hafa verið eitthvað til í kenning- um gullgerðarmannanna gömlu? Einhvern tíma hefði verið hlegið að þeirri hugmynd, að hægt væri að breyta mjólk í vín. En hún er nú að komast í framkvæmd. Það er ostaverk- smiðja á írlandi, sem stendur fyrir þessu, í félagi við bruggverksmiðj- ur í Englandi. Carbery Milk Products heitir ostaverksmiðjan og stendur skammt frá Bandon í Cork á suðurströnd írlands. Framleiðslan er þegar orðin tæpir 14 þúsund lítrar af áfengi á dag og fer öll í víngerðir og lyfjagerðir í Eng- landi. Mjólkurfræðingum hefur raun- ar lengi verið það kunnugt hvernig gera má vín úr mjólk. Þeir í Carbery eru hins vegar fyrstir manna í heiminum til að hrinda því í framkvæmd í stórum stíl. Því miður verður að taka það fram hér, að aðferðin dugir ekki í heimahúsum. Bæði þarf gífurlegt mjólkurflóð til framleiðslunnar, svo og flókin og dýr tæki. Áfengið er búið til úr mysu, sem er blanda rjóma, eggjahvítuefna og mjólkursykurs sem gengur af þegar ostar eru gerðir. Eggja- Víst er mjólkin kjarna- drykkur — hikk! ¦tfMGö'WÍ hvítuefnin eru numin burt, með tækjum er svipar til nýrnavéla, en síðan er sykurinn gerjaöur og fæst þá áfengið. Carberyverksmiðjan var opnuð formlega í júní í sumar. Er gert ráð fyrir því að framleiddar verði einar átta milljónir lítra af áfengi og ellefu þúsund tonn af osti á ári, og muni fara til þess meira en 110 milljónir lítra af mjólk. Mysu hefur fram undir þetta ýmist verið veitt í sjó fram ellegar hún gefin skepnum, og mun fáum hafa komið til hugar að hún ætti eftir að verða svo arðbær sem nú er komið á daginn. - JOEJOYCE. iWÍ^'iííWI nii^i^.illlW.MillliMllf'lilillllll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.